„Ég hef engar áhyggjur“ Dagbjört Lena Sigurðardóttir skrifar 17. maí 2021 21:45 Úr baráttunni í Kórnum i kvöld. vísir/vilhelm „Munurinn á liðinunum var að FH nýttu færin sín og við ekki. Við fengum tækifæri í fyrri hálfleik til þess að komast 2-1 yfir með víti og Valli fær svo ágætis færi í byrjun seinni hálfleiks. Fyrir utan það áttu þeir öll sín þrjú færi sem þeir skoruðu úr. Að öðru leiti var þetta bara nokkuð jafn leikur úti á vellinum,“ sagði Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, eftir 3-1 tap gegn FH. HK-ingar fengu töluvert fleiri færi heldur en FH en þrátt fyrir það þá tókst heimamönnum ekki að skora úr færunum sem þeir fengu. „Það er alltaf uppleikið að byrja af krafti og við byrjum ekkert rólega, það er bara þannig. Frammistaðan var góð og ég hef lítið út á leikmenn eða aðra út á að setja og það lögðu sig allir fram. Það var lítið um færi á báða bóga en þeir nýttu og við ekki og þá endar það 3-1.“ „Mér fannst fyrsta markið bara vel spilað hjá FH-ingum og við vorum alveg í okkar teig og á okkar stöðum og við fengum góðar hreyfingar. Í öðru markinu var eini maðurinn sem þurfti að dekka inni í teig sem var ekki dekkaður og hann lagði boltann fyrir FH-ing sem setti hann nokkuð óhindrað inn í markið. Í þriðja markinu vorum við hátt uppi á vellinum og missum inn sendingu inn á miðjuna og einhvern veginn fengu þeir mark upp úr því. Bæði lið spiluðu af mikilli hörku og mátti ekki sjá á HK-ingum að þeir væru undir við lok seinni hálfleiks. „Við hefðum alveg getað gert margt betur og svona gerast hlutirnir og svona gerist kannski fyrir aðeins óreyndari leikmenn. Við erum með Valla inná og við erum með Örvar í bakverðinum og við þurftum að færa aðeins til í vörninni og þá má lítið út á bregða að þú færð mark í bakið.“ HK eru aðeins komin með tvö stig eftir fjórar umferðir og hafa ekki ennþá unnið leik á tímabilinu. „Ég hef engar áhyggjur, það eru fullt af leikjum eftir og við erum búnir að spila vel og ef við höldum áfram að spila vel þá munum við fá stig.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
HK-ingar fengu töluvert fleiri færi heldur en FH en þrátt fyrir það þá tókst heimamönnum ekki að skora úr færunum sem þeir fengu. „Það er alltaf uppleikið að byrja af krafti og við byrjum ekkert rólega, það er bara þannig. Frammistaðan var góð og ég hef lítið út á leikmenn eða aðra út á að setja og það lögðu sig allir fram. Það var lítið um færi á báða bóga en þeir nýttu og við ekki og þá endar það 3-1.“ „Mér fannst fyrsta markið bara vel spilað hjá FH-ingum og við vorum alveg í okkar teig og á okkar stöðum og við fengum góðar hreyfingar. Í öðru markinu var eini maðurinn sem þurfti að dekka inni í teig sem var ekki dekkaður og hann lagði boltann fyrir FH-ing sem setti hann nokkuð óhindrað inn í markið. Í þriðja markinu vorum við hátt uppi á vellinum og missum inn sendingu inn á miðjuna og einhvern veginn fengu þeir mark upp úr því. Bæði lið spiluðu af mikilli hörku og mátti ekki sjá á HK-ingum að þeir væru undir við lok seinni hálfleiks. „Við hefðum alveg getað gert margt betur og svona gerast hlutirnir og svona gerist kannski fyrir aðeins óreyndari leikmenn. Við erum með Valla inná og við erum með Örvar í bakverðinum og við þurftum að færa aðeins til í vörninni og þá má lítið út á bregða að þú færð mark í bakið.“ HK eru aðeins komin með tvö stig eftir fjórar umferðir og hafa ekki ennþá unnið leik á tímabilinu. „Ég hef engar áhyggjur, það eru fullt af leikjum eftir og við erum búnir að spila vel og ef við höldum áfram að spila vel þá munum við fá stig.“ Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Fullnaðarsigur Arnars Íslenski boltinn Innbrot í Kaplakrika: „Tóku peningahirsluna og brutu hana upp“ Sport Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fótbolti Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Fótbolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Fleiri fréttir „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki