Telur sína menn geta orðið Íslandsmeistara í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. apríl 2021 23:16 Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks. Vísir/Bára Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Breiðabliks, telur sína menn geta borið sigur úr býtum í Pepsi Max-deild karla í knattspyrnu í sumar. Liðið endaði í 4. sæti deildarinnar síðasta sumar er keppni var hætt þegar enn voru nokkrar umferðir eftir af mótinu. Þetta kom fram í viðtali Óskars Hrafns í sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut í vikunni. Þar sagði Óskar: „Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í sumar. Það er auðveldara að tala um það en erfiðara að spila eins og meistari, haga sér eins og meistari og vera meistari. Hvort sem það er á fótboltavellinum eða í daglegu lífi.“ „Við erum með betra lið. Leikmennirnir hafa þroskast mikið og við erum er í betra líkamlegu formi. Menn vita hlutverk sín betur og þær viðbætur sem við höfum gert á hópnum hafa verið góðar,“ bætti Óskar við. Breiðablik seldi Brynjólf Andersen Willumsson til Noregs og þá fór Guðjón Pétur Lýðsson til ÍBV. Á móti kemur að þeir Davíð Örn Atlason, Finnur Orri Margeirsson, Jason Daði Svanþórsson og Árni Vilhjálmsson eru allir gengnir til liðs við Blika. Varðandi leikstíl Breiðabliks „Ég met þetta þannig að ef þú spilar frá aftasta manni hefurðu meiri stjórn stjórn á því hvað gerist heldur en þegar þú bombar boltanum fram. Við höfum lent í vandræðum þegar við spörkum langt,“ sagði Óskar Hrafn varðandi leikstíl Breiðabliks sem sumir telja áhættusaman. Breiðablik mætir KR í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla þann 2. maí næstkomandi. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport. Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira
Þetta kom fram í viðtali Óskars Hrafns í sjónvarpsþætti 433.is á Hringbraut í vikunni. Þar sagði Óskar: „Breiðablik getur orðið Íslandsmeistari í sumar. Það er auðveldara að tala um það en erfiðara að spila eins og meistari, haga sér eins og meistari og vera meistari. Hvort sem það er á fótboltavellinum eða í daglegu lífi.“ „Við erum með betra lið. Leikmennirnir hafa þroskast mikið og við erum er í betra líkamlegu formi. Menn vita hlutverk sín betur og þær viðbætur sem við höfum gert á hópnum hafa verið góðar,“ bætti Óskar við. Breiðablik seldi Brynjólf Andersen Willumsson til Noregs og þá fór Guðjón Pétur Lýðsson til ÍBV. Á móti kemur að þeir Davíð Örn Atlason, Finnur Orri Margeirsson, Jason Daði Svanþórsson og Árni Vilhjálmsson eru allir gengnir til liðs við Blika. Varðandi leikstíl Breiðabliks „Ég met þetta þannig að ef þú spilar frá aftasta manni hefurðu meiri stjórn stjórn á því hvað gerist heldur en þegar þú bombar boltanum fram. Við höfum lent í vandræðum þegar við spörkum langt,“ sagði Óskar Hrafn varðandi leikstíl Breiðabliks sem sumir telja áhættusaman. Breiðablik mætir KR í fyrstu umferð Pepsi Max deildar karla þann 2. maí næstkomandi. Leikurinn verður í beinni útsendingu Stöðvar 2 Sport.
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Breiðablik Mest lesið Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Króatía 29-30 | Aftur súrt tap gegn Króötunum hans Dags Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Fleiri fréttir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Sjá meira