Vissi ekki að Leicester hefði aldrei unnið bikarinn þegar hann tók við Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. maí 2021 23:00 Formaður Leicester City, Aiyawatt Srivaddhanaprabha, og þjálfari liðsins, Brendan Rodgers, fagna FA-bikar sigrinum á Chelsea í dag. EPA-EFE/Nick Potts Brendan Rodgers, þjálfari Leicester City, var í sjöunda himni er hann ræddi við blaðamenn eftir 1-0 sigur sinna manna á Chelsea í úrslitum FA-bikarsins í dag. Rodgers sagðist ekki hafa vitað að félagið hefði aldrei unnið bikarinn er hann tók við stjórnaraumunum í febrúar 2019. „Þetta er frábær tilfinning. Áður en ég tók við þá vissi ég ekki að félagið hefði aldrei unnið FA bikarinn. Þeir hafa tapað í fjórum síðustu úrslitaleikjum sem þeir hafa komist í svo ég er mjög ánægður með að gefa stuðningsfólkinu og eigendunum þennan titil.“ „Ég er mjög stoltur. Stjórnin, starfsfólkið, leikmennirnir, stuðningsfólkið. Þetta er frábær dagur fyrir borgina og ég er svo ánægður fyrir hönd þeirra allra.“ Um markið WOW.Top bins from Tielemans #EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/LUon4q0nEW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Mark Youri Tielemans var eins og mörkin sem unnu FA bikarinn í gamla daga en markvörslur Kasper Schmeichels, þær voru sérstakar og þú þarft svona markvörslur í svona leikjum.“ „Í heildina vorum við betri aðilinn, pressuðum vel og vorum alltaf ógnandi með boltann. Chelsea er hins vegar frábært lið og það er ástæðan fyrir því að þeir eru í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en mér fannst við eiga þetta skilið.“ Hvað þýðir sigurinn fyrir Rodgers „Þetta er virkilega sérstakt. Skiptir mjög miklu máli fyrir okkur, ég er svo stoltur en aðallega ánægður fyrir hönd allra hinna. „Árangur félagsins er að komast í stöður eins og þessar og þvílíkur dagur fyrir alla tengda Leicester-liðinu.“ It's time for @LCFC to lift the #EmiratesFACup trophy! https://t.co/3uBKIJXYJ7— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Ég vona að Gary njóti þess. Ég veit hans sögu frá því hann var ungur og ég vona að hann verði grátandi gleðitárum,“ sagði Rodgers að lokum um Gary Lineker, fyrrum enskan landsliðsmann og einn helsta stuðningsmann Leicester City. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Rodgers sagðist ekki hafa vitað að félagið hefði aldrei unnið bikarinn er hann tók við stjórnaraumunum í febrúar 2019. „Þetta er frábær tilfinning. Áður en ég tók við þá vissi ég ekki að félagið hefði aldrei unnið FA bikarinn. Þeir hafa tapað í fjórum síðustu úrslitaleikjum sem þeir hafa komist í svo ég er mjög ánægður með að gefa stuðningsfólkinu og eigendunum þennan titil.“ „Ég er mjög stoltur. Stjórnin, starfsfólkið, leikmennirnir, stuðningsfólkið. Þetta er frábær dagur fyrir borgina og ég er svo ánægður fyrir hönd þeirra allra.“ Um markið WOW.Top bins from Tielemans #EmiratesFACup @LCFC pic.twitter.com/LUon4q0nEW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Mark Youri Tielemans var eins og mörkin sem unnu FA bikarinn í gamla daga en markvörslur Kasper Schmeichels, þær voru sérstakar og þú þarft svona markvörslur í svona leikjum.“ „Í heildina vorum við betri aðilinn, pressuðum vel og vorum alltaf ógnandi með boltann. Chelsea er hins vegar frábært lið og það er ástæðan fyrir því að þeir eru í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu en mér fannst við eiga þetta skilið.“ Hvað þýðir sigurinn fyrir Rodgers „Þetta er virkilega sérstakt. Skiptir mjög miklu máli fyrir okkur, ég er svo stoltur en aðallega ánægður fyrir hönd allra hinna. „Árangur félagsins er að komast í stöður eins og þessar og þvílíkur dagur fyrir alla tengda Leicester-liðinu.“ It's time for @LCFC to lift the #EmiratesFACup trophy! https://t.co/3uBKIJXYJ7— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 15, 2021 „Ég vona að Gary njóti þess. Ég veit hans sögu frá því hann var ungur og ég vona að hann verði grátandi gleðitárum,“ sagði Rodgers að lokum um Gary Lineker, fyrrum enskan landsliðsmann og einn helsta stuðningsmann Leicester City.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn