Rúnar ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2021 17:00 Rúnar Alex á Molineux leikvanginum í gærkvöldi. Nick Potts/Getty Images Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal sem liðið tilkynnti inn til UEFA í dag. Nokkrar breytingar voru gerðar á 25 manna listanum frá því fyrir áramót. Arsenal komst auðveldlega upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni þar sem Rúnar Alex lék meðal annars fjóra af leikjum liðsins í riðlakeppninni og sýndi þar lipra frammistöðu. Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac detta eðlilega út af leikmannalistanum þar sem þeir eru farnir til Schalke og sömuleiðis þeir Sokratis (til Olympiakos) og Mesut Özil (til Fenerbache). Rúnar Alex dettur einnig út af listanum en markvörðurinn Mat Ryan kemur inn í hans stað. Einnig kemur nýi maðurinn, Martin Ødegaard, inn í hópinn og sömu sögu má segja af Gabriel Martinelli sem var meiddur mestmegnis fyrir áramót. Arsenal have announced their 25-man Europa League squad and one player has missed outhttps://t.co/gZFkVmvgjw— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) February 3, 2021 Ásamt Mat Ryan og Bernd Leno þá eru Arsenal með þrjá aðra yngri markverði í hópnum en í reglum UEFA getur Arsenal bara verið með sautján aðkomumenn af leikmönnunum tuttugu og fimm. Líklegt er þó að Rúnar Alex verði í markinu er Arsenal mætir Aston Villa á laugardaginn. Bernd Leno fékk rautt spjald í gær og varð Rúnar fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í úrvalsdeildinni. Mat Ryan er meiddur og líklegt að KR-ingurinn fái tækifæri eftir fína takta gegn Wolves í gær. Another change...🔛 Alex Runarsson↩️ Thomas Partey#WOLARS 🐺 2-1 ⚪️ (73)— Arsenal (@Arsenal) February 2, 2021 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira
Arsenal komst auðveldlega upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni þar sem Rúnar Alex lék meðal annars fjóra af leikjum liðsins í riðlakeppninni og sýndi þar lipra frammistöðu. Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac detta eðlilega út af leikmannalistanum þar sem þeir eru farnir til Schalke og sömuleiðis þeir Sokratis (til Olympiakos) og Mesut Özil (til Fenerbache). Rúnar Alex dettur einnig út af listanum en markvörðurinn Mat Ryan kemur inn í hans stað. Einnig kemur nýi maðurinn, Martin Ødegaard, inn í hópinn og sömu sögu má segja af Gabriel Martinelli sem var meiddur mestmegnis fyrir áramót. Arsenal have announced their 25-man Europa League squad and one player has missed outhttps://t.co/gZFkVmvgjw— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) February 3, 2021 Ásamt Mat Ryan og Bernd Leno þá eru Arsenal með þrjá aðra yngri markverði í hópnum en í reglum UEFA getur Arsenal bara verið með sautján aðkomumenn af leikmönnunum tuttugu og fimm. Líklegt er þó að Rúnar Alex verði í markinu er Arsenal mætir Aston Villa á laugardaginn. Bernd Leno fékk rautt spjald í gær og varð Rúnar fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í úrvalsdeildinni. Mat Ryan er meiddur og líklegt að KR-ingurinn fái tækifæri eftir fína takta gegn Wolves í gær. Another change...🔛 Alex Runarsson↩️ Thomas Partey#WOLARS 🐺 2-1 ⚪️ (73)— Arsenal (@Arsenal) February 2, 2021
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Sjá meira