Segir fyrri leikinn gegn Everton mikilvægan dag á tímabilinu Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 08:01 Jürgen Klopp er þjálfari Liverpool sem mætir grönnum sínum í Everton í dag. Getty/Laurence Griffiths Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að fyrri leikurinn gegn grönnunum í Everton hafi markað spor í tímabil ensku meistaranna það sem af er. Þetta sagði hann á blaðamannafundi fyrir leik dagsins. Liverpool og Everton mætast á Anfield í dag en fyrri leikurinn vakti mikla athygli. Leiknum lauk 2-2 jafntefli en Virgil van Dijk var borinn af velli eftir samstuð við Jordan Pickford. Klopp segir að menn muni ekki bera eitthvað inn í leikinn á morgun og segir það eitt að þetta sé grannaslagur sé nógu hvetjandi. „Það mun ekkert fylgja okkur inn í leikinn á morgun. Þannig er það bara,“ sagði Klopp og hélt áfram að ræða um atvikið umdeilda: „Það var gott að við spiluðum ekki strax við Everton eftir að við fengum fréttirnar um Virgil van Dijk. Segjum það bara þannig.“ „Svona er þetta. Við erum öll manneskjur og auðvitað var þetta ekki gott en þetta er löngu búið. Við hugsum ekki lengur um þetta.“ „Þetta er enn grannaslagur og það er nægilegt til þess að hvetja leikmennina til þess að spila sinn besta fótbolta.“ Fréttamennirnir gengu á Klopp og spurðu hvort að þessi leikur hafi haft áhrif á titilvörn meistaranna. Klopp var stuttorður: „Það sem ég get sagt er að þetta var mikilvægur dagur, klárlega,“ bætti Klopp við. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 á Anfield. 'It was good we didn't play Everton immediately, let's say' Jurgen Klopp urges his Liverpool stars to channel their anger in the RIGHT way against rivals Everton https://t.co/3kulRpnsaQ— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2021 Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sjá meira
Liverpool og Everton mætast á Anfield í dag en fyrri leikurinn vakti mikla athygli. Leiknum lauk 2-2 jafntefli en Virgil van Dijk var borinn af velli eftir samstuð við Jordan Pickford. Klopp segir að menn muni ekki bera eitthvað inn í leikinn á morgun og segir það eitt að þetta sé grannaslagur sé nógu hvetjandi. „Það mun ekkert fylgja okkur inn í leikinn á morgun. Þannig er það bara,“ sagði Klopp og hélt áfram að ræða um atvikið umdeilda: „Það var gott að við spiluðum ekki strax við Everton eftir að við fengum fréttirnar um Virgil van Dijk. Segjum það bara þannig.“ „Svona er þetta. Við erum öll manneskjur og auðvitað var þetta ekki gott en þetta er löngu búið. Við hugsum ekki lengur um þetta.“ „Þetta er enn grannaslagur og það er nægilegt til þess að hvetja leikmennina til þess að spila sinn besta fótbolta.“ Fréttamennirnir gengu á Klopp og spurðu hvort að þessi leikur hafi haft áhrif á titilvörn meistaranna. Klopp var stuttorður: „Það sem ég get sagt er að þetta var mikilvægur dagur, klárlega,“ bætti Klopp við. Flautað verður til leiks klukkan 17.30 á Anfield. 'It was good we didn't play Everton immediately, let's say' Jurgen Klopp urges his Liverpool stars to channel their anger in the RIGHT way against rivals Everton https://t.co/3kulRpnsaQ— MailOnline Sport (@MailSport) February 19, 2021
Enski boltinn Mest lesið Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Meira en fimm milljónir á dag fyrir að mæta ekki í vinnuna Sport Fleiri fréttir Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Man. City - Brighton | Mávarnir garga á lið í leit að sigri Burnley - Man. United | Stjóralausir rauðir djöflar sækja nýliðana heim Fulham - Chelsea | Nágrannaslagur í fyrsta leik undir nýjum stjóra „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Síðasti naglinn í kistu Nuno? Solskjær í viðræður við United Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Logi Bergmann náði í 77 stig þrátt fyrir líklegt Fantasy-slys Segir að leikmenn eins og Rice séu þeir verðmætustu í boltanum Fjórðungur félaganna í ensku úrvalsdeildinni skipt um stjóra „Finnst Kerkez eiginlega bara of heimskur til að vera Liverpool-leikmaður“ Fá arftaka til bráðabirgða og bíða til sumars Líklegastir til að taka við United Sjá meira