Sjáðu mörkin úr sigri Vals á ÍA Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2021 12:16 Valur vann 2-0 sigur á ÍA í gærkvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur vann fyrsta leik Pepsi Max-deildarinnar er liðið tók á móti ÍA í gærkvöld. Lokatölur 2-0 í leik þar sem Íslandsmeistararnir voru mun sterkari frá upphafi til enda. Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Íslandsmeistarar Vals eftir rétt tæplega tíu mínútur í síðari hálfleik. Birkir Már Sævarsson vann Kaj Leó í Bartalsstovu sem renndi boltanum inn fyrir á Patrick Pedersen. Danski markahrókurinn kláraði færið af stakri snilld þó þröngt væri. Staðan orðin 1-0 og ljóst hvert stigin væru að fara. Klippa: Fyrra mark Vals Annað mark Vals kom á 72. mínútu. Aftur spilaði Kaj Leó stóran þátt en hann lyfti boltanum inn á teig þar sem Pedersen lagði hann snyrtilega fyrir fætur Kristinn Frey Sigurðsson sem tók eina snertingu og skoraði svo með hnitmiðuðu vinstri fótar skoti. Klippa: Seinna mark Vals Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Á milli marka fékk Ísak Snær Þorvaldsson tvö gul spjöld og þar með rautt. Eitthvað sem miðjumaðurinn var alls ekki sáttur með. Eiga ekki Íslendingar að vera grjótharðir Víkingar... #pepsimaxdeildin þolir ekki smá hörku og það síður allt uppúr. #soft— Ísak Snær Þorvaldson (@isaks10) May 1, 2021 Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53 Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10 Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Eftir markalausan fyrri hálfleik þá skoruðu Íslandsmeistarar Vals eftir rétt tæplega tíu mínútur í síðari hálfleik. Birkir Már Sævarsson vann Kaj Leó í Bartalsstovu sem renndi boltanum inn fyrir á Patrick Pedersen. Danski markahrókurinn kláraði færið af stakri snilld þó þröngt væri. Staðan orðin 1-0 og ljóst hvert stigin væru að fara. Klippa: Fyrra mark Vals Annað mark Vals kom á 72. mínútu. Aftur spilaði Kaj Leó stóran þátt en hann lyfti boltanum inn á teig þar sem Pedersen lagði hann snyrtilega fyrir fætur Kristinn Frey Sigurðsson sem tók eina snertingu og skoraði svo með hnitmiðuðu vinstri fótar skoti. Klippa: Seinna mark Vals Staðan orðin 2-0 og reyndust það lokatölur leiksins. Á milli marka fékk Ísak Snær Þorvaldsson tvö gul spjöld og þar með rautt. Eitthvað sem miðjumaðurinn var alls ekki sáttur með. Eiga ekki Íslendingar að vera grjótharðir Víkingar... #pepsimaxdeildin þolir ekki smá hörku og það síður allt uppúr. #soft— Ísak Snær Þorvaldson (@isaks10) May 1, 2021
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Valur ÍA Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53 Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10 Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00 Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Grindvíkingar í bullandi fallhættu eftir tap á Húsavík Uppgjörið: FHL-Stjarnan 0-3 | Stjörnukonur sóttu þrjú stig austur Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - ÍA 2-0 | Valsmenn hófu titilvörnina með sigri Íslandsmeistarar Vals hófu titilvörn sína með 2-0 sigri á ÍA á Origo-vellinum í kvöld. Patrick Pedersen og Kristinn Freyr Sigurðsson skoruðu mark Valsmanna. 30. apríl 2021 22:53
Heimir neitaði því að Guðmundur Andri væri á leiðinni á Hlíðarenda Heimir Guðjónsson, þjálfari Íslandsmeistara Vals í knattspyrnu, neitaði því að Guðmundur Andri Tryggvason væri á leiðinni á Hlíðarenda. 30. apríl 2021 20:10
Jóhannes Karl: Pedersen lagðist í jörðina og vældi út gult spjald Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var ánægður með fyrri hálfleikinn hjá sínum mönnum gegn Íslandsmeisturum Vals. Róðurinn hafi hins vegar orðið þungur eftir að Ísak Snær Þorvaldsson var rekinn af velli um miðjan seinni hálfleik. 30. apríl 2021 23:00
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki