Óttast að sjávarborð hækki hraðar en spár gera ráð fyrir Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. febrúar 2021 17:24 Ís sem þessi hefur bráðnað hratt undanfarna áratugi vegna loftslagsbreytinga. AP/Brennan Linsley Loftslagsvísindamenn við stofnun Niels Bohr við Kaupmannahafnarháskóla segjast telja að sjávarborð gæti hækkað um allt að 135 sentímetra fyrir næstu aldamót. Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Ocean Science og The Guardian fjallar um í dag. Spáin er öllu verri en nýjasta spá milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem telur að sjávarborð muni hækka um 110 sentímetra fyrir aldamótin. Stenst ekki sögulegan samanburð Samkvæmt dönsku vísindamönnunum birtist um 25 sentímetra skekkja þegar líkön IPCC voru borin saman við söguleg gögn um hækkandi sjávarborð. Það gefi til kynna að líkönin séu ekki nógu nákvæm. „Það eru ekki góðar fréttir ef við teljum nýjustu spár ekki gera ráð fyrir nógu mikilli hækkun,“ hafði The Guardian eftir Aslak Grinsted, einum höfunda rannsóknarinnar. Grinsted sagði líkön IPCC ekki nógu viðkvæm. „Þau standast ekki þegar við berum þau saman við raunverulega hækkun sjávarborðs í gegnum tíðina.“ Flókið púsluspil Útreikningar IPCC eru gerðir út frá ýmis konar gögnum. Meðal annars gögnum sem tengjast íshellum, jöklum og hlýnun sjávar. Samkvæmt Grinsted eru söguleg gögn um þessa þætti hins vegar ekki alltaf nógu mikil til þess að byggja spá á þeim. Hann nefndi sem dæmi að nærri engar upplýsingar séu til um bráðnun á suðurskautinu fyrir tíunda áratug síðustu aldar. „Við eigum betri gögn um almenna hækkun sjávarborðs,“ sagði Grinsted. Loftslagsmál Vísindi Danmörk Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Sjá meira
Þetta kemur fram í rannsókn sem birtist í ritinu Ocean Science og The Guardian fjallar um í dag. Spáin er öllu verri en nýjasta spá milliríkjanefndarinnar um loftslagsbreytingar (IPCC) sem telur að sjávarborð muni hækka um 110 sentímetra fyrir aldamótin. Stenst ekki sögulegan samanburð Samkvæmt dönsku vísindamönnunum birtist um 25 sentímetra skekkja þegar líkön IPCC voru borin saman við söguleg gögn um hækkandi sjávarborð. Það gefi til kynna að líkönin séu ekki nógu nákvæm. „Það eru ekki góðar fréttir ef við teljum nýjustu spár ekki gera ráð fyrir nógu mikilli hækkun,“ hafði The Guardian eftir Aslak Grinsted, einum höfunda rannsóknarinnar. Grinsted sagði líkön IPCC ekki nógu viðkvæm. „Þau standast ekki þegar við berum þau saman við raunverulega hækkun sjávarborðs í gegnum tíðina.“ Flókið púsluspil Útreikningar IPCC eru gerðir út frá ýmis konar gögnum. Meðal annars gögnum sem tengjast íshellum, jöklum og hlýnun sjávar. Samkvæmt Grinsted eru söguleg gögn um þessa þætti hins vegar ekki alltaf nógu mikil til þess að byggja spá á þeim. Hann nefndi sem dæmi að nærri engar upplýsingar séu til um bráðnun á suðurskautinu fyrir tíunda áratug síðustu aldar. „Við eigum betri gögn um almenna hækkun sjávarborðs,“ sagði Grinsted.
Loftslagsmál Vísindi Danmörk Mest lesið „Það er erfitt að setja sig í hermannagalla í litlu sveitarfélagi” Innlent Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Erlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem einangra sig félagslega Innlent Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Helmingur nýrra íbúða óseldur í yfir 200 daga Innlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Erlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Fleiri fréttir Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna Munu leggja fram vísindalegar sannanir fyrir því að Brigitte sé líffræðilega kona Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Sjá meira
Menningarmálaráðherrann ósáttur og vill skrúfa fyrir fjármagn til ísraelsku kvikmyndaverðlaunanna
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“