Breyttu reglunum eftir umdeilt mark Man City Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. janúar 2021 08:01 Ef atvik líkt og þetta kemur aftur upp verður um rangstöðu að ræða. @primevideosport Enska úrvalsdeildin hefur ákveðið að breyta reglum varðandi rangstöðu eftir umdeilt mark Bernardo Silva í 2-0 sigri Manchester City á Aston Villa þann 20. janúar síðastliðinn. Markið var mjög umdeilt þar sem Rodri var rangstæður þegar Tyrone Mings tók við boltanum eftir sendingu Manchester City fram völlinn. Vegna þess að Rodri gerði enga tilraun til að ná boltanum þangað til Mings tók við honum ákváðu dómarar leiksins ekki að dæma rangstöðu. EXCLUSIVE: Guidance has been added to the offside rule after controversial Bernardo Silva goal in what has been described as 'a face-saving exercise' by PGMOL. Goal, set up by an offside Rodri, would not stand from now on. https://t.co/46d8EgI8P4 via @MailSport— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 26, 2021 Í kjölfarið vann Rodri boltann af Mings og á endanum fór knötturinn til Silva sem skoraði með góðu skoti. Í kjölfarið lét Dean Smith, þjálfari Villa, dómaratríó leiksins heyra það og fékk á endanum rautt spjald fyrir ummæli sín. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að breyta reglunum varðandi rangstöðu og munu slík mörk vera dæmd ólögleg héðan í frá. Leikmaðurinn verður þá talinn rangstæður þó svo að hann geri ekki tilraun til að ná knettinum fyrr en eftir að mótherji tekur við honum. Það róar eflaust ekki Dean Smith en mark Silva kom á 79. mínútu leiksins og í uppbótartíma tvöfaldaði İlkay Gündoğan forystu City með marki af vítapunktinum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Fleiri fréttir Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Sjá meira
Markið var mjög umdeilt þar sem Rodri var rangstæður þegar Tyrone Mings tók við boltanum eftir sendingu Manchester City fram völlinn. Vegna þess að Rodri gerði enga tilraun til að ná boltanum þangað til Mings tók við honum ákváðu dómarar leiksins ekki að dæma rangstöðu. EXCLUSIVE: Guidance has been added to the offside rule after controversial Bernardo Silva goal in what has been described as 'a face-saving exercise' by PGMOL. Goal, set up by an offside Rodri, would not stand from now on. https://t.co/46d8EgI8P4 via @MailSport— Mike Keegan (@MikeKeegan_DM) January 26, 2021 Í kjölfarið vann Rodri boltann af Mings og á endanum fór knötturinn til Silva sem skoraði með góðu skoti. Í kjölfarið lét Dean Smith, þjálfari Villa, dómaratríó leiksins heyra það og fékk á endanum rautt spjald fyrir ummæli sín. Nú hefur enska úrvalsdeildin ákveðið að breyta reglunum varðandi rangstöðu og munu slík mörk vera dæmd ólögleg héðan í frá. Leikmaðurinn verður þá talinn rangstæður þó svo að hann geri ekki tilraun til að ná knettinum fyrr en eftir að mótherji tekur við honum. Það róar eflaust ekki Dean Smith en mark Silva kom á 79. mínútu leiksins og í uppbótartíma tvöfaldaði İlkay Gündoğan forystu City með marki af vítapunktinum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Formúla 1 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Sport Hárið í hættu hjá United manninum Enski boltinn Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Fótbolti Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Körfubolti Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Enski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Hágrét eftir heimsmeistaratitil Sport Fleiri fréttir Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið Albert valdi leikmenn Man. United sem hann þolir ekki Ekki með allt þetta fína en ótrúlega tölfræði Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Dyche snýr aftur í enska boltann Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Sjá meira