Klopp: Ekki hafa áhyggjur af okkur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2021 12:31 Jürgen Klopp heldur um höfuð sitt á hliðarlínunni í leik Manchester United and Liverpool á Old Trafford í gær. Getty/Andrew Powell Stuðningsmenn Liverpool eru margir hverjir að fara á taugum. Vandræði Englandsmeistaranna héldu áfram í gær með tapi á móti erkifjendunum og Liverpool hefur enn ekki unnið „alvöru“ lið á árinu 2021. Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum, er dottið úr enska bikarnum og komið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eini sigurinn á nýju ári kom á móti krakkaliði Aston Villa sem mætti Liverpool í enska bikarnum með aðalliðið sitt í sóttkví. Knattspyrnustjórinn hjá Liverpool segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur af hans liði. Man Utd beat Liverpool in FA Cup: Don't worry about us, says Reds boss Klopp https://t.co/Au96UcqxWI— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2021 „Ég sá fullt af skrefum í rétta átt og það er gott,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn þar sem liðið tapaði 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Manchester United. Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United með skoti beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Mohammed Salah skoraði bæði mörk Liverpool, kom liðinu i 1-0 og jafnaði metin líka í 2-2. "We have to solve it together"Liverpool boss Jurgen Klopp knows that his side have to solve their recent problems as a team pic.twitter.com/BKWrX5mfbd— Football Daily (@footballdaily) January 25, 2021 „Þetta er ekki það sem vildum og auðvitað er það pirrandi. Við vorum ekki að spila okkar allra besta leik en liðið var engu að síður að taka fullt af skrefum í rétt átt,“ sagði Klopp. „Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af okkur. Við erum samheldnir sem lið og við verum hægt og rólega að verða betri,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp s FA Cup record:2016: 4th round 2017: 4th round 2018: 4th round 2019: 3rd round 2020: 5th round 2021: 4th round pic.twitter.com/NsnI6cM0IF— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2021 Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira
Liverpool hefur aðeins unnið einn af síðustu sjö leikjum, er dottið úr enska bikarnum og komið niður í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Eini sigurinn á nýju ári kom á móti krakkaliði Aston Villa sem mætti Liverpool í enska bikarnum með aðalliðið sitt í sóttkví. Knattspyrnustjórinn hjá Liverpool segir þó enga ástæðu til að hafa áhyggjur af hans liði. Man Utd beat Liverpool in FA Cup: Don't worry about us, says Reds boss Klopp https://t.co/Au96UcqxWI— BBC News (UK) (@BBCNews) January 25, 2021 „Ég sá fullt af skrefum í rétta átt og það er gott,“ sagði Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool eftir leikinn þar sem liðið tapaði 3-2 fyrir erkifjendum sínum í Manchester United. Bruno Fernandes skoraði sigurmark Manchester United með skoti beint úr aukaspyrnu undir lok leiksins. Mohammed Salah skoraði bæði mörk Liverpool, kom liðinu i 1-0 og jafnaði metin líka í 2-2. "We have to solve it together"Liverpool boss Jurgen Klopp knows that his side have to solve their recent problems as a team pic.twitter.com/BKWrX5mfbd— Football Daily (@footballdaily) January 25, 2021 „Þetta er ekki það sem vildum og auðvitað er það pirrandi. Við vorum ekki að spila okkar allra besta leik en liðið var engu að síður að taka fullt af skrefum í rétt átt,“ sagði Klopp. „Þið þurfið ekki að hafa áhyggjur af okkur. Við erum samheldnir sem lið og við verum hægt og rólega að verða betri,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp s FA Cup record:2016: 4th round 2017: 4th round 2018: 4th round 2019: 3rd round 2020: 5th round 2021: 4th round pic.twitter.com/NsnI6cM0IF— ESPN FC (@ESPNFC) January 24, 2021
Enski boltinn Mest lesið Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Fótbolti Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Enski boltinn Elsta konan til klára Járnkarlinn Sport Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Fótbolti Markvörður Inter banaði háöldruðum manni í hjólastól Sport Birnir frá Akureyri í Garðabæ Íslenski boltinn Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Fleiri fréttir Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Hárið í hættu hjá United manninum Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Aldrei meiri aldursmunur Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Sjáðu mörkin í verstu byrjun Hamranna í hálfa öld Leeds afgreiddi West Ham Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Sjá meira