Að minnsta kosti tveir heimiliskettir á Bretlandseyjum hafa smitast af eigendum sínum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 23. apríl 2021 13:34 Engar ábendingar eru uppi um að kettir geti smitað menn af Covid-19. Rannsakendur á Bretlandseyjum hafa fundið tvö tilvik þar sem eigendur smituðu kettina sína af SARS-CoV-2. Í báðum tilvikum voru eigendurnir með einkenni Covid-19 þegar kettirnir smituðust. Þeir sýndu sömuleiðis einkenni sjúkdómsins. Kettirnir tilheyrðu sitthvorri fjölskyldunni og voru ekki af sömu tegund. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var gerð við University of Glasgow, eru engar ábendingar um það að fólk smitist af köttum né að gæludýr yfirhöfuð eigi þátt í útbreiðslu Covid-19 smita meðal manna. Prófessorinn Margaret Hosie segir þó mikilvægt að rannsaka SARS-CoV-2 smit hjá dýrum, til að gera sér grein fyrir áhættunni á því að þau fari að smita fólk þegar draga fer úr smitum manna á milli. Farið var með annan köttinn, hinn fjögurra mánaða Ragdoll, til dýralæknis í apríl í fyrra, þegar hann fór að eiga erfitt með að anda. Honum batnaði ekki og var svæfður. Við krufningu kom í ljós að hann var smitaður af SARS-CoV-2. Hinn kötturinn var sex ára Síamsköttur og var með nefrennsli og augnsýkingu þegar farið var með hann til dýralæknis. Einkennin reyndust mild og náði hann fullum bata en greindist sömuleiðis með kórónuveiruna. Í báðum tilvikum var um að ræða læðu. Vísindamenn telja tilvik smita á milli manna og dýra tíðari en rannsóknin gefur til kynna, þar sem fátítt sé að skepnur séu skimaðar fyrir Covid-19. Guardian greindi frá. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Dýr Gæludýr Dýraheilbrigði Kettir Tengdar fréttir Mannapar í San Diego bólusettir gegn Covid-19 Níu mannapar í dýragarðinum í San Diego hafa verið bólusettir gegn Covid-19. Um er að ræða fjóra órangúta og fimm simpasa, sem hafa fengið tvo skammta af bóluefni frá Zoetis, fyrirtæki sem framleiðir lyf fyrir dýr. 5. mars 2021 12:38 Fjöldi dýra greinst með Covid-19 Fjöldi dýra hefur smitast af kórónuveirunni frá því faraldurinn braust út á síðasta ári. Rannsóknir benda til þess að eigendur geti smitað gæludýr sín. 2. febrúar 2021 20:00 Breskur köttur greindist með Covid-19 Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. 27. júlí 2020 12:44 Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Kettirnir tilheyrðu sitthvorri fjölskyldunni og voru ekki af sömu tegund. Samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar, sem var gerð við University of Glasgow, eru engar ábendingar um það að fólk smitist af köttum né að gæludýr yfirhöfuð eigi þátt í útbreiðslu Covid-19 smita meðal manna. Prófessorinn Margaret Hosie segir þó mikilvægt að rannsaka SARS-CoV-2 smit hjá dýrum, til að gera sér grein fyrir áhættunni á því að þau fari að smita fólk þegar draga fer úr smitum manna á milli. Farið var með annan köttinn, hinn fjögurra mánaða Ragdoll, til dýralæknis í apríl í fyrra, þegar hann fór að eiga erfitt með að anda. Honum batnaði ekki og var svæfður. Við krufningu kom í ljós að hann var smitaður af SARS-CoV-2. Hinn kötturinn var sex ára Síamsköttur og var með nefrennsli og augnsýkingu þegar farið var með hann til dýralæknis. Einkennin reyndust mild og náði hann fullum bata en greindist sömuleiðis með kórónuveiruna. Í báðum tilvikum var um að ræða læðu. Vísindamenn telja tilvik smita á milli manna og dýra tíðari en rannsóknin gefur til kynna, þar sem fátítt sé að skepnur séu skimaðar fyrir Covid-19. Guardian greindi frá.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Dýr Gæludýr Dýraheilbrigði Kettir Tengdar fréttir Mannapar í San Diego bólusettir gegn Covid-19 Níu mannapar í dýragarðinum í San Diego hafa verið bólusettir gegn Covid-19. Um er að ræða fjóra órangúta og fimm simpasa, sem hafa fengið tvo skammta af bóluefni frá Zoetis, fyrirtæki sem framleiðir lyf fyrir dýr. 5. mars 2021 12:38 Fjöldi dýra greinst með Covid-19 Fjöldi dýra hefur smitast af kórónuveirunni frá því faraldurinn braust út á síðasta ári. Rannsóknir benda til þess að eigendur geti smitað gæludýr sín. 2. febrúar 2021 20:00 Breskur köttur greindist með Covid-19 Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. 27. júlí 2020 12:44 Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Mannapar í San Diego bólusettir gegn Covid-19 Níu mannapar í dýragarðinum í San Diego hafa verið bólusettir gegn Covid-19. Um er að ræða fjóra órangúta og fimm simpasa, sem hafa fengið tvo skammta af bóluefni frá Zoetis, fyrirtæki sem framleiðir lyf fyrir dýr. 5. mars 2021 12:38
Fjöldi dýra greinst með Covid-19 Fjöldi dýra hefur smitast af kórónuveirunni frá því faraldurinn braust út á síðasta ári. Rannsóknir benda til þess að eigendur geti smitað gæludýr sín. 2. febrúar 2021 20:00
Breskur köttur greindist með Covid-19 Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. 27. júlí 2020 12:44
Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15