„Ég bara bið fyrir því,“ sagði pirraður Brynjar Björn um dómara kvöldsins Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 13. maí 2021 22:51 Brynjar Björn var ekki alveg jafn sáttur með Erlendur Eiríksson, dómara kvöldsins, og hann var á þessari stundu með Þorvaldi Árnasyni dómara í leik HK og Breiðabliks í fyrra. Vísir/Bára Brynjar Björn þjálfari HK var sáttur við sína menn en ósáttur við stigaleysið eftir tap fyrir Val að Hlíðarenda í kvöld. „Já við vorum búnir að spila ágætlega og halda Valsmönnum að mestu leiti í skefjum. Vorum líka að koma okkur upp völlinn og skapa færi. Fengum til að mynda fyrsta færið í seinni hálfleik til þess að komast í 2-1. En Valsarnir eru alltaf hættulegir á breikinu,“ sagði Brynjar Björn eftir leik. Hann hélt svo áfram. „Fyrsta markið þeirra kemur uppúr því. Svona heilt yfir þá fannst mér við hafa góð tök á leiknum og fannst við skapa nóg framávið til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Í stöðunni 2-2 erum við alveg eins líklegir og þeir. Fáum nóg af færum til þess að komast yfir aftur.“ Brynjar var ósáttur við dómgæsluna í leiknum og vildi meðal annars fá víti „Við áttum að fá víti þegar Örvar fer niður og svo dæmir dómarinn á sams konar brot í aukaspyrnunni þegar Valsarar jafna í 2-2. Mér leiðist að tala um dómarana og heilt yfir eru þeir ekki hluti af okkar jöfnu en mér fannst verulega hallað á okkur í seinni hálfleik og alltof mörg atvik sem fóru gegn okkur.“ Það sama í lokin í síðasta markinu. Þar er brot inni í teig og við hefðum geta varist því skoti ef það hefði ekki verið brotið. Mér fannst dómarinn heilt yfir vera með ágætis tök á leiknum en bara klikkaði.“ Dómarar í leikjum munu koma í einhverjum tilfellum koma í viðtöl eftir leiki og hafði Brynjar ákveðna skoðun á því. „Ég bara bið fyrir því,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira
„Já við vorum búnir að spila ágætlega og halda Valsmönnum að mestu leiti í skefjum. Vorum líka að koma okkur upp völlinn og skapa færi. Fengum til að mynda fyrsta færið í seinni hálfleik til þess að komast í 2-1. En Valsarnir eru alltaf hættulegir á breikinu,“ sagði Brynjar Björn eftir leik. Hann hélt svo áfram. „Fyrsta markið þeirra kemur uppúr því. Svona heilt yfir þá fannst mér við hafa góð tök á leiknum og fannst við skapa nóg framávið til þess að fá eitthvað út úr þessum leik. Í stöðunni 2-2 erum við alveg eins líklegir og þeir. Fáum nóg af færum til þess að komast yfir aftur.“ Brynjar var ósáttur við dómgæsluna í leiknum og vildi meðal annars fá víti „Við áttum að fá víti þegar Örvar fer niður og svo dæmir dómarinn á sams konar brot í aukaspyrnunni þegar Valsarar jafna í 2-2. Mér leiðist að tala um dómarana og heilt yfir eru þeir ekki hluti af okkar jöfnu en mér fannst verulega hallað á okkur í seinni hálfleik og alltof mörg atvik sem fóru gegn okkur.“ Það sama í lokin í síðasta markinu. Þar er brot inni í teig og við hefðum geta varist því skoti ef það hefði ekki verið brotið. Mér fannst dómarinn heilt yfir vera með ágætis tök á leiknum en bara klikkaði.“ Dómarar í leikjum munu koma í einhverjum tilfellum koma í viðtöl eftir leiki og hafði Brynjar ákveðna skoðun á því. „Ég bara bið fyrir því,“ sagði Brynjar að lokum. Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Pepsi Max deild karla er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Pepsi Max deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla HK Mest lesið Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fleiri fréttir Víkingur - FH | Tryggja Víkingar titilinn? Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu „Hef ekki verið nægilega góður í sumar“ Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 3-2 | Fundinn: Jónatan Ingi Uppgjörið: FHL - Þór/KA 2-3 | Hasar í lokin Markasúpa í Grafarholtinu „Sérstaklega sáttur eftir ranglætið sem við vorum beittir“ Sjáðu lygilegar lokamínútur á Meistaravöllum „Næg er neikvæðnin í kringum okkur“ Uppgjörið: KR - Afturelding 2-2 | Ótrúleg dramatík á Meistaravöllum Uppgjörið: ÍBV - ÍA 0-2 | Fjarlægjast fallsvæðið með enn einum sigrinum Sjáðu mörkin sem tryggðu Blikum titilinn Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Sjá meira