Byssumaður skaut tíu til bana í Colorado Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. mars 2021 06:45 Að minnsta kosti tíu manns liggja í valnum. BRENDAN DAVIS/EPA Tíu eru látnir eftir að byssumaður hóf skothríð í matvöruverslun í borginni Boulder í Colorado í Bandaríkjunum. Lögreglumaður er á meðal hinna látnu og árásarmaðurinn er í haldi lögreglu. Atburðarrásin hófst um klukkan hálfníu í gærkvöldi að íslenskum tíma þegar maðurinn gekk inn í matvörubúðina og hóf skothríð og við tók umsátursástand sem stóð í nokkrar klukkustundir. Maðurinn virðist hafa verið vopnaður herriffli en ekkert vitað um ástæður árásarinnar að svo stöddu. Lögreglumaðurinn sem lét lífið var sá fyrsti sem kom á vettvang en lítið hefur verið gefið upp um hin fórnarlömb árásarinnar. Árásarmaðurinn særðist lítillega í átökum við lögregluna og fréttamyndir sýna hann vera leiddan út í lögreglubíl á nærbuxum einum klæða. Þetta er í annað sinn á tæpri viku sem slík skotárás er gerð í Bandaríkjunum, á dögunum gekk ungur maður berserksgang í Atlanta og skaut átta til bana, þar á meðal sex konur af asískum uppruna. Joe Biden forseti Bandaríkjanna hefur nýlega sagt að hann ætli að leggja til lagabreytingar sem geri mönnum erfiðara fyrir að kaupa skotvopn án þess að bakgrunnur kaupandans sé kannaður fyrst. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Sjá meira
Lögreglumaður er á meðal hinna látnu og árásarmaðurinn er í haldi lögreglu. Atburðarrásin hófst um klukkan hálfníu í gærkvöldi að íslenskum tíma þegar maðurinn gekk inn í matvörubúðina og hóf skothríð og við tók umsátursástand sem stóð í nokkrar klukkustundir. Maðurinn virðist hafa verið vopnaður herriffli en ekkert vitað um ástæður árásarinnar að svo stöddu. Lögreglumaðurinn sem lét lífið var sá fyrsti sem kom á vettvang en lítið hefur verið gefið upp um hin fórnarlömb árásarinnar. Árásarmaðurinn særðist lítillega í átökum við lögregluna og fréttamyndir sýna hann vera leiddan út í lögreglubíl á nærbuxum einum klæða. Þetta er í annað sinn á tæpri viku sem slík skotárás er gerð í Bandaríkjunum, á dögunum gekk ungur maður berserksgang í Atlanta og skaut átta til bana, þar á meðal sex konur af asískum uppruna. Joe Biden forseti Bandaríkjanna hefur nýlega sagt að hann ætli að leggja til lagabreytingar sem geri mönnum erfiðara fyrir að kaupa skotvopn án þess að bakgrunnur kaupandans sé kannaður fyrst.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Erlent Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Sjá meira