Bretar gera sig breiða og sigla flota um höf Asíu Samúel Karl Ólason skrifar 27. apríl 2021 10:18 Breska flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth. EPA/GERRY PENNY Bretar munu í næsta mánuði senda herflota á siglingu um Asíu og Kyrrahaf. Um stærsta flota Bretlands í áraraðir er að ræða og verður nýja flugmóðurskipið HMS Queen Elizabeth í flotanum. Það er annað flugmóðurskip Bretlands og stærsta herskip sem ríkið hefur sett á flot. Flotinn mun heimsækja Indland, Japan, Suður-Kóreu, Singapúr og fjölda annarra ríkja. Þá mun flotinn taka þátt í æfingum og er áætlað að siglingin muni taka um hálft ár. Auk flugmóðurskipsins verður flotinn skipaður sex öðrum herskipum og kafbáti. Herskip frá Bandaríkjunum og Hollandi munu einnig fylgja flotanum. Með siglingunni vilja Bretar sýna að þeir ætla sér að hafa áhrif á alþjóðasviðinu og auka viðveru sína í Asíu. Ben Wallace, varnarmálaráðherra, sagði í gær að siglingin myndi styrkja pólitísk samskipti Breta við bandamenn í Asíu. Hann sagði að markmiðið væri ekki að ögra ríkjum Asíu og vísaði hann sérstaklega til Kína. Líkur eru á því að flotanum verði siglt í gegnum Suður-Kínahaf, sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. Eins og segir í grein AP fréttaveitunnar, þá tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra, í síðasta mánuði að Bretar myndu leggja sérstaka áherslu á Asíu á komandi árum, í kjölfar útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. Greinendur segja í samtali við blaðamenn CNN að flotinn verði sá öflugasti sem Evrópuríki hafi gert út um árabil, þó hann gæti ekki staðið í hárinu á einum af flotum Bandaríkjanna. Bretland Suður-Kínahaf Hernaður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Flotinn mun heimsækja Indland, Japan, Suður-Kóreu, Singapúr og fjölda annarra ríkja. Þá mun flotinn taka þátt í æfingum og er áætlað að siglingin muni taka um hálft ár. Auk flugmóðurskipsins verður flotinn skipaður sex öðrum herskipum og kafbáti. Herskip frá Bandaríkjunum og Hollandi munu einnig fylgja flotanum. Með siglingunni vilja Bretar sýna að þeir ætla sér að hafa áhrif á alþjóðasviðinu og auka viðveru sína í Asíu. Ben Wallace, varnarmálaráðherra, sagði í gær að siglingin myndi styrkja pólitísk samskipti Breta við bandamenn í Asíu. Hann sagði að markmiðið væri ekki að ögra ríkjum Asíu og vísaði hann sérstaklega til Kína. Líkur eru á því að flotanum verði siglt í gegnum Suður-Kínahaf, sem Kínverjar hafa gert ólöglegt tilkall til. Eins og segir í grein AP fréttaveitunnar, þá tilkynnti Boris Johnson, forsætisráðherra, í síðasta mánuði að Bretar myndu leggja sérstaka áherslu á Asíu á komandi árum, í kjölfar útgöngu ríkisins úr Evrópusambandinu. Greinendur segja í samtali við blaðamenn CNN að flotinn verði sá öflugasti sem Evrópuríki hafi gert út um árabil, þó hann gæti ekki staðið í hárinu á einum af flotum Bandaríkjanna.
Bretland Suður-Kínahaf Hernaður Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira