Fagnaði línubjörguninni meira en markinu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2021 14:01 Tammy Abraham bjargar á línu og kemur í veg fyrir að Barnsley jafni gegn Chelsea. getty/Robbie Jay Barratt Tammy Abraham, leikmaður Chelsea, fagnaði því meira að bjarga á línu gegn Barnsley en markinu sem hann skoraði í leiknum. Chelsea vann Barnsley, 0-1, á Oakwell í lokaleik sextán liða úrslita ensku bikarkeppninnar í gær. Chelsea mætir Sheffield United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Abraham skoraði eina mark leiksins í gær á 64. mínútu með skoti af stuttu færi eftir sendingu frá Reece James. Thomas Tuchel won his first #EmiratesFACup tie thanks to a Tammy Abraham goal!Chelsea host Sheffield United in the quarter-finals. pic.twitter.com/w21dAnrkVA— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Skömmu síðar kom Abraham í veg fyrir að Barnsley jafnaði þegar hann bjargaði á línu frá Michael Sollbauer. Abraham sagði þar hafi hann búið að því að hafa spilað sem varnarmaður á sínum yngri árum. Tammy Abraham: Scoring at one end, saving at the other #EmiratesFACup @ChelseaFC pic.twitter.com/jgI6XOoWyX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 „Ég var varnarmaður og þetta voru ósjálfráð viðbrögð, að koma sér á réttan stað. Ég sá boltann koma og hugaði með mér að ég þyrfti að gera eitthvað og það heppnaðist,“ sagði Abraham. „Ég fagnaði björguninni líklega meira. Þetta var 1-0 sigur, það aldrei auðvelt að koma hingað og við erum ánægðir.“ Chelsea hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Thomas Tuchel og aðeins fengið á sig eitt mark. Næsti leikur Chelsea er gegn Newcastle United á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Chelsea er í 5. sæti deildarinnar. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Chelsea vann Barnsley, 0-1, á Oakwell í lokaleik sextán liða úrslita ensku bikarkeppninnar í gær. Chelsea mætir Sheffield United í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. Abraham skoraði eina mark leiksins í gær á 64. mínútu með skoti af stuttu færi eftir sendingu frá Reece James. Thomas Tuchel won his first #EmiratesFACup tie thanks to a Tammy Abraham goal!Chelsea host Sheffield United in the quarter-finals. pic.twitter.com/w21dAnrkVA— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Skömmu síðar kom Abraham í veg fyrir að Barnsley jafnaði þegar hann bjargaði á línu frá Michael Sollbauer. Abraham sagði þar hafi hann búið að því að hafa spilað sem varnarmaður á sínum yngri árum. Tammy Abraham: Scoring at one end, saving at the other #EmiratesFACup @ChelseaFC pic.twitter.com/jgI6XOoWyX— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 „Ég var varnarmaður og þetta voru ósjálfráð viðbrögð, að koma sér á réttan stað. Ég sá boltann koma og hugaði með mér að ég þyrfti að gera eitthvað og það heppnaðist,“ sagði Abraham. „Ég fagnaði björguninni líklega meira. Þetta var 1-0 sigur, það aldrei auðvelt að koma hingað og við erum ánægðir.“ Chelsea hefur unnið fjóra af fyrstu fimm leikjum sínum undir stjórn Thomas Tuchel og aðeins fengið á sig eitt mark. Næsti leikur Chelsea er gegn Newcastle United á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni á mánudaginn. Chelsea er í 5. sæti deildarinnar. Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Leik lokið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Íslenski boltinn Leik lokið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Íslenski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna Enski boltinn „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Fleiri fréttir Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira