Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2021 23:00 Formaður Leicester City, Aiyawatt Srivaddhanaprabha, og þjálfari liðsins, Brendan Rodgers, fagna FA-bikar sigrinum á Chelsea í dag. EPA-EFE/Nick Potts Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Rodgers sagðist ekki hafa vitað að félagið hefði aldrei unnið bikarinn er hann tók við stjórnaraumunum í febrúar 2019. „Þetta er frábær tilfinning. Áður en ég tók við þá vissi ég ekki að félagið hefði aldrei unnið FA bikarinn. Þeir hafa tapað í fjórum síðustu úrslitaleikjum sem þeir hafa komist í svo ég er mjög ánægður með að gefa stuðningsfólkinu og eigendunum þennan titil.“ „Ég er mjög stoltur. Stjórnin, starfsfólkið, leikmennirnir, stuðningsfólkið. Þetta er frábær dagur fyrir borgina og ég er svo ánægður fyrir hönd þeirra allra.“ Um markið WOW.Top bins from Tielemans #EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/LUon4q0nEW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Mark Youri Tielemans var eins og mörkin sem unnu FA bikarinn í gamla daga en markvörslur Kasper Schmeichels, þær voru sérstakar og þú þarft svona markvörslur í svona leikjum.“ „Í heildina vorum við betri aðilinn, pressuðum vel og vorum alltaf ógnandi með boltann. Chelsea er hins vegar frábært lið og það er ástæðan fyrir því að þeir eru í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en mér fannst við eiga þetta skilið.“ Hvað þýðir sigurinn fyrir Rodgers „Þetta er virkilega sérstakt. Skiptir mjög miklu máli fyrir okkur, ég er svo stoltur en aðallega ánægður fyrir hönd allra hinna. „Árangur félagsins er að komast í stöður eins og þessar og þvílíkur dagur fyrir alla tengda Leicester-liðinu.“ It's time for @LCFC to lift the #EmiratesFACup trophy! https://t.co/3uBKIJXYJ7— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Ég vona að Gary njóti þess. Ég veit hans sögu frá því hann var ungur og ég vona að hann verði grátandi gleðitárum,“ sagði Rodgers að lokum um Gary Lineker, fyrrum enskan landsliðsmann og einn helsta stuðningsmann Leicester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira
Rodgers sagðist ekki hafa vitað að félagið hefði aldrei unnið bikarinn er hann tók við stjórnaraumunum í febrúar 2019. „Þetta er frábær tilfinning. Áður en ég tók við þá vissi ég ekki að félagið hefði aldrei unnið FA bikarinn. Þeir hafa tapað í fjórum síðustu úrslitaleikjum sem þeir hafa komist í svo ég er mjög ánægður með að gefa stuðningsfólkinu og eigendunum þennan titil.“ „Ég er mjög stoltur. Stjórnin, starfsfólkið, leikmennirnir, stuðningsfólkið. Þetta er frábær dagur fyrir borgina og ég er svo ánægður fyrir hönd þeirra allra.“ Um markið WOW.Top bins from Tielemans #EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/LUon4q0nEW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Mark Youri Tielemans var eins og mörkin sem unnu FA bikarinn í gamla daga en markvörslur Kasper Schmeichels, þær voru sérstakar og þú þarft svona markvörslur í svona leikjum.“ „Í heildina vorum við betri aðilinn, pressuðum vel og vorum alltaf ógnandi með boltann. Chelsea er hins vegar frábært lið og það er ástæðan fyrir því að þeir eru í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en mér fannst við eiga þetta skilið.“ Hvað þýðir sigurinn fyrir Rodgers „Þetta er virkilega sérstakt. Skiptir mjög miklu máli fyrir okkur, ég er svo stoltur en aðallega ánægður fyrir hönd allra hinna. „Árangur félagsins er að komast í stöður eins og þessar og þvílíkur dagur fyrir alla tengda Leicester-liðinu.“ It's time for @LCFC to lift the #EmiratesFACup trophy! https://t.co/3uBKIJXYJ7— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Ég vona að Gary njóti þess. Ég veit hans sögu frá því hann var ungur og ég vona að hann verði grátandi gleðitárum,“ sagði Rodgers að lokum um Gary Lineker, fyrrum enskan landsliðsmann og einn helsta stuðningsmann Leicester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Meiddist hroðalega en fór hlæjandi af velli Sport Fleiri fréttir Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Slot varpaði sökinni á Frimpong Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Fyrsta stig Úlfanna í hús Tvö sjálfsmörk og tvö frá Haaland í sigri City Amorim svekktur: „Þetta er mjög sárt“ Nuno tekinn við West Ham Palace eina ósigraða liðið eftir dísætan sigur á Liverpool Skoruðu þrjú manni fleiri gegn Chelsea Fernandes klikkaði á víti og United tapaði fyrir Brentford Nuno að taka við West Ham Potter rekinn frá West Ham Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Látinn eftir höfuðhögg í leik Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Sjá meira