Enski boltinn

Bournemouth og Swansea með yfirhöndina

Anton Ingi Leifsson skrifar
Swansea menn voru glaðir í kvöd.
Swansea menn voru glaðir í kvöd. Laurence Griffiths/Getty Images

Bournemouth og Swansea leiða bæði 1-0 eftir fyrri undanúrslitaleikina í umspilinu í ensku B-deildinni.

Bournemouth vann 1-0 sigur á Brentford en sigurmarkið gerði Arnaut Danjuma á 55. mínútu.

Sigurmark Swansea gerði Andre Ayew á útivelli er þeir unnu útisigur á Barnsley.

Síðari leikir liðanna fara fram á laugardaginn en úrslitaleikurinn um sæti í ensku úrvalsdeildinni verður svo leikinn 29. maí.


Championship-deildin er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. EFL Championship er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.