Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 12:00 Souness vandaði enskum dómurum ekki kveðjurnar í gær. getty/john rainford Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. Souness var í settinu hjá Sky Sports í gær fyrir og eftir leiki Liverpool og Everton annars vegar og hins vegar botnslag Fulham og Sheffield United. Everton fékk vítaspyrnu seint í leiknum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr en Souness var gapandi yfir þeim dómi. „Þetta er aldrei víti. Ég held að það sé ekki einn atvinnumaður í íþróttinni sem segir að þetta sé víti en Everton var betra en Liverpool,“ bætti Souness við. Chris Kavanagh dæmdi leikinn. Graeme Souness slams Everton penalty decision after Trent Alexander-Arnold tackle https://t.co/ZmIqhzeRy4— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2021 Í botnslag Fulham og Sheffield United gerðist einnig umdeilt atvik. Botnlið Sheffield vildi fá vítaspyrnu en ekkert var dæmt. „Á síðasta HM, hversu margir dómaranna voru enskir? Ekki einn. Það sýnir hversu góðir dómararnir okkar eru,“ sagði Souness um dómgæsluna á Craven Cottage. Martin Atkinson dæmdi leik Fulham og Sheffield en Fulham er nú einungis þremur stigum frá Newcastle, sem er í öruggu sæti. "The last World Cup how many English referees did we have? None. That's how good our referees are..."Graeme Souness says Premier League referees are 'making it up as they go along' after Sheffield United were not awarded a penalty against Fulham. ❌ pic.twitter.com/JOS0dKZ3DZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Sjá meira
Souness var í settinu hjá Sky Sports í gær fyrir og eftir leiki Liverpool og Everton annars vegar og hins vegar botnslag Fulham og Sheffield United. Everton fékk vítaspyrnu seint í leiknum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr en Souness var gapandi yfir þeim dómi. „Þetta er aldrei víti. Ég held að það sé ekki einn atvinnumaður í íþróttinni sem segir að þetta sé víti en Everton var betra en Liverpool,“ bætti Souness við. Chris Kavanagh dæmdi leikinn. Graeme Souness slams Everton penalty decision after Trent Alexander-Arnold tackle https://t.co/ZmIqhzeRy4— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2021 Í botnslag Fulham og Sheffield United gerðist einnig umdeilt atvik. Botnlið Sheffield vildi fá vítaspyrnu en ekkert var dæmt. „Á síðasta HM, hversu margir dómaranna voru enskir? Ekki einn. Það sýnir hversu góðir dómararnir okkar eru,“ sagði Souness um dómgæsluna á Craven Cottage. Martin Atkinson dæmdi leik Fulham og Sheffield en Fulham er nú einungis þremur stigum frá Newcastle, sem er í öruggu sæti. "The last World Cup how many English referees did we have? None. That's how good our referees are..."Graeme Souness says Premier League referees are 'making it up as they go along' after Sheffield United were not awarded a penalty against Fulham. ❌ pic.twitter.com/JOS0dKZ3DZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar Enski boltinn Vinur Schumacher segir að almenningur muni aldrei sjá hann aftur Formúla 1 „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Enski boltinn Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Enski boltinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Golf Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið Enski boltinn Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Enski boltinn Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Enski boltinn Varð aftur ástfanginn af fótbolta í Mosó Sport Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Enski boltinn Fleiri fréttir Fannst ferlega erfitt að horfa á Isak: „Gjörsamlega ósýnilegur“ Gueye biðst afsökunar: „Ekkert réttlætir svona hegðun“ Moyes kastaði kveðju á vini sína á Íslandi eftir viðtal við Hjörvar „Salah talar bara þegar hann vantar nýjan samning“ Sjáðu markið, rauða spjaldið og púðurskot United í sögulegum sigri Everton Amorim við Hjörvar: Ég og liðið áttum þetta baul skilið United afþakkaði glórulausa gjöf Gueye Sjáðu æðiskast Gueye sem fékk rautt fyrir að slá liðsfélaga Pep skammast sín og biðst afsökunar Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Rooney hvetur Slot til að henda Salah á bekkinn Sjáðu þrennuna hjá Eze og öll mörkin úr enska Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Eze með þrennu í fyrsta Norður-Lundúnaslagnum Morgan Rogers með sigurmarkið úr aukaspyrnu Þarf mikið til að eyða 450 milljónum til að gera Liverpool liðið verra Stríddi „svikurunum“ í herbúðum Arsenal United-aðdáandinn ætlar að gefa „Litlu prinsessunum“ hárið sitt Cunha gat ekki kveikt á jólaljósunum vegna slyss á æfingu Wayne Rooney valdi Owen frekar en Messi Isak setti Liverpool-met sem enginn vill eiga Sjáðu Forest rasskella Liverpool, Newcastle vinna City og öll hin mörkin Guardiola fór inn í dómaraklefann eftir leik Hetja kvöldsins gæti skipt um landslið og farið með Skotum á HM Barnes var hetja Newcastle í risasigri á Manchester City „Hvort sem hlutirnir ganga vel eða illa, þá er það á mína ábyrgð“ „Mikið fjör í búningsklefanum“ „Þetta er mjög erfið staða í augnablikinu“ Crystal Palace upp í Meistaradeildarsæti Svörtu skýin safnast saman yfir Anfield eftir stórtap á heimavelli Sjá meira