Þriðjungur bandaríska hermanna afþakkar bólusetningu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 27. febrúar 2021 13:29 Yngri hermenn eru sérstaklega neikvæðir í garð bólusetninga. epa/Philipp Guelland Þriðjungur bandaríska hermanna hefur afþakkað bólusetningu gegn Covid-19. Sums staðar, til dæmis í Fort Bragg í Norður-Karolínu, hefur minna en helmingur látið bólusetja sig. Eins og stendur er bandarískum hermönnum frjálst að velja hvort þeir þiggja bólusetningu eða ekki. Samkvæmt New York Times er það helst yngra fólkið sem er tregt til en það er bæði vegna þess að það treystir ekki bóluefnunum og vill fá að ráða sér sjálft. Síðarnefndu ástæðuna má eflaust að einhverju marki rekja til þess mikla aga sem fólkið undirgengst þegar það gengur í herinn. Afstaðan virðist vera fjölskyldumál þar sem könnun meðal maka hermanna leiddi í ljós að 58 prósent myndu ekki láta bólusetja börnin sín þótt það stæði til boða. Meðal annarra ástæða sem hermenn gefa upp fyrir því að fara ekki í bólusetningu er bóluefnið gegn miltisbrandi sem hermönnum var gefið á tíunda áratug síðustu aldar sem margir sögðu hafa valdið alvarlegum aukaverkunum. Einn hermaður sagði í samtali við New York Times að hann vildi síður vera tilraunadýr við prófun bóluefnanna og að það hefði vakið efasemdir hvernig bólusetningar voru gerðar að pólitísku hitamáli í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Yfirmenn innan hersins segja mikið af röngum upplýsingum í dreifingu og þá hefur, Gary Peters, öldungadeildarþingmaður demókrata frá Michigan sagt að þeir hermenn sem afþakka bólusetningu stofni öllum öðrum í hættu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá New York Times. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira
Eins og stendur er bandarískum hermönnum frjálst að velja hvort þeir þiggja bólusetningu eða ekki. Samkvæmt New York Times er það helst yngra fólkið sem er tregt til en það er bæði vegna þess að það treystir ekki bóluefnunum og vill fá að ráða sér sjálft. Síðarnefndu ástæðuna má eflaust að einhverju marki rekja til þess mikla aga sem fólkið undirgengst þegar það gengur í herinn. Afstaðan virðist vera fjölskyldumál þar sem könnun meðal maka hermanna leiddi í ljós að 58 prósent myndu ekki láta bólusetja börnin sín þótt það stæði til boða. Meðal annarra ástæða sem hermenn gefa upp fyrir því að fara ekki í bólusetningu er bóluefnið gegn miltisbrandi sem hermönnum var gefið á tíunda áratug síðustu aldar sem margir sögðu hafa valdið alvarlegum aukaverkunum. Einn hermaður sagði í samtali við New York Times að hann vildi síður vera tilraunadýr við prófun bóluefnanna og að það hefði vakið efasemdir hvernig bólusetningar voru gerðar að pólitísku hitamáli í aðdraganda forsetakosninganna í fyrra. Yfirmenn innan hersins segja mikið af röngum upplýsingum í dreifingu og þá hefur, Gary Peters, öldungadeildarþingmaður demókrata frá Michigan sagt að þeir hermenn sem afþakka bólusetningu stofni öllum öðrum í hættu. Ítarlega frétt um málið má finna hjá New York Times.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Fleiri fréttir Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki Sjá meira