Takmörkunum aflétt á Grænlandi Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2021 07:42 Frá Nuuk. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Getty Ekki hafa komið upp nein ný tilfelli kórónuveirusmita í grænlensku höfuðborginni Nuuk og hefur landsstjórnin því ákveðið að aflétta þeim takmörkunum sem komið var á fyrir helgi. Sex greindust smitaðir í Nuuk fyrir helgi og ákvað landsstjórnin meðal annars að loka á allt flug til Nuuk og gera veitingastöðum skylt að loka fram á mánudag, það er í gær. Var það gert þar sem ekki hafði tekist að rekja smit eins og óttast að veirunni hefði tekist að dreifa sér í grænlensku samfélagi. Sermitsiaq.AG segir frá því að grímuskyldu í verslunum, strætisvögnum og í opinberum byggingum, sem einnig var komið á fyrir helgi, hafi sömuleiðis verið afnumin. Þá er nú aftur heimilt að ferðast frá Nuuk og til annarra byggðarlaga á Grænlandi og íþróttaviðburðir og aðrar samkomur aftur heimilar. Umfangsmikil sýkataka í Nuuk Múte B. Egede, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, greindi frá þessu á fréttamannafundi síðdegis í gær. Sagði hann ákvörðunina byggja á niðurstöðum umfangsmikillar sýnatöku í grænlensku höfuðborginni um helgina, sem bendi til að tekist hafi að ná tökum á útbreiðslunni. Smitin hafi verið bundin við starfsmenn ákveðins fyrirtækis. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Tengdar fréttir Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24 Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Sex greindust smitaðir í Nuuk fyrir helgi og ákvað landsstjórnin meðal annars að loka á allt flug til Nuuk og gera veitingastöðum skylt að loka fram á mánudag, það er í gær. Var það gert þar sem ekki hafði tekist að rekja smit eins og óttast að veirunni hefði tekist að dreifa sér í grænlensku samfélagi. Sermitsiaq.AG segir frá því að grímuskyldu í verslunum, strætisvögnum og í opinberum byggingum, sem einnig var komið á fyrir helgi, hafi sömuleiðis verið afnumin. Þá er nú aftur heimilt að ferðast frá Nuuk og til annarra byggðarlaga á Grænlandi og íþróttaviðburðir og aðrar samkomur aftur heimilar. Umfangsmikil sýkataka í Nuuk Múte B. Egede, formaður grænlensku heimastjórnarinnar, greindi frá þessu á fréttamannafundi síðdegis í gær. Sagði hann ákvörðunina byggja á niðurstöðum umfangsmikillar sýnatöku í grænlensku höfuðborginni um helgina, sem bendi til að tekist hafi að ná tökum á útbreiðslunni. Smitin hafi verið bundin við starfsmenn ákveðins fyrirtækis. Alls hafa fjörutíu manns greinst með kórónuveiruna á Grænlandi frá upphafi faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Tengdar fréttir Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24 Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Þrír greindust í Nuuk í gær Þrír greindust með kórónuveiruna í Nuuk á Grænlandi í gær eftir að þrjú smit greindust í vikunni. Óttast er að veiran hafi náð að dreifa sér víða og eru sem flestir hvattir til þess að fara í skimun. 29. maí 2021 14:24
Loka á öll flug til Nuuk og veitingastöðum lokað Grænlenska stjórnin hefur ákveðið að loka á allt flug til höfuðborgarinnar Nuuk fram á mánudag. Íþróttaviðburðir verða sömuleiðis bannaðir og veitingastöðum gert að loka. 28. maí 2021 14:24