Rashford útskýrir erfiðleikana undir stjórn Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2021 07:00 Rashford og Messi í leik gegn Liverpool. Jurgen Klopp fylgist með. Laurence Griffiths/Getty Images Marcus Rashford, ein af stjörnum Manchester United, segist hafa átt erfitt undir stjórn Jose Mourinho því allt var meitlað í stein; hvernig liðið hefði átt að spila. Rashford og Mourinho unnu saman hjá Manchester United á tímanum 2016 tli 2018 en Mourinho náði ekki því besta út úr enska landsliðsmanninum. Að hluta til var það vegna taktík Mourinhos. „Ég held að við spilum okkar besta leik þegar við erum hreyfanlegir og undir stjórn Jose var þetta dálítið læst,“ sagði Rashford í samtali við BT Sport. „Og auðvitað getur það gengið vel en þetta var erfitt fyrir mig að spila upp á mitt besta þegar við spiluðum á þann hátt.“ Rashford og Mourinho náðu ekki svo vel saman en það komu hins vegar þrír titlar í hús; þar á meðal Evrópudeildartitilinn árið 2017. Rashford hefur spilað vel á þessari leiktíð. Hann skoraði tíu mörk og lagði upp önnur ellefu í 34 úrvalsdeildarleikjum. Manchester United mætir Leicester í kvöld og Liverpool á fimmtudaginn eftir að hafa unnið 3-1 sigur á Aston Villa í fyrrakvöld. Marcus Rashford explains why Jose Mourinho couldn't get the best out of him at Man Utdhttps://t.co/7eigevJxqz pic.twitter.com/z0qxm1puYl— Mirror Football (@MirrorFootball) May 10, 2021 Enski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira
Rashford og Mourinho unnu saman hjá Manchester United á tímanum 2016 tli 2018 en Mourinho náði ekki því besta út úr enska landsliðsmanninum. Að hluta til var það vegna taktík Mourinhos. „Ég held að við spilum okkar besta leik þegar við erum hreyfanlegir og undir stjórn Jose var þetta dálítið læst,“ sagði Rashford í samtali við BT Sport. „Og auðvitað getur það gengið vel en þetta var erfitt fyrir mig að spila upp á mitt besta þegar við spiluðum á þann hátt.“ Rashford og Mourinho náðu ekki svo vel saman en það komu hins vegar þrír titlar í hús; þar á meðal Evrópudeildartitilinn árið 2017. Rashford hefur spilað vel á þessari leiktíð. Hann skoraði tíu mörk og lagði upp önnur ellefu í 34 úrvalsdeildarleikjum. Manchester United mætir Leicester í kvöld og Liverpool á fimmtudaginn eftir að hafa unnið 3-1 sigur á Aston Villa í fyrrakvöld. Marcus Rashford explains why Jose Mourinho couldn't get the best out of him at Man Utdhttps://t.co/7eigevJxqz pic.twitter.com/z0qxm1puYl— Mirror Football (@MirrorFootball) May 10, 2021
Enski boltinn Mest lesið Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn KA - Vestri | Hvað gera Vestramenn með Jóni Þór? Íslenski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti Fyrrum leikstjórnandi í NFL deildinni stunginn og handtekinn Sport Dagskráin í dag: Sunnudagur til sælu Sport Fleiri fréttir „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Dramatík í uppbótartímanum Sjá meira