Rúnar Páll og Stjörnumenn ekki í sóttkví en slepptu æfingu dagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 22. mars 2021 18:31 Rúnar Páll ræddi við Rikka G úr stofunni heima. skjáskot Þrátt fyrir að leikmaður Fylkis sé smitaður og liðið hafi spilað gegn Stjörnunni á föstudagskvöldið eru Stjörnumenn ekki í sóttkví. Þetta staðfesti Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar. Stjarnan og Fylkir mættust í átta liða úrslitum Lengjubikarsins á föstudagskvöldið þar sem Stjörnumenn höfðu betur en síðar kom í ljós að einn Fylkismanna var smitaður. Árbæingar eru því komnir í sóttkví. Rúnar Páll segir að Stjörnumenn séu ekki í sóttkví, en fari þó varlega. „Staðan er fín. Það eru allir heilir eins og staðan er í dag og svo kemur í ljós á næstu dögum hvort að einhver hafi smitast hjá okkur sem ég reikna síður með,“ sagði Rúnar Páll í Sportpakka kvöldsins. „Við erum ekki settir í sóttkví eins og staðan er í dag. Bara Fylkisliðið. Við ákváðum þó að fara varlega í dag og vera heima fyrir,“ en er möguleiki á að Stjörnumenn verði sendir í sóttkví síðar? „Þú verður að spyrja einhverja aðra en mig um það. Það er bara rakningarteymið sem ákveður það að setja okkur ekki í sóttkví og ekki í skimun. Meira getum við ekki gert í því.“ „Við ákváðum að sleppa æfingu dagsins og vera skynsamir. Maður veit aldrei hvað getur gerst.“ Rúnar hefur ekki áhyggjur af því að þetta smit muni hafa áhrif á komandi leiktíð í íslenska boltanum. „Nei, ég hef ekki áhyggjur af því. Ég er bjartsýnn maður og vona að þetta verði allt í lagi. Ég vona að leikmaður Fylkis jafni sig fljótt.“ „Við vonum það besta. Þetta er lúmskt en við verðum að vera skynsamir og fara varlega.“ „Við mætum galvaskir til leiks á æfingu á morgun. Við vorum skynsamir í dag og svo er æfing hálf fimm á morgun,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll á Zoom Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Stjarnan og Fylkir mættust í átta liða úrslitum Lengjubikarsins á föstudagskvöldið þar sem Stjörnumenn höfðu betur en síðar kom í ljós að einn Fylkismanna var smitaður. Árbæingar eru því komnir í sóttkví. Rúnar Páll segir að Stjörnumenn séu ekki í sóttkví, en fari þó varlega. „Staðan er fín. Það eru allir heilir eins og staðan er í dag og svo kemur í ljós á næstu dögum hvort að einhver hafi smitast hjá okkur sem ég reikna síður með,“ sagði Rúnar Páll í Sportpakka kvöldsins. „Við erum ekki settir í sóttkví eins og staðan er í dag. Bara Fylkisliðið. Við ákváðum þó að fara varlega í dag og vera heima fyrir,“ en er möguleiki á að Stjörnumenn verði sendir í sóttkví síðar? „Þú verður að spyrja einhverja aðra en mig um það. Það er bara rakningarteymið sem ákveður það að setja okkur ekki í sóttkví og ekki í skimun. Meira getum við ekki gert í því.“ „Við ákváðum að sleppa æfingu dagsins og vera skynsamir. Maður veit aldrei hvað getur gerst.“ Rúnar hefur ekki áhyggjur af því að þetta smit muni hafa áhrif á komandi leiktíð í íslenska boltanum. „Nei, ég hef ekki áhyggjur af því. Ég er bjartsýnn maður og vona að þetta verði allt í lagi. Ég vona að leikmaður Fylkis jafni sig fljótt.“ „Við vonum það besta. Þetta er lúmskt en við verðum að vera skynsamir og fara varlega.“ „Við mætum galvaskir til leiks á æfingu á morgun. Við vorum skynsamir í dag og svo er æfing hálf fimm á morgun,“ sagði Rúnar. Klippa: Sportpakkinn - Rúnar Páll á Zoom
Pepsi Max-deild karla Stjarnan Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47 Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Fleiri fréttir Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Birnir Snær genginn til liðs við KA „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jón Páll aðstoðar Einar Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Sjá meira
Leikmaður Fylkis smitaður Leikmaður karlaliðs Fylkis er smitaður af kórónuveirunni en liðið mætti Stjörnunni í Lengjubikarnum á laugardaginn. 22. mars 2021 07:47