Sagan með Manchester City í liði Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2021 23:46 Leikmenn Manchester City fagna að leik loknum í kvöld. EPA-EFE/PETER POWELL Manchester City komst í kvöld í fyrsta skipti í sögunni í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Ef marka má gengi liðsins á tímabilinu til þessa ætti úrslitaleikurinn að vera gönguferð í garðinum. Ef marka má söguna allavega. Manchester City vann París Saint-Germain 2-0 í kvöld. Þar með hefur liðið unnið 11 af 12 leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni, það er jöfnun á metin. Þetta er í fjórða skipti sem lið kemst í úrslitaleikinn eftir að vinna 11 af 12 leikjum sínum síðan núverandi leikskipulag var tekið upp tímabilið 2003/2004. Real Madrid gerði þetta tímabilið 2013/2014, Barcelona ári síðar og Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Þessi lið fóru öll alla leið og unnu titilinn. Þá er vert að taka fram að Man City hefur ekki enn tapað leik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í leikjunum tólf. Að lokum er Man City fyrsta enska liðið til að vinna sjö leiki í röð í Evrópukeppni bikarhafa eða Meistaradeild Evrópu. Manchester United [1965-1966], Leeds United [1969-1970] og Arsenal [2005] unnu öll sex í röð. Annað kvöld kemur í ljós hvort Chelsea eða Real Madrid mætir Manchester City í úrslitaleiknum síðar í mánuðinum. Staðan er 1-1 en liðin mætast á Stamford Bridge klukkan 19.00 á morgun. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira
Manchester City vann París Saint-Germain 2-0 í kvöld. Þar með hefur liðið unnið 11 af 12 leikjum sínum í Meistaradeild Evrópu á leiktíðinni, það er jöfnun á metin. Þetta er í fjórða skipti sem lið kemst í úrslitaleikinn eftir að vinna 11 af 12 leikjum sínum síðan núverandi leikskipulag var tekið upp tímabilið 2003/2004. Real Madrid gerði þetta tímabilið 2013/2014, Barcelona ári síðar og Bayern Munchen á síðustu leiktíð. Þessi lið fóru öll alla leið og unnu titilinn. Þá er vert að taka fram að Man City hefur ekki enn tapað leik í Meistaradeildinni á leiktíðinni og liðið hefur aðeins fengið á sig fjögur mörk í leikjunum tólf. Að lokum er Man City fyrsta enska liðið til að vinna sjö leiki í röð í Evrópukeppni bikarhafa eða Meistaradeild Evrópu. Manchester United [1965-1966], Leeds United [1969-1970] og Arsenal [2005] unnu öll sex í röð. Annað kvöld kemur í ljós hvort Chelsea eða Real Madrid mætir Manchester City í úrslitaleiknum síðar í mánuðinum. Staðan er 1-1 en liðin mætast á Stamford Bridge klukkan 19.00 á morgun. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Sjá meira