Býst við að Tuchel verði rekinn frá Chelsea innan tveggja ára Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 12:00 Thomas Tuchel er efstur á óskalista forráðamanna Chelsea. getty/Aurelien Meunier Gary Neville segir að Thomas Tuchel muni bíða sömu örlög hjá Chelsea og Franks Lampard og annarra knattspyrnustjóra liðsins undanfarin tæp tuttugu ár. Lampard var látinn taka pokann sinn hjá Chelsea í gær og fastlega er búist við því að Tuchel taki við liðinu. Hann var síðast stjóri Paris Saint-Germain. Neville segir að Tuchel muni ekki fá mikinn tíma hjá Chelsea, ekki frekar en aðrir stjórar liðsins. „Tuchel mun lenda í því sama og Frank og við munum segja það sama um hann eftir eitt og hálft til tvö ár,“ sagði Neville. Hann kveðst ekki hafa áhyggjur af Lampard og framtíð hans sem stjóra. „Þetta er Chelsea. Frank varð fyrir barðinu á þessari tilhneigingu Chelsea að skipta um stjóra á eins og hálfs til tveggja ára fresti ef hlutirnir ganga ekki eins og þeir vilja. Ég hef ekki miklar áhyggjur af ferli Franks.“ Chelsea er í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Wolves á morgun. Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira
Lampard var látinn taka pokann sinn hjá Chelsea í gær og fastlega er búist við því að Tuchel taki við liðinu. Hann var síðast stjóri Paris Saint-Germain. Neville segir að Tuchel muni ekki fá mikinn tíma hjá Chelsea, ekki frekar en aðrir stjórar liðsins. „Tuchel mun lenda í því sama og Frank og við munum segja það sama um hann eftir eitt og hálft til tvö ár,“ sagði Neville. Hann kveðst ekki hafa áhyggjur af Lampard og framtíð hans sem stjóra. „Þetta er Chelsea. Frank varð fyrir barðinu á þessari tilhneigingu Chelsea að skipta um stjóra á eins og hálfs til tveggja ára fresti ef hlutirnir ganga ekki eins og þeir vilja. Ég hef ekki miklar áhyggjur af ferli Franks.“ Chelsea er í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Næsti leikur liðsins er gegn Wolves á morgun.
Enski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Sjá meira