Framlengja harðar aðgerðir út febrúar Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. janúar 2021 21:01 Mette Frederiksen forsætisráðherra tilkynnti háframhaldandi veiruaðgerðir í dag. EPA Dönsk stjórnvöld tilkynntu á blaðamannafundi síðdegis að sóttvarnareglur, sem verið hafa í gildi í janúar og þykja nokkuð íþyngjandi, muni áfram gilda til 28. febrúar. Flestar búðir, auk hárgreiðslustofa og sambærilegrar starfsemi, verða því áfram lokaðar og samkomutakmarkanir miðast við fimm manns. Skólar verða einnig lokaðir eins og verið hefur undanfarnar vikur. Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir framlengingu á núgildandi reglugerð vera nauðsynlega. Næstu vikurnar ætti að nást skýrari mynd af stöðunni og hvort Dönum takist að halda breska afbrigði veirunnar í skefjum. „Við höfum séð hversu hratt nýja afbrigðið getur sett hlutina úr skorðum. Þess vegna getum við ekki slakað á aðgerðunum. Jafnvel þegar við bólusetjum fleiri verðum við að stíga varlega til jarðar,“ sagði Frederiksen á blaðamannafundi í dag. Þá fór Henrik Ullum yfirmaður Sóttvarnastofnunar Danmerkur (SSI) yfir hlutfall breska afbrigðisins meðal nýgreindra. Í byrjun desember hafi 0,2 prósent þeirra sem greindust með kórónuveiruna í Danmörku verið smitaðir af breska afbrigðinu. Í annarri viku janúarmánaðar hafi hlutfallið verið komið upp í 7,4 prósent og í vikunni eftir var hlutfallið 13,5 prósent. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Tengdar fréttir Í sérstakri sóttkví eftir að breska afbrigðið greindist á leikskóla sonarins Anna Þorsteinsdóttir, íslensk kona sem búsett er í Danmörku, er nú í tveggja vikna sóttkví eftir að hið svokallaða breska afbrigði kórónuveirunnar greindist á leikskóla sonar hennar. Hún segir stöðuna erfiða. 24. janúar 2021 10:32 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Sjá meira
Flestar búðir, auk hárgreiðslustofa og sambærilegrar starfsemi, verða því áfram lokaðar og samkomutakmarkanir miðast við fimm manns. Skólar verða einnig lokaðir eins og verið hefur undanfarnar vikur. Mette Frederiksen, forsætisráðherra, segir framlengingu á núgildandi reglugerð vera nauðsynlega. Næstu vikurnar ætti að nást skýrari mynd af stöðunni og hvort Dönum takist að halda breska afbrigði veirunnar í skefjum. „Við höfum séð hversu hratt nýja afbrigðið getur sett hlutina úr skorðum. Þess vegna getum við ekki slakað á aðgerðunum. Jafnvel þegar við bólusetjum fleiri verðum við að stíga varlega til jarðar,“ sagði Frederiksen á blaðamannafundi í dag. Þá fór Henrik Ullum yfirmaður Sóttvarnastofnunar Danmerkur (SSI) yfir hlutfall breska afbrigðisins meðal nýgreindra. Í byrjun desember hafi 0,2 prósent þeirra sem greindust með kórónuveiruna í Danmörku verið smitaðir af breska afbrigðinu. Í annarri viku janúarmánaðar hafi hlutfallið verið komið upp í 7,4 prósent og í vikunni eftir var hlutfallið 13,5 prósent.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Danmörk Tengdar fréttir Í sérstakri sóttkví eftir að breska afbrigðið greindist á leikskóla sonarins Anna Þorsteinsdóttir, íslensk kona sem búsett er í Danmörku, er nú í tveggja vikna sóttkví eftir að hið svokallaða breska afbrigði kórónuveirunnar greindist á leikskóla sonar hennar. Hún segir stöðuna erfiða. 24. janúar 2021 10:32 Mest lesið Játa frelsisviptingu og rán en hafna manndrápi Innlent Aldrei kynnst neinum sem harkaði jafnmikið af sér Innlent Tilgangurinn að ná í „easy money“ Innlent Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Erlent Hættir hjá borgarstjóra og aðstoðar nú ráðherra Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent Hættir sem ritstjóri Kveiks Innlent Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Viðskipti innlent Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Erlent Lögregla kölluð til vegna einstaklinga sem tjölduðu í skógarrjóðri Innlent Fleiri fréttir Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Sjá meira
Í sérstakri sóttkví eftir að breska afbrigðið greindist á leikskóla sonarins Anna Þorsteinsdóttir, íslensk kona sem búsett er í Danmörku, er nú í tveggja vikna sóttkví eftir að hið svokallaða breska afbrigði kórónuveirunnar greindist á leikskóla sonar hennar. Hún segir stöðuna erfiða. 24. janúar 2021 10:32