Smalling: Ítalía hefur gert mig að betri varnarmanni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2020 12:30 Chris Smalling í leik með Roma. Getty/Giuseppe Maffia Manchester United maðurinn Chris Smalling hefur átt endurnýjun lífdaga í láni hjá ítalska félaginu Roma og hefur nú sett stefnuna á að komast í enska EM-hópinn í sumar. Chris Smalling hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan 2017 en hefur vissulega minnst landsliðsþjálfarann Gareth Southgate á sig með góðri frammistöðu í ítalska boltanum. Smalling kann vel við sig á Ítalíu og segir að fjölskyldan hafi komið sér vel fyrir. Hann er líka á því að hann sjálfur sé orðinn betri leikmaður eftir að hafa spilað í ítölsku deildinni. Chris Smalling is hoping for an England recall for #EURO2020 In full: https://t.co/U9ep0Ui13I#ENG#bbcfootballpic.twitter.com/CQIGCCpHsu— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2020 „Auðvitað eru nokkur ár síðan ég spilaði með landsliðinu en metnaður minn er alltaf að komast í enska landsliðið,“ sagði Chris Smalling við breska ríkisútvarpið. Um leið og Chris Smalling missti sætið sitt hjá Manchester United var ekki möguleiki fyrir hann að halda sæti sínu í landsliðinu. Nú eru hins vegar breyttir tímar og Smalling í stóru hlutverki hjá Roma. „Ég veit að Gareth og hans menn hafa komið mætt á nokkra leiki með mér og ég held að þú sért inn í myndinni hjá þeim ef þú ert að spila fyrir stóran klúbb. Ég hef slíkar væntingar en ég reyni bara að einbeita mér að því sem er í gangi núna. Ég væri mikið til í að vera með á EM,“ sagði Smalling. Smalling hefur spilað 31 landsleik fyrir England en það er nóg af samkeppni fyrir hann um að komast í enska EM-hópinn. Þar eru menn eins og Harry Maguire hjá Manchester United, Joe Gomez hjá Liverpool, Tyrone Mings hjá Aston Villa, John Stones hjá Manchester City, Michael Keane hjá Everton og Fikayo Tomori hjá Chelsea. „Mér finnst eins og ég sé að taka inn hjá mér mikið af ítalska stílnum hvað varðar taktík og hvernig sé best að stjórna leikjum. Ég er án efa að bæta við minn leik. Mér finnst ég vera að læra mikið og bæta mig,“ sagði Smalling. EM 2020 í fótbolta Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Manchester United maðurinn Chris Smalling hefur átt endurnýjun lífdaga í láni hjá ítalska félaginu Roma og hefur nú sett stefnuna á að komast í enska EM-hópinn í sumar. Chris Smalling hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan 2017 en hefur vissulega minnst landsliðsþjálfarann Gareth Southgate á sig með góðri frammistöðu í ítalska boltanum. Smalling kann vel við sig á Ítalíu og segir að fjölskyldan hafi komið sér vel fyrir. Hann er líka á því að hann sjálfur sé orðinn betri leikmaður eftir að hafa spilað í ítölsku deildinni. Chris Smalling is hoping for an England recall for #EURO2020 In full: https://t.co/U9ep0Ui13I#ENG#bbcfootballpic.twitter.com/CQIGCCpHsu— BBC Sport (@BBCSport) February 21, 2020 „Auðvitað eru nokkur ár síðan ég spilaði með landsliðinu en metnaður minn er alltaf að komast í enska landsliðið,“ sagði Chris Smalling við breska ríkisútvarpið. Um leið og Chris Smalling missti sætið sitt hjá Manchester United var ekki möguleiki fyrir hann að halda sæti sínu í landsliðinu. Nú eru hins vegar breyttir tímar og Smalling í stóru hlutverki hjá Roma. „Ég veit að Gareth og hans menn hafa komið mætt á nokkra leiki með mér og ég held að þú sért inn í myndinni hjá þeim ef þú ert að spila fyrir stóran klúbb. Ég hef slíkar væntingar en ég reyni bara að einbeita mér að því sem er í gangi núna. Ég væri mikið til í að vera með á EM,“ sagði Smalling. Smalling hefur spilað 31 landsleik fyrir England en það er nóg af samkeppni fyrir hann um að komast í enska EM-hópinn. Þar eru menn eins og Harry Maguire hjá Manchester United, Joe Gomez hjá Liverpool, Tyrone Mings hjá Aston Villa, John Stones hjá Manchester City, Michael Keane hjá Everton og Fikayo Tomori hjá Chelsea. „Mér finnst eins og ég sé að taka inn hjá mér mikið af ítalska stílnum hvað varðar taktík og hvernig sé best að stjórna leikjum. Ég er án efa að bæta við minn leik. Mér finnst ég vera að læra mikið og bæta mig,“ sagði Smalling.
EM 2020 í fótbolta Ítalski boltinn Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Nunez farinn frá Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Lyon krækir í leikmann Liverpool Partey laus á skilorði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti