Samherji Gylfa neitar að fagnið hafi snúist um öfgakennda hægri menn í Tyrklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 09:46 Cenk Tosun, Doucoure og Bernard fagna sigurmarki miðjumannsins. Emma Simpson/Getty Cenk Tosun, framherji Everton, neitar því að hafa fagnað marki sínu gegn Rotherham í enska bikarnum að nýfasistasið. Tosun skoraði fyrra mark Everton í 2-1 sigri í framlengdum leik. Tyrkneski framherjinn hefur fengið fá tækifæri í fremstu víglínu Everton á tímabilinu en hann fékk tækifærið í dag. Hann þakkaði traustið og var búinn að skora eftir tíu mínútur. Í fagninu setti Tyrkjinn hendurnar og fingurnar í loftið. Einhverjir vildu meina að þarna væri Tosun að styðja við Gráu úlfana. Gráu úlfarnir eru samtök tyrkneskra fasista en í árás þeirra myrtu þeir meðal annars hundrað manns í Alveis í Maras í desember árið 1978. Wow if this is what it looks like Cenk Tosun should never play in an Everton shirt again. This club and this city have history fighting fascism, can't let it seep in through the back door. pic.twitter.com/vC5eERFLPa— Josh Simpson (@Josh_Simpson94) January 9, 2021 Margir settu spurningarmerki við fagnið um leið en í samtali við The Athletic segja forráðamenn félagsins að það hafi ekki verið áætlun Tyrkjans að styðja við hreyfinguna með fagni sínu. Hann vissi ekki einu sinni af tilvist þessara öfgakennda hóps. Hann hafi einfaldlega verið að benda upp í loftið og þakka fyrir að hafa komið Everton yfir en þeir unnu að lokum eftir framlengdan leik. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 25 mínúturnar í venjulegum leiktíma sem og framlenginguna en sigurmark Everton kom í uppbótartíma framlengingarinnar. Cenk Tosun denies celebration in Rotherham clash was politically motivated https://t.co/azpJCM5Ywm— MailOnline Sport (@MailSport) January 9, 2021 Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira
Tyrkneski framherjinn hefur fengið fá tækifæri í fremstu víglínu Everton á tímabilinu en hann fékk tækifærið í dag. Hann þakkaði traustið og var búinn að skora eftir tíu mínútur. Í fagninu setti Tyrkjinn hendurnar og fingurnar í loftið. Einhverjir vildu meina að þarna væri Tosun að styðja við Gráu úlfana. Gráu úlfarnir eru samtök tyrkneskra fasista en í árás þeirra myrtu þeir meðal annars hundrað manns í Alveis í Maras í desember árið 1978. Wow if this is what it looks like Cenk Tosun should never play in an Everton shirt again. This club and this city have history fighting fascism, can't let it seep in through the back door. pic.twitter.com/vC5eERFLPa— Josh Simpson (@Josh_Simpson94) January 9, 2021 Margir settu spurningarmerki við fagnið um leið en í samtali við The Athletic segja forráðamenn félagsins að það hafi ekki verið áætlun Tyrkjans að styðja við hreyfinguna með fagni sínu. Hann vissi ekki einu sinni af tilvist þessara öfgakennda hóps. Hann hafi einfaldlega verið að benda upp í loftið og þakka fyrir að hafa komið Everton yfir en þeir unnu að lokum eftir framlengdan leik. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 25 mínúturnar í venjulegum leiktíma sem og framlenginguna en sigurmark Everton kom í uppbótartíma framlengingarinnar. Cenk Tosun denies celebration in Rotherham clash was politically motivated https://t.co/azpJCM5Ywm— MailOnline Sport (@MailSport) January 9, 2021
Enski boltinn Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Fleiri fréttir Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Sjá meira