Sex breytingar á byrjunarliði Íslands urðu fimm Sindri Sverrisson skrifar 28. mars 2021 14:33 Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn með Íslandi. Það snjóaði vel á Jóhann og félaga á æfingu íslenska landsliðsins í Armeníu í gær. Mynd/Hafliði Breiðfjörð Arnar Þór Viðarsson hefur tilkynnt byrjunarlið Íslands sem mætir Armeníu í undankeppni HM karla í fótbolta í Jerevan kl. 16. Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi á fimmtudaginn í fyrsta leik Íslands í undankeppninni, þar sem Þjóðverjar unnu 3-0 sigur. Á sama tíma vann Armenía 1-0 útisigur gegn Liechtenstein. Uppfært kl. 15.48: Ragnar Sigurðsson dró sig út úr byrjunarliðinu í upphitun, vegna meiðsla, og Kári Árnason kom inn í hans stað. Því voru fimm breytingar en ekki sex á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands gegn Armeníu.@footballiceland Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason koma inn í vörn Íslands. Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson fá jafnframt tækifæri í byrjunarliðinu, og Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn eftir að hafa ekki getað æft af fullum krafti fyrir leikinn við Þjóðverja. Alfons Sampsted, Hörður Björgvin Magnússon, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmenn: Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Albert Guðmundsson. Leikurinn gegn Armeníu hefst eins og fyrr segir kl. 16 og er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi. HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Sjá meira
Arnar gerði sex breytingar á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi á fimmtudaginn í fyrsta leik Íslands í undankeppninni, þar sem Þjóðverjar unnu 3-0 sigur. Á sama tíma vann Armenía 1-0 útisigur gegn Liechtenstein. Uppfært kl. 15.48: Ragnar Sigurðsson dró sig út úr byrjunarliðinu í upphitun, vegna meiðsla, og Kári Árnason kom inn í hans stað. Því voru fimm breytingar en ekki sex á byrjunarliðinu sem mætti Þýskalandi. Byrjunarlið Íslands gegn Armeníu.@footballiceland Birkir Már Sævarsson og Ari Freyr Skúlason koma inn í vörn Íslands. Arnór Sigurðsson og Albert Guðmundsson fá jafnframt tækifæri í byrjunarliðinu, og Jóhann Berg Guðmundsson er klár í slaginn eftir að hafa ekki getað æft af fullum krafti fyrir leikinn við Þjóðverja. Alfons Sampsted, Hörður Björgvin Magnússon, Guðlaugur Victor Pálsson, Arnór Ingvi Traustason og Rúnar Már Sigurjónsson taka sér sæti á bekknum. Byrjunarlið Íslands: Markvörður: Hannes Þór Halldórsson. Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson, Kári Árnason, Sverrir Ingi Ingason, Ari Freyr Skúlason. Miðjumenn: Arnór Sigurðsson, Aron Einar Gunnarsson, Birkir Bjarnason. Sóknarmenn: Jóhann Berg Guðmundsson, Jón Daði Böðvarsson, Albert Guðmundsson. Leikurinn gegn Armeníu hefst eins og fyrr segir kl. 16 og er að sjálfsögðu í beinni textalýsingu hér á Vísi.
HM 2022 í Katar Tengdar fréttir Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00 Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01 Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46 Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30 Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01 Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Sunderland - Everton | Svörtu kettirnir geta stokkið upp í annað sætið Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Sjá meira
Í beinni: Armenía - Ísland | Verðugt verkefni í Jerevan Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í Jerevan og mætir Armeníu í undankeppni HM í Katar, eftir að hafa tapað 3-0 gegn Þýskalandi í fyrsta leik. 28. mars 2021 15:00
Íslenska landsliðið æfði á snævi þöktum velli Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu æfði við erfiðar aðstæður í Jerevan, höfuðborg Armeníu, í dag á vellinum sem liðið spilar við Armena á morgun. 27. mars 2021 14:01
Arnar Þór: Albert er enginn letingi Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari Íslands, skilur ekkert í umræðunni um lítið vinnuframlag Alberts Guðmundssonar. 27. mars 2021 12:46
Jóhann Berg klár í slaginn gegn Armenum Jóhann Berg Guðmundsson tók fullan þátt í æfingu íslenska landsliðsins í gærmorgun og er klár í slaginn gegn Armenum á morgun. 27. mars 2021 11:30
Armenar án síns langbesta manns en eru ósigraðir í sex leikjum í röð Líkt og Ísland er Armenía án síns besta manns en úrslitin í síðustu leikjum armenska liðsins sýna að það þarf að taka það alvarlega. 27. mars 2021 11:01
Lars ekki með í Armeníu Lars Lagerback, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins, ferðaðist ekki með íslenska hópnum yfir til Armeníu. 27. mars 2021 10:01