Sóttkvíarbrjótar komu til landsins daginn áður en þeir létu greipar sópa í Smáralind Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 5. júní 2021 12:32 Sóttkvíarbrjótarnir létu greipar sópa í Smáralind. Við húsleit fundust á fimmta tug muna, svo sem ilmvötn og fatnaður. Vísir/Vilhelm Karl og kona sem áttu að vera í sóttkví voru handtekin fyrir þjófnað úr verslunum í Smáralind. Þau komu frá Lettlandi deginum áður samkvæmt upplýsingum frá lögreglu. Þá hlaut lögreglumaður áverka á kinnbeini í átökum við karlmann á þrítugsaldri sem virti ekki reglur um sóttkví í gær. Greint var frá báðum málum í dagbók lögreglu í morgun. Karlmaður og kona á þrítugsaldri voru handtekin í Smáralind fyrir viðamikinn þjófnað í gær. Fólkið, sem er frá Lettlandi, hafði komið hingað til lands deginum áður og átti því að vera í sóttkví. Síðar var kona á þrítugsaldri handtekin við húsleit sem gerð var í tengslum við málið. Alls fundust á fimmta tug muna, meðal annars ilmvötn og fatnaður. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er til rannsóknar hvort að þremenningarnir hafi komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að stela. Þá var lögregla í Hafnarfirði var kölluð til í gærkvöldi vegna írasks karlmanns á þrítugsaldri sem hélt sig ekki inni í herbergi þar sem hann átti að vera í sóttkví. Þegar lögreglan mætti á staðinn til þess að flytja manninn í sóttvarnarhús, veittist hann að lögreglumönnunum. Lögreglumenn beittu á endanum varnarúða til að yfirbuga hann. Einn lögreglumaður þurfti að leita á slysadeild vegna áverka sem hann hlaut á kinnbeini eftir manninn. Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Smáralind Tengdar fréttir Átti að vera í sóttkví en veittist að lögreglumönnum Lögreglumaður þurfti að fara á slysadeild vegna minniháttar meiðsla sem hann hlaut þegar einstaklingur sem átti að dvelja í sóttvarnahúsi veittist að lögreglumönnum sem voru kallaðir til að flytja hann þangað. 5. júní 2021 07:18 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Greint var frá báðum málum í dagbók lögreglu í morgun. Karlmaður og kona á þrítugsaldri voru handtekin í Smáralind fyrir viðamikinn þjófnað í gær. Fólkið, sem er frá Lettlandi, hafði komið hingað til lands deginum áður og átti því að vera í sóttkví. Síðar var kona á þrítugsaldri handtekin við húsleit sem gerð var í tengslum við málið. Alls fundust á fimmta tug muna, meðal annars ilmvötn og fatnaður. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er til rannsóknar hvort að þremenningarnir hafi komið hingað til lands gagngert í þeim tilgangi að stela. Þá var lögregla í Hafnarfirði var kölluð til í gærkvöldi vegna írasks karlmanns á þrítugsaldri sem hélt sig ekki inni í herbergi þar sem hann átti að vera í sóttkví. Þegar lögreglan mætti á staðinn til þess að flytja manninn í sóttvarnarhús, veittist hann að lögreglumönnunum. Lögreglumenn beittu á endanum varnarúða til að yfirbuga hann. Einn lögreglumaður þurfti að leita á slysadeild vegna áverka sem hann hlaut á kinnbeini eftir manninn.
Lögreglumál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Smáralind Tengdar fréttir Átti að vera í sóttkví en veittist að lögreglumönnum Lögreglumaður þurfti að fara á slysadeild vegna minniháttar meiðsla sem hann hlaut þegar einstaklingur sem átti að dvelja í sóttvarnahúsi veittist að lögreglumönnum sem voru kallaðir til að flytja hann þangað. 5. júní 2021 07:18 Mest lesið Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Guðmundur Ingi segir af sér Innlent Ragnar Þór verður ráðherra Innlent Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Innlent Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Innlent „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Erlent Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Innlent Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Erlent Fleiri fréttir Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Þessi sóttu um hjá Höllu Kynferðisbrot gegn dreng í Hafnarfirði komið til saksóknara Ungt barn með mislinga á Landspítalanum Halda í opinbera heimsókn til Eyja Ekki komið til héraðssaksóknara Gjaldskylduskógurinn verði grisjaður Stormur í aðsigi: Ræða sviptingar í alþjóðastjórnmálum í pallborði Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Sjá meira
Átti að vera í sóttkví en veittist að lögreglumönnum Lögreglumaður þurfti að fara á slysadeild vegna minniháttar meiðsla sem hann hlaut þegar einstaklingur sem átti að dvelja í sóttvarnahúsi veittist að lögreglumönnum sem voru kallaðir til að flytja hann þangað. 5. júní 2021 07:18