Loka á Internetið svo mótmælendur geti ekki skipulagt sig Sylvía Hall skrifar 6. febrúar 2021 12:42 Fjöldi fólks hefur mótmælt frá því að herinn tók völdin í sínar hendur. Getty/Sonu Mehta Herforingjastjórn Myanmar hefur slökkt á Internet-tengingu landsins vegna mótmæla þar í landi. Herforingjastjórnin tók völdin í vikunni sem leið og setti kjörinn leiðtoga landsins í varðhald. Herstjórn Mjanmar hefur slökkt á Internet-tengingu landsins vegna mótmæla. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að almenningur hafi litla sem enga tengingu við Internetið en herstjórnin greip til þessa úrræðis eftir að hafa orðið vitni að fjölmennustu mótmælum landsins frá því herstjórnin tók völdin síðastliðinn mánudag. Einnig er búið að loka á samfélagsmiðlana Twitter, Instagram og Facebook til að koma í veg fyrir að mótmælendur geti skipulagt sig. Mótmælendur hafa krafist lausnar á kjörnum leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. Hún fór með yfirburðasigur í kosningum landinu en flokkur hennar fékk yfir sjötíu prósent atkvæða. Herforingjastjórnin hefur fullyrt að brögð hafi verið tafli og tóku því völdin. Ákæra var gefin út á hendur Suu Kyi í vikunni en hún er sökuð um ólöglegan innflutning á samskiptatækjum, en sex talstöðvar fundust á heimili hennar að sögn hersins. Einnig hefur fjöldi stjórnmálamanna verið settur í varðhald í landinu í vikunni. Mjanmar Tengdar fréttir Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25 Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22 Kínverjar beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu Kínverjar hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um að fordæma herforingjastjórnina í Mjanmar. 3. febrúar 2021 07:15 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Sjá meira
Herstjórn Mjanmar hefur slökkt á Internet-tengingu landsins vegna mótmæla. Á vef breska ríkisútvarpsins kemur fram að almenningur hafi litla sem enga tengingu við Internetið en herstjórnin greip til þessa úrræðis eftir að hafa orðið vitni að fjölmennustu mótmælum landsins frá því herstjórnin tók völdin síðastliðinn mánudag. Einnig er búið að loka á samfélagsmiðlana Twitter, Instagram og Facebook til að koma í veg fyrir að mótmælendur geti skipulagt sig. Mótmælendur hafa krafist lausnar á kjörnum leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. Hún fór með yfirburðasigur í kosningum landinu en flokkur hennar fékk yfir sjötíu prósent atkvæða. Herforingjastjórnin hefur fullyrt að brögð hafi verið tafli og tóku því völdin. Ákæra var gefin út á hendur Suu Kyi í vikunni en hún er sökuð um ólöglegan innflutning á samskiptatækjum, en sex talstöðvar fundust á heimili hennar að sögn hersins. Einnig hefur fjöldi stjórnmálamanna verið settur í varðhald í landinu í vikunni.
Mjanmar Tengdar fréttir Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25 Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22 Kínverjar beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu Kínverjar hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um að fordæma herforingjastjórnina í Mjanmar. 3. febrúar 2021 07:15 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Fleiri fréttir Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Stefnir í baráttu á milli frjálslyndis og íhalds í Póllandi Árangur í viðræðum Bretlands við Evrópusambandið Ísraelsk stjórnvöld segjast ætla að hleypa hjálpargögnum á Gasa Spænska ríkissjónvarpið vill að símakosningin verði yfirfarin Nicusor Dan nýr forseti Rúmeníu Trump sorgmæddur yfir greiningu Biden Joe Biden með krabbamein Íslenskur farþegi í bílslysi þar sem barn lést Rúmenar ganga aftur að kjörborðinu Leó orðinn páfi Tveir létust þegar skip á leið til Íslands sigldi á Brooklyn-brúna Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Sjá meira
Loka á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu Herforingjastjórnin í Mjanmar hefur lokað á Facebook og aðra samfélagsmiðla í landinu og segist með því vera að tryggja stöðugleika í landinu. Herinn tók á dögunum völdin í Mjanmar og hneppti fjölda stjórnmálamanna í varðhald, þar á meðal kjörinn leiðtoga landsins, Aung San Suu Kyi. 4. febrúar 2021 07:25
Ákærð vegna brota á innflutningslögum og ólöglega vörslu á fjarskiptatækjum Lögregla í Mjanmar hefur ákært Aung San Suu Kyi, kjörinn leiðtoga landsins, í nokkrum liðum, fáeinum dögum eftir að herinn tók völdin í landinu. 3. febrúar 2021 11:22
Kínverjar beittu neitunarvaldi sínu í öryggisráðinu Kínverjar hafa beitt neitunarvaldi sínu í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna gegn tillögu um að fordæma herforingjastjórnina í Mjanmar. 3. febrúar 2021 07:15