Sagði vítaspyrnudóminn á Anfield háréttan dóm Anton Ingi Leifsson skrifar 22. febrúar 2021 23:00 Víti, að mati Mark Clattenburg. Laurence Griffiths/PA Images Mark Clattenburg, fyrrum dómari á Englandi, segir að vítaspyrnan sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í 2-0 sigri Everton á Liverpool um helgina hafi verið réttur dómur. Everton vann loksins sigur á Liverpool um helgina eftir tíu ára bið. Í raun hafa þeir beðið á þriðja áratug eftir sigri á Anfield en síðasti sigur þeirra bláklæddu þar kom árið 1999. Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Dominic Calvert-Lewin fékk svo vítaspyrnu seint í leiknum sem íslenski landsliðsmaðurinn skoraði úr. Clattenburg, sem er nú dómari í Kína, segir að Chris Kavanagh hafi gert hárrétt með að dæma víti og var ánægður að Arnold hafi ekki fengið að líta rauða spjaldið. „Dominic Calvert-Lewin var einn gegn opnu marki svo það var enginn ástæða fyrir hann að dýfa sér. Trent hindraði hann, setti höfuðið upp og bjó til snertinguna,“ sagði Clattenburg í pistli sínum á Daily Mail. 👋 | Morning, Blues! How are we? 🔵 pic.twitter.com/KbVWYTmb9H— Everton (@Everton) February 22, 2021 „Þetta var víti en það var gaman að sjá dómarann lesa leikinn og gefa Trent ekki rautt spjald. Hinn 22 ára gamli hefði getað fengið rautt fyrir að ræna upplögðu marktækifæri - ef hann hefði farið eftir sömu reglum og þegar David Luiz fékk rautt gegn Wolves.“ „Arsenal varnarmaðurinn rakst í Willian Jose og hann fékk rautt spjald og var sendur af velli. Kavanagh eyddi bara örfáum sekúndum við VAR-skjáinn en hann var ekki að kíkja hvort þetta væri víti.“ „Hann og VAR-dómarinn Andre Marriner höfðu báðir sagt að þetta væri víti en hann kíkti hvort að Trent hefði átt að fá rautt spjald. Kavanagh ákvað að refsa ekki Liverpool og það ætti að breyta reglunum svo það verði ekki fleiri óréttlát rauð spjöld eins og Luiz fékk.“ Chris Kavanagh made the RIGHT call to give Everton a penalty for Trent Alexander-Arnold's challenge on Dominic Calvert-Lewin | @clattenburg1975 https://t.co/4JWACshAzU— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Everton vann loksins sigur á Liverpool um helgina eftir tíu ára bið. Í raun hafa þeir beðið á þriðja áratug eftir sigri á Anfield en síðasti sigur þeirra bláklæddu þar kom árið 1999. Richarlison kom Everton yfir snemma leiks en Dominic Calvert-Lewin fékk svo vítaspyrnu seint í leiknum sem íslenski landsliðsmaðurinn skoraði úr. Clattenburg, sem er nú dómari í Kína, segir að Chris Kavanagh hafi gert hárrétt með að dæma víti og var ánægður að Arnold hafi ekki fengið að líta rauða spjaldið. „Dominic Calvert-Lewin var einn gegn opnu marki svo það var enginn ástæða fyrir hann að dýfa sér. Trent hindraði hann, setti höfuðið upp og bjó til snertinguna,“ sagði Clattenburg í pistli sínum á Daily Mail. 👋 | Morning, Blues! How are we? 🔵 pic.twitter.com/KbVWYTmb9H— Everton (@Everton) February 22, 2021 „Þetta var víti en það var gaman að sjá dómarann lesa leikinn og gefa Trent ekki rautt spjald. Hinn 22 ára gamli hefði getað fengið rautt fyrir að ræna upplögðu marktækifæri - ef hann hefði farið eftir sömu reglum og þegar David Luiz fékk rautt gegn Wolves.“ „Arsenal varnarmaðurinn rakst í Willian Jose og hann fékk rautt spjald og var sendur af velli. Kavanagh eyddi bara örfáum sekúndum við VAR-skjáinn en hann var ekki að kíkja hvort þetta væri víti.“ „Hann og VAR-dómarinn Andre Marriner höfðu báðir sagt að þetta væri víti en hann kíkti hvort að Trent hefði átt að fá rautt spjald. Kavanagh ákvað að refsa ekki Liverpool og það ætti að breyta reglunum svo það verði ekki fleiri óréttlát rauð spjöld eins og Luiz fékk.“ Chris Kavanagh made the RIGHT call to give Everton a penalty for Trent Alexander-Arnold's challenge on Dominic Calvert-Lewin | @clattenburg1975 https://t.co/4JWACshAzU— MailOnline Sport (@MailSport) February 22, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Enski boltinn Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira