„Leikmenn Liverpool eru eins og uppvakningar“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 22. febrúar 2021 16:31 Liverpool tapaði í fyrsta sinn fyrir Everton á Anfield í 22 ár á laugardaginn var. getty/Laurence Griffiths Gary Neville, fótboltasérfræðingur á Sky Sports, segir að leikmenn Englandsmeistara Liverpool líti út eins og uppvakningar á vellinum. Liverpool laut í lægra haldi fyrir Everton, 0-2, í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn. Þetta var fjórða tap liðsins á heimavelli í röð og það er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar dapurt gengi eftir áramót. Neville segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætti að íhuga að gera breytingar til að freista þess að snúa gengi meistaranna við. „Það er þessi vöntun á breytingu. Önnur hugmynd. Þeir líta út fyrir að vera sigraðir, nánast eins og uppvakningar á vellinum. Gangandi um hugsandi sama hlutinn,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu hjá Sky Sports. „Kannski þarf eitthvað öðruvísi frá Klopp? Jafnvel hann gæti hugsað með sér hvort hann ætti að gera eitthvað öðruvísi. Það er ekki mitt að ráðleggja Klopp og Liverpool hvað þeir eigi að gera en kannski að spila leikkerfi sem ver miðverðina betur eða fara í þriggja manna vörn? Við höfum séð önnur lið fara þá leið.“ Þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu telur Neville að Liverpool endi í einu að fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og komist þannig í Meistaradeildina á næsta tímabili. „Mér sýnist þeir þurfa nýjar hugmyndir til að koma sér í gang því annars gæti þetta orðið mjög niðurdrepandi tímabil ef þeir komast ekki í Meistaradeildina sem ég held samt að þeir geri. En ef þú ert stuðningsmaður Liverpool eru áhyggjurnar meiri en fyrir tveimur til þremur vikum,“ sagði Neville. Þrátt fyrir að illa hafi gengið í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur er Liverpool komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 0-2 útisigur á RB Leipzig í síðustu viku. Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00 Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00 Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Liverpool laut í lægra haldi fyrir Everton, 0-2, í Bítlaborgarslagnum á laugardaginn. Þetta var fjórða tap liðsins á heimavelli í röð og það er í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir afar dapurt gengi eftir áramót. Neville segir að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, ætti að íhuga að gera breytingar til að freista þess að snúa gengi meistaranna við. „Það er þessi vöntun á breytingu. Önnur hugmynd. Þeir líta út fyrir að vera sigraðir, nánast eins og uppvakningar á vellinum. Gangandi um hugsandi sama hlutinn,“ sagði Neville í hlaðvarpi sínu hjá Sky Sports. „Kannski þarf eitthvað öðruvísi frá Klopp? Jafnvel hann gæti hugsað með sér hvort hann ætti að gera eitthvað öðruvísi. Það er ekki mitt að ráðleggja Klopp og Liverpool hvað þeir eigi að gera en kannski að spila leikkerfi sem ver miðverðina betur eða fara í þriggja manna vörn? Við höfum séð önnur lið fara þá leið.“ Þrátt fyrir slakt gengi að undanförnu telur Neville að Liverpool endi í einu að fjórum efstu sætum ensku úrvalsdeildarinnar og komist þannig í Meistaradeildina á næsta tímabili. „Mér sýnist þeir þurfa nýjar hugmyndir til að koma sér í gang því annars gæti þetta orðið mjög niðurdrepandi tímabil ef þeir komast ekki í Meistaradeildina sem ég held samt að þeir geri. En ef þú ert stuðningsmaður Liverpool eru áhyggjurnar meiri en fyrir tveimur til þremur vikum,“ sagði Neville. Þrátt fyrir að illa hafi gengið í ensku úrvalsdeildinni undanfarnar vikur er Liverpool komið með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir 0-2 útisigur á RB Leipzig í síðustu viku.
Enski boltinn Tengdar fréttir Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31 Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00 Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00 Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Leik lokið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Íslenski boltinn Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Fótbolti PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Í beinni: England - Spánn | Úrslitaleikur EM Fótbolti Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Segir Liverpool liðið bara vera skuggann af sjálfu sér: Nú vilja allir spila við þá Fyrir aðeins ári síðan vann Liverpool næstum því alla leiki sína og var með yfirburðastöðu í ensku úrvalsdeildinni en ári síðan er þetta eins og svart og hvítt. 22. febrúar 2021 10:31
Man City með fleiri stig en Liverpool, Tottenham og Arsenal á árinu Manchester City hefur vægast sagt verið á góðu skriði í ensku úrvalsdeildinni það sem af er ári. Sigur þeirra á Arsenal í gær var sá þrettándi í röð. 22. febrúar 2021 07:01
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30
Ancelotti sagði harðjaxlinn mest ánægðan með sigurinn Carlo Ancelotti, stjóri Everton, hrósaði lærisveinum sínum í hástert eftir sigurinn á Liverpool í gær en sagði að sá ánægðasti í búningsklefanum væri Duncan Ferguson. 21. febrúar 2021 13:00
Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. 21. febrúar 2021 12:00
Gylfi elskar að spila gegn stóru liðunum Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt 65. mark í ensku úrvalsdeildinni í gær er hann skoraði annað mark Everton í 2-0 sigri á grönnunum í Liverpool. 21. febrúar 2021 11:00
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti