Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2021 14:33 Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn með Íslandi. Það snjóaði vel á Jóhann og félaga á æfingu íslenska landsliðsins í Armeníu í gær. Mynd/Hafliði Breiðfjörð Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi á fimmtudaginn í fyrsta leik Íslands í undankeppninni, þar sem Þjóðverjar unnu 3-0 sigur. Á sama tíma vann Armenía 1-0 útisigur gegn Liechtenstein. Uppfært kl. 15.48: Ragnar Sigurðsson dró sig út úr byrjunarliðinu í upphitun, vegna meiðsla, og Kári Árnason kom inn í hans stað. Því voru fimm breytingar en ekki sex á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands gegn Armeníu.@footballiceland Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason koma inn í vörn Íslands. Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson fá jafnframt tækifæri í byrjunarliðinu, og Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn eftir að hafa ekki getað æft af fullum krafti fyrir leikinn við Þjóðverja. Alfons Sampsted, Hörður Björgvin Magnússon, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmenn: Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Albert Guðmundsson. Leikurinn gegn Armeníu hefst eins og fyrr segir kl. 16 og er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi á fimmtudaginn í fyrsta leik Íslands í undankeppninni, þar sem Þjóðverjar unnu 3-0 sigur. Á sama tíma vann Armenía 1-0 útisigur gegn Liechtenstein. Uppfært kl. 15.48: Ragnar Sigurðsson dró sig út úr byrjunarliðinu í upphitun, vegna meiðsla, og Kári Árnason kom inn í hans stað. Því voru fimm breytingar en ekki sex á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands gegn Armeníu.@footballiceland Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason koma inn í vörn Íslands. Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson fá jafnframt tækifæri í byrjunarliðinu, og Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn eftir að hafa ekki getað æft af fullum krafti fyrir leikinn við Þjóðverja. Alfons Sampsted, Hörður Björgvin Magnússon, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmenn: Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Albert Guðmundsson. Leikurinn gegn Armeníu hefst eins og fyrr segir kl. 16 og er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Sjá meira
Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00
Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01
Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46
Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30
Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01
Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01