Samherji Gylfa neitar að fagnið hafi snúist um öfgakennda hægri menn í Tyrklandi Anton Ingi Leifsson skrifar 10. janúar 2021 09:46 Cenk Tosun, Doucoure og Bernard fagna sigurmarki miðjumannsins. Emma Simpson/Getty Cenk Tosun, framherji Everton, neitar því að hafa fagnað marki sínu gegn Rotherham í enska bikarnum að nýfasistasið. Tosun skoraði fyrra mark Everton í 2-1 sigri í framlengdum leik. Tyrkneski framherjinn hefur fengið fá tækifæri í fremstu víglínu Everton á tímabilinu en hann fékk tækifærið í dag. Hann þakkaði traustið og var búinn að skora eftir tíu mínútur. Í fagninu setti Tyrkjinn hendurnar og fingurnar í loftið. Einhverjir vildu meina að þarna væri Tosun að styðja við Gráu úlfana. Gráu úlfarnir eru samtök tyrkneskra fasista en í árás þeirra myrtu þeir meðal annars hundrað manns í Alveis í Maras í desember árið 1978. Wow if this is what it looks like Cenk Tosun should never play in an Everton shirt again. This club and this city have history fighting fascism, can't let it seep in through the back door. pic.twitter.com/vC5eERFLPa— Josh Simpson (@Josh_Simpson94) January 9, 2021 Margir settu spurningarmerki við fagnið um leið en í samtali við The Athletic segja forráðamenn félagsins að það hafi ekki verið áætlun Tyrkjans að styðja við hreyfinguna með fagni sínu. Hann vissi ekki einu sinni af tilvist þessara öfgakennda hóps. Hann hafi einfaldlega verið að benda upp í loftið og þakka fyrir að hafa komið Everton yfir en þeir unnu að lokum eftir framlengdan leik. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 25 mínúturnar í venjulegum leiktíma sem og framlenginguna en sigurmark Everton kom í uppbótartíma framlengingarinnar. Cenk Tosun denies celebration in Rotherham clash was politically motivated https://t.co/azpJCM5Ywm— MailOnline Sport (@MailSport) January 9, 2021 Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira
Tyrkneski framherjinn hefur fengið fá tækifæri í fremstu víglínu Everton á tímabilinu en hann fékk tækifærið í dag. Hann þakkaði traustið og var búinn að skora eftir tíu mínútur. Í fagninu setti Tyrkjinn hendurnar og fingurnar í loftið. Einhverjir vildu meina að þarna væri Tosun að styðja við Gráu úlfana. Gráu úlfarnir eru samtök tyrkneskra fasista en í árás þeirra myrtu þeir meðal annars hundrað manns í Alveis í Maras í desember árið 1978. Wow if this is what it looks like Cenk Tosun should never play in an Everton shirt again. This club and this city have history fighting fascism, can't let it seep in through the back door. pic.twitter.com/vC5eERFLPa— Josh Simpson (@Josh_Simpson94) January 9, 2021 Margir settu spurningarmerki við fagnið um leið en í samtali við The Athletic segja forráðamenn félagsins að það hafi ekki verið áætlun Tyrkjans að styðja við hreyfinguna með fagni sínu. Hann vissi ekki einu sinni af tilvist þessara öfgakennda hóps. Hann hafi einfaldlega verið að benda upp í loftið og þakka fyrir að hafa komið Everton yfir en þeir unnu að lokum eftir framlengdan leik. Gylfi Þór Sigurðsson spilaði síðustu 25 mínúturnar í venjulegum leiktíma sem og framlenginguna en sigurmark Everton kom í uppbótartíma framlengingarinnar. Cenk Tosun denies celebration in Rotherham clash was politically motivated https://t.co/azpJCM5Ywm— MailOnline Sport (@MailSport) January 9, 2021
Enski boltinn Mest lesið Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Banna trans konum að keppa á Ólympíuleikunum Sport Í beinni: Silkeborg - KA | Hvað gera Norðanmenn í Danaveldi? Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti Þorsteinn líklega áfram með landsliðið Fótbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Sjáðu rauða spjaldið og vítin fjögur úr slátrun Lech á Blikum Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona Liverpool reynir líka við Ekitike Steven Gerrard orðinn afi Liverpool tilbúið að slá metið aftur Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Fyrrum leikmaður Manchester United lögsækir félagið Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sjá meira