Segir að Liverpool myndi sætta sig við að enda í topp fjórum Anton Ingi Leifsson skrifar 6. febrúar 2021 08:00 Myndu ensku meistararnir sætta sig við sæti í topp fjórum? Andrew Powell/Gettyu Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool og nú spekingur hjá sjónvarpsstöðinni Sky Sports, segir að félagið þurfi nú að horfa í að ná einum fjórum efstu sætunum, en ekki bara ða verja titilinn. Liverpool tapaði óvænt fyrir Brighton á heimavelli í vikunni. Þetta var annað tap liðsins í röð á heimavelli en þeir töpuðu einnig fyrir Burnley í síðasta mánuði. Þeir eru því sjö stigum á eftir toppliði Man. City sem á einnig leik til góða. Carragher var til viðtals í hlaðvarpsþættinum Pitch to Post þar sem hann fór yfir núverandi stöðu hjá ensku meisturunum. „Andy Robertson kom og sagði að Liverpool sé ekki í titilbaráttunni og ég held að það sé rétt að horfa á þetta þannig núna. Liverpool ætti að horfa í fjögur efstu sætin og til að segja það augljósa; taka einn leik í einu á meðan þeir eru að spila svona,“ sagði varnarjaxlinn. „Það eru svo margar breytingar á liðinu að þú ert ekki alveg viss hvað gerist. Alisson datt út á síðustu mínútu gegn Brighton og Liverpool er enn að bíða eftir leikmönnum. Ég held að ef þú byðir þeim að enda í einum af fjórum efstu sætunum þá myndu þeir taka því.“ Liðið skráði sig nánast í sögubækurnar í 1-0 tapinu gegn Brighton í vikunni því þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem liðið tapar tveimur deildarleikjum í röð í deildinni. Liverpool og City mætast einmitt á sunnudaginn, á Anfield. Jamie Carragher claims Liverpool would now take a TOP FOUR finish this season https://t.co/qUz6pvR87e— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2021 Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Liverpool tapaði óvænt fyrir Brighton á heimavelli í vikunni. Þetta var annað tap liðsins í röð á heimavelli en þeir töpuðu einnig fyrir Burnley í síðasta mánuði. Þeir eru því sjö stigum á eftir toppliði Man. City sem á einnig leik til góða. Carragher var til viðtals í hlaðvarpsþættinum Pitch to Post þar sem hann fór yfir núverandi stöðu hjá ensku meisturunum. „Andy Robertson kom og sagði að Liverpool sé ekki í titilbaráttunni og ég held að það sé rétt að horfa á þetta þannig núna. Liverpool ætti að horfa í fjögur efstu sætin og til að segja það augljósa; taka einn leik í einu á meðan þeir eru að spila svona,“ sagði varnarjaxlinn. „Það eru svo margar breytingar á liðinu að þú ert ekki alveg viss hvað gerist. Alisson datt út á síðustu mínútu gegn Brighton og Liverpool er enn að bíða eftir leikmönnum. Ég held að ef þú byðir þeim að enda í einum af fjórum efstu sætunum þá myndu þeir taka því.“ Liðið skráði sig nánast í sögubækurnar í 1-0 tapinu gegn Brighton í vikunni því þetta er í fyrsta sinn í tæp níu ár sem liðið tapar tveimur deildarleikjum í röð í deildinni. Liverpool og City mætast einmitt á sunnudaginn, á Anfield. Jamie Carragher claims Liverpool would now take a TOP FOUR finish this season https://t.co/qUz6pvR87e— MailOnline Sport (@MailSport) February 4, 2021
Enski boltinn Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Fleiri fréttir Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Skjórarnir mæta til leiks í skugga Isaks-málsins Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn