Fjölskyldan fékk sendar morðhótanir eftir rauða spjaldið Sindri Sverrisson skrifar 8. febrúar 2021 12:31 Dómarar geta gert mistök, jafnvel þegar þeir mega skoða endursýningar, og sú varð raunin um helgina þegar Mike Dean rak Tomas Soucek af velli. Getty/Clive Rose Mike Dean hefur beðið um að þurfa ekki að dæma í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta um næstu helgi eftir að fjölskyldu hans bárust morðhótanir í hans garð. Dean tók ranga ákvörðun um helgina þegar hann lyfti rauðu spjaldi og rak Tomas Soucek af velli, í leik West Ham gegn Fulham. Soucek hafði rekið olnboga í andlit Alexander Mitrovic, óvart að því er virtist. Dean tók ákvörðunina eftir að hafa fengið skilaboð frá myndbandsdómaranum, Lee Mason, og skoðað atvikið á myndbandi. Enska knattspyrnusambandið hefur nú ógilt rauða spjaldið. Soucek fær því ekki leikbann og verður með West Ham í bikarleiknum gegn Manchester United annað kvöld. NEW: Death threats against referee Mike Dean were sent to his family over weekend + he has asked not to be involved in any Premier League match next week. Follows West Ham red card controversy. Full story on @TimesSport at 12— Martyn Ziegler (@martynziegler) February 8, 2021 Samkvæmt frétt í The Times í dag fékk fjölskylda Dean sendar morðhótanir í hans garð og þess vegna hefur hann beðist undan því að dæma í úrvalsdeildinni í næstu umferð. Hann mun engu að síður dæma bikarleik Leicester og Brighton í vikunni eins og til stóð. Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Dean tók ranga ákvörðun um helgina þegar hann lyfti rauðu spjaldi og rak Tomas Soucek af velli, í leik West Ham gegn Fulham. Soucek hafði rekið olnboga í andlit Alexander Mitrovic, óvart að því er virtist. Dean tók ákvörðunina eftir að hafa fengið skilaboð frá myndbandsdómaranum, Lee Mason, og skoðað atvikið á myndbandi. Enska knattspyrnusambandið hefur nú ógilt rauða spjaldið. Soucek fær því ekki leikbann og verður með West Ham í bikarleiknum gegn Manchester United annað kvöld. NEW: Death threats against referee Mike Dean were sent to his family over weekend + he has asked not to be involved in any Premier League match next week. Follows West Ham red card controversy. Full story on @TimesSport at 12— Martyn Ziegler (@martynziegler) February 8, 2021 Samkvæmt frétt í The Times í dag fékk fjölskylda Dean sendar morðhótanir í hans garð og þess vegna hefur hann beðist undan því að dæma í úrvalsdeildinni í næstu umferð. Hann mun engu að síður dæma bikarleik Leicester og Brighton í vikunni eins og til stóð.
Enski boltinn Tengdar fréttir Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00 Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Fótbolti Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fleiri fréttir Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Postecoglou að taka við Forest Nuno rekinn frá Forest Segir að treyja Man United sé þung byrði Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Sjá meira
Moyes æfur í leikslok: VAR til skammar VAR myndbandadómgæslan var í sviðsljósinu í markalausu jafntefli Fulham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6. febrúar 2021 23:00
Markalaust í nágrannaslagnum Ekkert mark var skorað þegar Lundúnarliðin West Ham United og Fulham áttust við í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 6. febrúar 2021 19:26