Smokkfiskar verða geimfarar Árni Sæberg skrifar 3. júní 2021 10:55 Þessi smokkfiskur er líklega ekki einn þeirra sem verða geimfarar í dag. Steven Trainoff Ph.D./Getty Næsta geimskot NASA verður farþegaflug en 128 smokkfiskar verða þá geimfarar. Klukkan 17:29 í dag mun Falcon 9, eldflaug SpaceX, taka á loft með vistir og tilraunabúnað innanborðs. Áfangastaðurinn er Alþjóðlega geimstöðin (ISS) en NASA samdi nýverið við SpaceX um að annast farþega- og fraktflutninga til stöðvarinnar. Smokkfiskarnir verða nýttir við rannsóknir á áhrifum geimflugs á samlífi dýra og örvera. Ónæmiskerfi smokkfiska er keimlíkt ónæmiskerfi manna. Nasa segir tilraunina munu koma að gagni við þróun öryggisbúnaðar sem á að vernda heilsu geimfara í lengri geimferðum. Eldflaugin Falcon 9 úr smiðju SpaceX, fyrirtækis Elons Musks.AP/John Raoux „Dýr, þar á meðal menn, reiða sig á örverur til að viðhalda heilbrigðu meltingar- og ónæmiskerfi. Við vitum ekki fullkomlega hvaða áhrif geimferðir hafa á þetta gagnlega samlífi.“ segir Jamie Foster, yfirvísindamaður tilraunarinnar, í samtali við breska ríkisútvarpið. Smokkfiskar verða ekki einu dýrin sem fá far með eldflauginni. Auk þeirra munu 5.000 bessadýr fylgja með. Bessadýr eru fjölfrumungar sem geta lifað við nánast hvaða aðstæður sem er. Þau verða nýtt við rannsóknir á áhrifum harðneskjulegs umhverfis geimsins á mannslíkamann. Bessadýr eru ein harðgerðustu dýr jarðar og ættu því að una sér vel í Alþjóðlegu geimstöðinni.David Spears FRPS FRMS/Getty Vísindi Geimurinn Dýr SpaceX Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira
Klukkan 17:29 í dag mun Falcon 9, eldflaug SpaceX, taka á loft með vistir og tilraunabúnað innanborðs. Áfangastaðurinn er Alþjóðlega geimstöðin (ISS) en NASA samdi nýverið við SpaceX um að annast farþega- og fraktflutninga til stöðvarinnar. Smokkfiskarnir verða nýttir við rannsóknir á áhrifum geimflugs á samlífi dýra og örvera. Ónæmiskerfi smokkfiska er keimlíkt ónæmiskerfi manna. Nasa segir tilraunina munu koma að gagni við þróun öryggisbúnaðar sem á að vernda heilsu geimfara í lengri geimferðum. Eldflaugin Falcon 9 úr smiðju SpaceX, fyrirtækis Elons Musks.AP/John Raoux „Dýr, þar á meðal menn, reiða sig á örverur til að viðhalda heilbrigðu meltingar- og ónæmiskerfi. Við vitum ekki fullkomlega hvaða áhrif geimferðir hafa á þetta gagnlega samlífi.“ segir Jamie Foster, yfirvísindamaður tilraunarinnar, í samtali við breska ríkisútvarpið. Smokkfiskar verða ekki einu dýrin sem fá far með eldflauginni. Auk þeirra munu 5.000 bessadýr fylgja með. Bessadýr eru fjölfrumungar sem geta lifað við nánast hvaða aðstæður sem er. Þau verða nýtt við rannsóknir á áhrifum harðneskjulegs umhverfis geimsins á mannslíkamann. Bessadýr eru ein harðgerðustu dýr jarðar og ættu því að una sér vel í Alþjóðlegu geimstöðinni.David Spears FRPS FRMS/Getty
Vísindi Geimurinn Dýr SpaceX Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Tvær konur sluppu úr brennandi bíl Innlent Burðardýr í flugvél Play „fríkaði út“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Agnes Johansen er látin Innlent Reyndi að stinga af frá 700 þúsund króna hótelreikningi Innlent Mikill viðbúnaður vegna sjóslyss við Ísafjarðardjúp Innlent Fleiri fréttir Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Sjá meira