Rodgers hefur engan áhuga á Tottenham Sindri Sverrisson skrifar 28. apríl 2021 13:31 Brendan Rodgers segir að samband sitt við leikmenn sé frábært. Getty/ Plumb Images Brendan Rodgers hefur engan áhuga á því að stökkva frá borði hjá Leicester, þar sem allt virðist í blóma, til að taka við Tottenham sem leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra. Þetta fullyrðir Sky Sports í dag. Rodgers er einn þeirra sem helst hafa verið orðaðir við stjórastöðuna hjá Tottenham, eftir að José Mourinho var rekinn, og sá orðrómur varð háværari þegar Julian Nagelsmann var kynntur sem nýr stjóri Bayern München í gærmorgun. Tottenham ku hafa reynt að fá Nagelsmann en án árangurs. Hinn ungi Ryan Mason stýrir Tottenham út leiktíðina og þarf örugglega að vinna alla fimm leikina sem eftir eru til að eiga möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Tottenham er sem stendur í 7. sæti með 53 stig, fimm stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sæti. Meistaradeildarsæti og bikarmeistaratitill í boði Leicester er aftur á móti í góðum málum í 3. sæti, með 62 stig, eftir heimasigra gegn Crystal Palace og WBA í síðustu tveimur leikjum. Leicester á hins vegar eftir erfiða leiki og mætir til að mynda Mancheester United, Chelsea og svo Tottenham í síðustu þremur umferðum deildarinnar. Enn er því hætta á að Leicester missi Meistaradeildarsæti úr höndunum á lokasprettinum eins og í fyrra, á fyrsta heila tímabilinu undir stjórn Rodgers. Rodgers á sömuleiðis möguleika á að fagna titli með Leicester í vor en liðið er komið í úrslitaleik enska bikarsins og mætir þar Chelsea 15. maí. „Tottenham er frábært félag, eitt af þeim stóru í landinu, risastórt félag. En minn fókus er algjörlega hérna,“ sagði Rodgers þegar hann var spurður út í Tottenham í síðustu viku, og hrósaði allri aðstöðu hjá Leicester. „Ég er með frábært samband við leikmennina og stjórnina og við erum með okkar áætlanir um þróunina til framtíðar,“ sagði Rodgers. Veðbankar telja Erik ten Hag, stjóra Ajax í Hollandi, líklegastan til að taka við Tottenham en Rodgers er víða talinn næstlíklegastur. Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira
Þetta fullyrðir Sky Sports í dag. Rodgers er einn þeirra sem helst hafa verið orðaðir við stjórastöðuna hjá Tottenham, eftir að José Mourinho var rekinn, og sá orðrómur varð háværari þegar Julian Nagelsmann var kynntur sem nýr stjóri Bayern München í gærmorgun. Tottenham ku hafa reynt að fá Nagelsmann en án árangurs. Hinn ungi Ryan Mason stýrir Tottenham út leiktíðina og þarf örugglega að vinna alla fimm leikina sem eftir eru til að eiga möguleika á að ná Meistaradeildarsæti. Tottenham er sem stendur í 7. sæti með 53 stig, fimm stigum á eftir Chelsea sem er í 4. sæti. Meistaradeildarsæti og bikarmeistaratitill í boði Leicester er aftur á móti í góðum málum í 3. sæti, með 62 stig, eftir heimasigra gegn Crystal Palace og WBA í síðustu tveimur leikjum. Leicester á hins vegar eftir erfiða leiki og mætir til að mynda Mancheester United, Chelsea og svo Tottenham í síðustu þremur umferðum deildarinnar. Enn er því hætta á að Leicester missi Meistaradeildarsæti úr höndunum á lokasprettinum eins og í fyrra, á fyrsta heila tímabilinu undir stjórn Rodgers. Rodgers á sömuleiðis möguleika á að fagna titli með Leicester í vor en liðið er komið í úrslitaleik enska bikarsins og mætir þar Chelsea 15. maí. „Tottenham er frábært félag, eitt af þeim stóru í landinu, risastórt félag. En minn fókus er algjörlega hérna,“ sagði Rodgers þegar hann var spurður út í Tottenham í síðustu viku, og hrósaði allri aðstöðu hjá Leicester. „Ég er með frábært samband við leikmennina og stjórnina og við erum með okkar áætlanir um þróunina til framtíðar,“ sagði Rodgers. Veðbankar telja Erik ten Hag, stjóra Ajax í Hollandi, líklegastan til að taka við Tottenham en Rodgers er víða talinn næstlíklegastur.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjör: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan Íslenski boltinn Lofar Heimi rauðvínsflösku úr efstu hillu Íslenski boltinn Sendir sófasérfræðingum tóninn: „Líklega eini þjálfarinn í heiminum“ Íslenski boltinn Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið Enski boltinn Missir Mbappé af Íslandsförinni? Fótbolti Sjáðu laugardagshasarinn í Bestu deild karla Fótbolti Uppgjör: FH - Þróttur 4-0 | Evrópusætið innan seilingar fyrir FH Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Brúnni og mörkin hjá Manchester United og Arsenal Fótbolti „Hann er topp þrír í deildinni“ Körfubolti „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ „Í DNA okkar Sunderland-manna að þola þennan mann ekki“ Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Fékk óvart rautt spjald Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Chiesa ekki með Liverpool til Tyrklands Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Sjáðu alla dramatíkina í enska: Níu mörk skoruð í uppbótartíma Áhugasamur verði Amorim rekinn Hefur enga trú lengur á Amorim Sjá meira