Sjáðu tvennu Óskars Arnar í Kríunni, rauða spjaldið sem Emil fékk og mörkin úr fyrsta sigri HK Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. maí 2021 09:01 KR-ingar fagna öðru marki Óskars Arnar Haukssonar gegn Skagamönnum. vísir/hulda margrét Níu mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gær. Óskar Örn Hauksson skoraði tvö mörk þegar KR sigraði ÍA, 3-1, á Meistaravöllum. Þetta var fyrsti heimasigur KR-inga á tímabilinu. Kjartan Henry Finnbogason var einnig á skotskónum og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2014. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Skagamanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Klippa: KR 3-1 ÍA Fylkir og Stjarnan skildu jöfn í Árbænum, 1-1. Garðbæingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar Emil Atlason var rekinn af velli fyrir að sparka í Arnór Gauta Jónsson. Stjarnan hafði komist yfir á 24. mínútu með marki Magnusar Clausen. Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki svo stig þegar hann skoraði á 80. mínútu. Stjörnumenn bíða því enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Klippa: Fylkir 1-1 Stjarnan HK vann loksins leik þegar liðið sigraði nýliða Leiknis, 2-1, í Kórnum. Jón Arnar Barðdal kom HK-ingum yfir á 32. mínútu og sex mínútum síðar bætti Birnir Snær Ingason öðru marki við. HK fékk upplagt færi til að komast í 3-0 skömmu síðar en Guy Smit varði vítaspyrnu Stefans Alexanders Ljubicic. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn fyrir Leiknismenn á 69. mínútu með marki sem HK-ingar voru afar ósáttir við að fengi að standa. En nær komust Breiðhyltingar ekki. Klippa: HK 2-1 Leiknir Sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar lýkur með þremur leikjum mánudaginn 7. júní. Þá mætast KA og Breiðablik, FH og Keflavík og Valur og Víkingur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Óskar Örn Hauksson skoraði tvö mörk þegar KR sigraði ÍA, 3-1, á Meistaravöllum. Þetta var fyrsti heimasigur KR-inga á tímabilinu. Kjartan Henry Finnbogason var einnig á skotskónum og skoraði sitt fyrsta mark fyrir KR síðan 2014. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði mark Skagamanna sem hafa tapað tveimur leikjum í röð. Klippa: KR 3-1 ÍA Fylkir og Stjarnan skildu jöfn í Árbænum, 1-1. Garðbæingar voru manni færri frá 37. mínútu þegar Emil Atlason var rekinn af velli fyrir að sparka í Arnór Gauta Jónsson. Stjarnan hafði komist yfir á 24. mínútu með marki Magnusar Clausen. Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki svo stig þegar hann skoraði á 80. mínútu. Stjörnumenn bíða því enn eftir sínum fyrsta sigri á tímabilinu. Klippa: Fylkir 1-1 Stjarnan HK vann loksins leik þegar liðið sigraði nýliða Leiknis, 2-1, í Kórnum. Jón Arnar Barðdal kom HK-ingum yfir á 32. mínútu og sex mínútum síðar bætti Birnir Snær Ingason öðru marki við. HK fékk upplagt færi til að komast í 3-0 skömmu síðar en Guy Smit varði vítaspyrnu Stefans Alexanders Ljubicic. Sævar Atli Magnússon minnkaði muninn fyrir Leiknismenn á 69. mínútu með marki sem HK-ingar voru afar ósáttir við að fengi að standa. En nær komust Breiðhyltingar ekki. Klippa: HK 2-1 Leiknir Sjöundu umferð Pepsi Max-deildarinnar lýkur með þremur leikjum mánudaginn 7. júní. Þá mætast KA og Breiðablik, FH og Keflavík og Valur og Víkingur. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla KR Tengdar fréttir Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51 Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07 Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið „Manchester er heima“ Enski boltinn „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ Handbolti „Verð aldrei trúður“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum Handbolti Sveinn Aron skoraði, lagði upp og klúðraði vítaspyrnu Fótbolti Beckham varar Manchester United við Enski boltinn De Bruyne kvaddur með stæl Enski boltinn Rómverjar vilja Nuno sem gæti verið ósáttur í Skírisskógi Enski boltinn Brynjar veður í Viðar og sakar hann um að vera fræðafant Sport Frimpong í læknisskoðun hjá Liverpool og Kerkez í launaviðræðum Enski boltinn Fleiri fréttir „Finnst áran yfir þessu Þróttaraliði virkilega góð“ Sigurður Breki viðbeinsbrotinn og frá í fjórar vikur Skemmtikrafturinn spilar ekki meira fyrir nýliðana Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Sjáðu Örvar fara á flug, perlu Kjartans og mark úr óvæntustu átt „Við erum með fókus á þessu og æfum þetta alveg nokkuð stíft“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-2 | Hornspyrnur urðu heimamönnum að falli Uppgjörið: ÍA - FH 1-3 | FH spyrnti sér af botninum með sigri á Skaganum Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-1 | Blikar á toppinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Sjáðu mörkin: Berglind í hefndarhug með fleiri en allt Valsliðið í sumar Sætur sigur HK og Vilhelm bjargaði stigi fyrir ÍR „Þurfa allar og við þjálfararnir að líta í eigin barm“ Uppgjörið: Breiðablik - Valur 4-0 | Berglind refsaði gamla liðinu í stórsigri Selirnir verða heiðursgestir á fyrsta heimaleik KR Þróttur mætir bikarmeisturunum Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Fegin að vera komin heim: „Þetta endaði ekkert vel“ Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Sjá meira
Allir leikir drulluerfiðir í þessari deild „Þetta er mjög mikilvægt, við erum ekki búnir að vera nógu effektívir hérna á heimavelli þannig að loksins kom að því. Þetta er kærkominn sigur, léttir, og gott að ná heimasigri,“ sagði Pálmi Rafn Pálmason, leikmaður KR, eftir 3-1 sigur liðins á ÍA á Meistaravöllum í kvöld. 30. maí 2021 21:51
Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. 30. maí 2021 21:40
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Tíu Stjörnumenn misstu af fyrsta sigri sumarsins Fylkir og Stjarnan mættust í sjöundu umferð Pepsi Max deildarinnar á Würth vellinum í Árbænum í kvöld. Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var ekki í hóp Stjörnumanna þegar að þeir gerðu 1-1 jafntefli við Fylki. 30. maí 2021 23:07
Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20
Umfjöllun og viðtöl: KR - ÍA 3-1 | Fyrsti heimasigur KR-inga í sumar KR vann 3-1 sigur á ÍA í sjöundu umferð Pepsi Max-deildar karla í fótbolta í kvöld. Um er að ræða fyrsta heimasigur KR í sumar. 30. maí 2021 22:20
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó