Klopp vonast eftir því að vera búinn að finna miðvarðarparið sitt út leiktíðina Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 12:31 Klopp er líklega um það bil svona glaður að hafa fundið miðvarðarparið sitt loksins. Marton Monus/Getty Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að vera búinn að finna tímabundið miðvarðarpar sitt í þeim Ozan Kakab og Nat Phillips en þeir hafa haldið hreinu í tveimur leikjum saman. Mikil meiðsli hafa hrjáð Liverpool á tímabilinu og þá sér í lagi í varnarlínunni. Þeir hafa spilað með átján mismunandi miðvarðarpör á leiktíðinni en nú vonar Klopp að því sé lokið. Kabak og Nat Phillips spiluðu saman í miðri vörninni gegn Sheffield United og héldu hreinu og það gerðu þeir einnig í 2-0 sigrinum gegn Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. „Það eru engir æfingarleikir eða prufur núna. Ég vona að þeir haldist heilir en ég get ekki setið hér og lofað einu né neinu,“ sagði Klopp um samstarf þeirra í miðri vörninni. „Þetta hefur lítið vel út og ef þeir eru tilbúnir, sem ég vona, af hverju ætti ég þá að skipta? Við viljum halda því sama ef við getum en við höfum ekki getað það,“ sagði Klopp og vísaði þar í meiðslin sem hefur hrjáð Liverpool-liðið. „Vonandi geta þeir spilað marga leiki, ef ekki bara alla. Ef ekki, þá finnum við lausnir og eigum meðal annars Rhys Williams. Ég vil ekki gleyma honum því hann er góður í augnablikinu.“ Miðvörðurinn Ben Davies kom einnig til Liverpool í janúarglugganum en hann kom frá Preston. Hann hefur enn ekki leikið fyrir félagið. „Ben Davies þarf tíma til að aðlagast, það var alltaf klárt. Margir leikmenn koma hingað og frægasta dæmið er líklega Andy Robertson sem tók hálft ár að aðlaga sig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp hopes he has finally found a centre-back partnership he can rely on in Ozan Kabak and Nat Phillips https://t.co/OMV7e678Iu— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira
Mikil meiðsli hafa hrjáð Liverpool á tímabilinu og þá sér í lagi í varnarlínunni. Þeir hafa spilað með átján mismunandi miðvarðarpör á leiktíðinni en nú vonar Klopp að því sé lokið. Kabak og Nat Phillips spiluðu saman í miðri vörninni gegn Sheffield United og héldu hreinu og það gerðu þeir einnig í 2-0 sigrinum gegn Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á leiktíðinni. „Það eru engir æfingarleikir eða prufur núna. Ég vona að þeir haldist heilir en ég get ekki setið hér og lofað einu né neinu,“ sagði Klopp um samstarf þeirra í miðri vörninni. „Þetta hefur lítið vel út og ef þeir eru tilbúnir, sem ég vona, af hverju ætti ég þá að skipta? Við viljum halda því sama ef við getum en við höfum ekki getað það,“ sagði Klopp og vísaði þar í meiðslin sem hefur hrjáð Liverpool-liðið. „Vonandi geta þeir spilað marga leiki, ef ekki bara alla. Ef ekki, þá finnum við lausnir og eigum meðal annars Rhys Williams. Ég vil ekki gleyma honum því hann er góður í augnablikinu.“ Miðvörðurinn Ben Davies kom einnig til Liverpool í janúarglugganum en hann kom frá Preston. Hann hefur enn ekki leikið fyrir félagið. „Ben Davies þarf tíma til að aðlagast, það var alltaf klárt. Margir leikmenn koma hingað og frægasta dæmið er líklega Andy Robertson sem tók hálft ár að aðlaga sig,“ bætti Klopp við. Jurgen Klopp hopes he has finally found a centre-back partnership he can rely on in Ozan Kabak and Nat Phillips https://t.co/OMV7e678Iu— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Enski boltinn Fleiri fréttir Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Sjá meira