„Í flest öllum leikjum hefði mark Leiknis ekki fengið að standa“ Andri Már Eggertsson skrifar 30. maí 2021 21:40 Brynjar Björn var kátur með sigurinn Vísir/Bára HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir mætti í Kórinn. Góður kafli HK í fyrri hálfleik skilaði þeim tveimur mörkum sem á endanum dugði í 2-1 sigri. Brynjar Björn Gunnarsson þjálfari HK var afar sáttur með sigurinn í leikslok. „Það var mikilvægt að fara inn í landsleikja pásuna með sigur í farteskinu. Við hefðum getað klárað leikinn í fyrri hálfleik en fórum að sama skapi með 2-0 inn í hálfleikinn sem er hættuleg staða,“ sagði Brynjar Björn. Leiknir byrjaði leikinn betur en HK og voru með yfirburði á vellinum alveg þar til tæplega 15 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þar gerði HK tvö mörk og fengu vítaspyrnu. „Leiknir byrjaði með að stjórna umferðinni út á vellinum. Síðan fengum við mörg góð færi þar sem við hefðum getað klárað leikinn endanlega en fórum þó langt með það með þessum tveimur mörkum.“ Mark Leiknis var afar umdeilt. Brynjar Hlöðversson fór af miklum krafti í Arnar Freyr Ólafsson, markmann HK, sem féll við og úr því skoraði Leiknir. „Í öllum leikjum fyrir þennan leik hefur verið dæmt sóknarbrot á svona atvik. Á óskiljanlegum ástæðum var ekkert dæmt sem við vorum ósáttir með.“ Brynjar Björn var ánægður með karakterinn í sínu liði þar sem þeir lögðu mikið á sig að halda leikinn út sem á endanum varð til þess að HK fékk ekki á sig jöfnunarmark. „Við þurftum að krafa djúpt inn í sálina til að sjá til þess að Leiknir myndi ekki koma að jöfnunarmarki. Við erum búnir að fá nokkur högg það sem af er móti,“ sagði Brynjar. „Við vorum bara klókir í lokinn að sækja stigin þrjú, við náðum að halda boltanum aðeins upp á vellinum og var karakter hjá liðinu að klára þetta þegar þeir herjuðu á okkur.“ HK hefur nú safnað sex stigum eftir sjö fyrstu leiki tímabilsins sem er stigi meira en þeir hafa gert á sama tíma síðustu tvö tímabil. „Það er framför, það má ekki vanmeta stigin. Staðan er betri núna með sigri. Það hefði verið brekka að fara inn í landsleikjapásuna með þrjú stig,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. HK Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
„Það var mikilvægt að fara inn í landsleikja pásuna með sigur í farteskinu. Við hefðum getað klárað leikinn í fyrri hálfleik en fórum að sama skapi með 2-0 inn í hálfleikinn sem er hættuleg staða,“ sagði Brynjar Björn. Leiknir byrjaði leikinn betur en HK og voru með yfirburði á vellinum alveg þar til tæplega 15 mínútur voru eftir af fyrri hálfleik þar gerði HK tvö mörk og fengu vítaspyrnu. „Leiknir byrjaði með að stjórna umferðinni út á vellinum. Síðan fengum við mörg góð færi þar sem við hefðum getað klárað leikinn endanlega en fórum þó langt með það með þessum tveimur mörkum.“ Mark Leiknis var afar umdeilt. Brynjar Hlöðversson fór af miklum krafti í Arnar Freyr Ólafsson, markmann HK, sem féll við og úr því skoraði Leiknir. „Í öllum leikjum fyrir þennan leik hefur verið dæmt sóknarbrot á svona atvik. Á óskiljanlegum ástæðum var ekkert dæmt sem við vorum ósáttir með.“ Brynjar Björn var ánægður með karakterinn í sínu liði þar sem þeir lögðu mikið á sig að halda leikinn út sem á endanum varð til þess að HK fékk ekki á sig jöfnunarmark. „Við þurftum að krafa djúpt inn í sálina til að sjá til þess að Leiknir myndi ekki koma að jöfnunarmarki. Við erum búnir að fá nokkur högg það sem af er móti,“ sagði Brynjar. „Við vorum bara klókir í lokinn að sækja stigin þrjú, við náðum að halda boltanum aðeins upp á vellinum og var karakter hjá liðinu að klára þetta þegar þeir herjuðu á okkur.“ HK hefur nú safnað sex stigum eftir sjö fyrstu leiki tímabilsins sem er stigi meira en þeir hafa gert á sama tíma síðustu tvö tímabil. „Það er framför, það má ekki vanmeta stigin. Staðan er betri núna með sigri. Það hefði verið brekka að fara inn í landsleikjapásuna með þrjú stig,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
HK Pepsi Max-deild karla Leiknir Reykjavík Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20 Mest lesið Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Leiknir 2-1| HK-ingar unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu HK unnu sinn fyrsta sigur á tímabilinu þegar Leiknir kom í heimsókn í Kórinn í kvöld. HK átti rosalegan kafla í fyrri hálfleik þar sem þeir gerðu tvö mörk á stuttum tíma sem dugði í 2-1 sigri. 30. maí 2021 22:20
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki