Keflavík og Leiknir R. með stórsigra á meðan HK lagði Aftureldingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. febrúar 2021 15:15 Kian Paul James Williams var meðal markaskorara Keflavíkur í dag. Vísir/Vilhelm Þremur leikjum til viðbótar í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu er nú lokið. Keflavík vann Vestra 5-0, Leiknir Reykjavík vann ÍBV 4-1 og HK vann Aftureldingu 2-0 í Kórnum. Sigurliðin leika öll í Pepsi Max deildinni í sumar á meðan tapliðin eru öll deild neðar í Lengjudeildinni. Keflavík og Leiknir Reykjavík verða bæði nýliðar. Í Reykjaneshöllinni unnu heimamenn í Keflavík öruggan 5-0 sigur á Vestra frá Ísafirði. Magnús Þór Magnússon skoraði fyrsta mark leiksins á þriðju mínútu og Helg Þór Jónsson tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, staðan 2-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Ari Steinn Guðmundsson og Kian Paul James Williams við mörkum fyrir Keflavík áður en Friðrik Þórir Hjaltason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lokatölur 5-0 í leik sem var að því virðist ansi grófur en alls fór gula spjaldið sjö sinnum á loft. Vestri hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa en Keflavík gerði 3-3 jafntefli við Gróttu í fyrstu umferð. Í Breiðholti var ÍBV í heimsókn. Eyjamenn fara súrir heim en þeir skoruðu sárabótarmark undir lok leiks, lokatölur 4-1. Fyrirliðinn Sævar Atli Magnússon skoraði þrennu fyrir Leikni R. og miðvörðurinn Bjarki Aðalsteinsson bætti við fjórða markinu. Var staðan orðin 4-0 í hálfleik. Þrenna frá fyrirliðanum! Staðan er 4-0 og kominn hálfleikur. #StoltBreiðholts pic.twitter.com/dNlF7A7Cc7— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) February 20, 2021 Leiknir bætti þar með upp fyrir 4-0 tapið í fyrstu umferð. ÍBV hefur hins vegar tapað báðum leikjum sínum hingað til. Þá vann HK 2-0 sigur á Aftureldingu í blíðskaparveðri inn í Kór í Kópavogi. Markaskorara vantar enn úr þeim leik. HK hefur nú leikið tvo leiki og unnið þá báða 2-0. Afturelding vann Víking Ólafsvík 3-0 í fyrstu umferð. Fótbolti Íslenski boltinn Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík HK Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Sigurliðin leika öll í Pepsi Max deildinni í sumar á meðan tapliðin eru öll deild neðar í Lengjudeildinni. Keflavík og Leiknir Reykjavík verða bæði nýliðar. Í Reykjaneshöllinni unnu heimamenn í Keflavík öruggan 5-0 sigur á Vestra frá Ísafirði. Magnús Þór Magnússon skoraði fyrsta mark leiksins á þriðju mínútu og Helg Þór Jónsson tvöfaldaði forystuna þegar tíu mínútur voru eftir af fyrri hálfleik, staðan 2-0 í hálfleik. Í þeim síðari bættu Ari Steinn Guðmundsson og Kian Paul James Williams við mörkum fyrir Keflavík áður en Friðrik Þórir Hjaltason varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark. Lokatölur 5-0 í leik sem var að því virðist ansi grófur en alls fór gula spjaldið sjö sinnum á loft. Vestri hefur tapað báðum leikjum sínum til þessa en Keflavík gerði 3-3 jafntefli við Gróttu í fyrstu umferð. Í Breiðholti var ÍBV í heimsókn. Eyjamenn fara súrir heim en þeir skoruðu sárabótarmark undir lok leiks, lokatölur 4-1. Fyrirliðinn Sævar Atli Magnússon skoraði þrennu fyrir Leikni R. og miðvörðurinn Bjarki Aðalsteinsson bætti við fjórða markinu. Var staðan orðin 4-0 í hálfleik. Þrenna frá fyrirliðanum! Staðan er 4-0 og kominn hálfleikur. #StoltBreiðholts pic.twitter.com/dNlF7A7Cc7— Leiknir Reykjavík FC (@LeiknirRvkFC) February 20, 2021 Leiknir bætti þar með upp fyrir 4-0 tapið í fyrstu umferð. ÍBV hefur hins vegar tapað báðum leikjum sínum hingað til. Þá vann HK 2-0 sigur á Aftureldingu í blíðskaparveðri inn í Kór í Kópavogi. Markaskorara vantar enn úr þeim leik. HK hefur nú leikið tvo leiki og unnið þá báða 2-0. Afturelding vann Víking Ólafsvík 3-0 í fyrstu umferð.
Fótbolti Íslenski boltinn Keflavík ÍF Leiknir Reykjavík HK Mest lesið Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Íslenski boltinn „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ Íslenski boltinn „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Íslenski boltinn „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Fleiri fréttir Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Yfirlýsing frá KSÍ: Þrengt að þjóðarleikvanginum Cosic kominn í KR-búninginn Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ KR í markmannsleit eftir meiðsli „Við erum ekki á góðum stað“ Enn leikmaður KR en nú lánaður til Lyngby Íþróttamaður HK til liðs við ÍA Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn