Yrði ekki hissa ef þeir myndu reisa styttu af Wilder Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 11:07 Chris Wilder hefur gert ótrúlega hluti með Sheffield en liðið er þó líklega á leið úr deild þeirra bestu. Það verður væntanlega ekki undir stjórn Wilder. Dave Thompson/Getty Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú spekingur hjá BT Sport, skilur lítið sem ekkert í því að Chris Wilder hafi verið rekinn frá botnliðinu. Sheffield er þrettán stigum frá öruggu sæti í deildinni en enskir fjölmiðlar greindu frá því undir lok síðustu viku að líkur væru á því að Wilder fengi rauða spjaldið. Hann ku hafa lent upp á kant við eiganda félagsins en þetta var svo staðfest í gærkvldi. Liðið spilar við Leicester klukkan 14.00 í dag og þar verður Wilder ekki við stjórnvölinn. „Hann getur yfirgefið þá með höfuðið hátt. Hann hefur unnið stjóri ársins hjá þjálfurunum og einnig verið í öðru sætinu. Það segir hvað hann hefur gert. Hann tók þá úr C-deildinni nánast í Evrópudeildina,“ sagði Rio. „Það verða margir sem munu vilja fá hann. Hann elskar Sheffield United og ég yrði ekki hissa ef einn daginn yrði stytta af honum fyrir utan völlinn eftir allt sem hann hefur gert þarna.“ „Hann hefur lyft andanum, ekki bara í félaginu heldur í allri borginni. Hann er úr borginni en hann var kannski óánægður með hversu lítið þeir fjárfestu í félaginu; innviðina hjá félaginu,“ bætti Ferdinand við. Rio Ferdinand says Sheffield United could put up a STATUE of Chris Wilder https://t.co/if2KcFVb9T— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Sheffield er þrettán stigum frá öruggu sæti í deildinni en enskir fjölmiðlar greindu frá því undir lok síðustu viku að líkur væru á því að Wilder fengi rauða spjaldið. Hann ku hafa lent upp á kant við eiganda félagsins en þetta var svo staðfest í gærkvldi. Liðið spilar við Leicester klukkan 14.00 í dag og þar verður Wilder ekki við stjórnvölinn. „Hann getur yfirgefið þá með höfuðið hátt. Hann hefur unnið stjóri ársins hjá þjálfurunum og einnig verið í öðru sætinu. Það segir hvað hann hefur gert. Hann tók þá úr C-deildinni nánast í Evrópudeildina,“ sagði Rio. „Það verða margir sem munu vilja fá hann. Hann elskar Sheffield United og ég yrði ekki hissa ef einn daginn yrði stytta af honum fyrir utan völlinn eftir allt sem hann hefur gert þarna.“ „Hann hefur lyft andanum, ekki bara í félaginu heldur í allri borginni. Hann er úr borginni en hann var kannski óánægður með hversu lítið þeir fjárfestu í félaginu; innviðina hjá félaginu,“ bætti Ferdinand við. Rio Ferdinand says Sheffield United could put up a STATUE of Chris Wilder https://t.co/if2KcFVb9T— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira