Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool eftir EM 21 árs landsliða Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. maí 2021 08:30 Ibrahima Konate mun njóta góðs af því að spila með og læra af Virgil Van Dijk. EPA-EFE/Alexander Hassenstein Eftir slæmt ástand í miðri vörn Liverpool á tímabilinu horfir nú til bjartari tíma. Mögulegur framtíðarmiðvörður franska landsliðsins spilar við hlið Virgil Van Dijk á næstu leiktíð. Liverpool hefur gengið frá kaupunum á miðverðinum Ibrahima Konate frá RB Leipzig en ESPN er meðal erlendu miðlana sem segja frá þessu. Þetta hefur legið lengi í loftinu en Liverpool gat endanlega gengið frá þessu eftir að félagið tryggði sér sæti í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Liverpool gat því virkjað klásúlu í samningi Ibrahima Konate við þýska félagið og getur keypt upp samninginn á 41,5 milljónir evra. Liverpool þarf samt að borga alla upphæðina strax. Liverpool have agreed to sign centre-back Ibrahima Konate from RB Leipzig on a five-year contract, sources told @LaurensJulien pic.twitter.com/FNG3AqO3ic— ESPN FC (@ESPNFC) May 26, 2021 Konate er franskur unglingalandsliðsmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt í þessari viku. Njósnarar Liverpool hafa fylgst með honum lengi en þetta er mjög hæfileikaríkur leikmaður sem framtíðina fyrir sér. Konate hefur þegar gengið undir læknisskoðun og mun skrifa undir fimm ára samning við Liverpool liðið eftir Evrópumót 21 árs landsliða. Frakkar komust í átta liða úrslitin upp úr riðli Íslands og mæta þar Hollendingum. Ibrahima Konate er stór og sterkur leikmaður með mikinn hraða. Hann hefur bætt sig mikið með boltann og tekið miklum framförum í leikfræðinni undir stjórn Julian Nagelsmann hjá Leipzig. Jürgen Klopp er mikill aðdáandi og vill spila honum við hlið Virgil van Dijk á næstu leiktíð. Koma Konate þýðir að það verður ekki pláss fyrir Ozan Kabak hjá félaginu. Liverpool mun ekki nýta sér kauprétt sinn en Kabak var í láni frá Schalke. Það er hins vegar líklegt að Kabak endi hjá Leipzig sem er að missa báða miðverði sína, Konate til Liverpool og Dayot Upamecano til Bayern München. watch on YouTube Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Liverpool hefur gengið frá kaupunum á miðverðinum Ibrahima Konate frá RB Leipzig en ESPN er meðal erlendu miðlana sem segja frá þessu. Þetta hefur legið lengi í loftinu en Liverpool gat endanlega gengið frá þessu eftir að félagið tryggði sér sæti í Meistaradeildinni um síðustu helgi. Liverpool gat því virkjað klásúlu í samningi Ibrahima Konate við þýska félagið og getur keypt upp samninginn á 41,5 milljónir evra. Liverpool þarf samt að borga alla upphæðina strax. Liverpool have agreed to sign centre-back Ibrahima Konate from RB Leipzig on a five-year contract, sources told @LaurensJulien pic.twitter.com/FNG3AqO3ic— ESPN FC (@ESPNFC) May 26, 2021 Konate er franskur unglingalandsliðsmaður sem hélt upp á 22 ára afmælið sitt í þessari viku. Njósnarar Liverpool hafa fylgst með honum lengi en þetta er mjög hæfileikaríkur leikmaður sem framtíðina fyrir sér. Konate hefur þegar gengið undir læknisskoðun og mun skrifa undir fimm ára samning við Liverpool liðið eftir Evrópumót 21 árs landsliða. Frakkar komust í átta liða úrslitin upp úr riðli Íslands og mæta þar Hollendingum. Ibrahima Konate er stór og sterkur leikmaður með mikinn hraða. Hann hefur bætt sig mikið með boltann og tekið miklum framförum í leikfræðinni undir stjórn Julian Nagelsmann hjá Leipzig. Jürgen Klopp er mikill aðdáandi og vill spila honum við hlið Virgil van Dijk á næstu leiktíð. Koma Konate þýðir að það verður ekki pláss fyrir Ozan Kabak hjá félaginu. Liverpool mun ekki nýta sér kauprétt sinn en Kabak var í láni frá Schalke. Það er hins vegar líklegt að Kabak endi hjá Leipzig sem er að missa báða miðverði sína, Konate til Liverpool og Dayot Upamecano til Bayern München. watch on YouTube
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira