Enski boltinn

Beneteke og Eze sáu um botnliðið

Anton Ingi Leifsson skrifar
Eze, arktektinn og Benteke, skorarinn, fagna sigurmarkinu.
Eze, arktektinn og Benteke, skorarinn, fagna sigurmarkinu. Peter Powell/Getty

Crystal Palace vann 2-0 sigur á Sheffield United í öðrum leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Fyrsta markið kom strax á 2. mínútu en þá skoraði Benteke eftir stoðsendingu Eberechi Eze.

Það var svo Eze sjálfur sem skoraði síðara markið og lokatölurnar 1-0.

Palace er í þrettánda sætinu með 41 stig en liðið getur með góðum úrslitum á lokasprettinum endað um miðja deild.

Sheffield United er á botninum. Liðið er fallið en þeir eru með sautján stig.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.