Bolton News: Eiður Smári verður bjargvættur liðsins Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. desember 2014 08:45 Eiður Smári Guðjohnsen sneri aftur í lið Bolton á laugardaginn eftir fjórtán ára fjarveru þegar það gerði markalaust jafntefli við Ipswich á Macron-vellinum. Eiður Smári kom inn á þegar hálftími var eftir og þótti standa sig vel. Hann dansaði með boltann inn á miðjunni og reyndi að búa eitthvað til fyrir samherja sína. Það var kraftur í Eiði sem fékk gult spjald fyrir kjaftbrúk og þá var hann nálægt því að koma Suður-Kóreumanninum Lee Chung-Young í dauðafæri eftir rúmar 70 mínútur. „Hinn 36 ára gamli Eiður Guðjohnsen, sem menn tóku séns á fyrir nokkrum vikum, lítur nú eins og bjargvættur liðsins,“ skrifar Gordon Sharrock, blaðamaður Bolton News, í umfjöllun sinni um leikinn. „Spilamennska Eiðs var það besta sem sást í annars daufum leik. Bara það að sjá hann hita upp í appelsínugulu vesti fékk stuðningsmennina til að standa upp og klappa. Þegar Lennon setti Eið svo inn á var hverri snertingu hans fagnað í stúkunni.“ Sharrock viðurkennir að aldurinn sé farinn að segja til sín hjá Eiði Smára, og hann mun ekki hlaupa út um allan völl eins og hann gerði forðum daga undir stjórn Colins Todds og Sams Alalryce. „En að horfa á þennan fyrrverandi leikmann Barcelona dansa í kringum tæklingar á miðjunni eins og ekkert væri bjargaði deginum fyrir mig og marga aðra,“ skrifar hann um Eið Smára Guðjohnsen. Marc Iles, aðal fótboltapenni Bolton News, er sammála Sharrock og gefur Eiði Smára 7,60 í einkunn fyrir sína frammistöðu. „Fékk fólk til að risa úr sætum,“ segir hann í umsögn um Eið. Markvörðurinn Andy Lonergan fær hæstu einkunn eða átta, en hann átti algjörlega frábæran leik.Here he comes. Eidur Gudjohnsen is back! He's on for Darren Pratley. Phenomenal reception for the Iceman! (60) 0-0 #BOLvIPS— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 13, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47 Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50 Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13. desember 2014 14:10 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen sneri aftur í lið Bolton á laugardaginn eftir fjórtán ára fjarveru þegar það gerði markalaust jafntefli við Ipswich á Macron-vellinum. Eiður Smári kom inn á þegar hálftími var eftir og þótti standa sig vel. Hann dansaði með boltann inn á miðjunni og reyndi að búa eitthvað til fyrir samherja sína. Það var kraftur í Eiði sem fékk gult spjald fyrir kjaftbrúk og þá var hann nálægt því að koma Suður-Kóreumanninum Lee Chung-Young í dauðafæri eftir rúmar 70 mínútur. „Hinn 36 ára gamli Eiður Guðjohnsen, sem menn tóku séns á fyrir nokkrum vikum, lítur nú eins og bjargvættur liðsins,“ skrifar Gordon Sharrock, blaðamaður Bolton News, í umfjöllun sinni um leikinn. „Spilamennska Eiðs var það besta sem sást í annars daufum leik. Bara það að sjá hann hita upp í appelsínugulu vesti fékk stuðningsmennina til að standa upp og klappa. Þegar Lennon setti Eið svo inn á var hverri snertingu hans fagnað í stúkunni.“ Sharrock viðurkennir að aldurinn sé farinn að segja til sín hjá Eiði Smára, og hann mun ekki hlaupa út um allan völl eins og hann gerði forðum daga undir stjórn Colins Todds og Sams Alalryce. „En að horfa á þennan fyrrverandi leikmann Barcelona dansa í kringum tæklingar á miðjunni eins og ekkert væri bjargaði deginum fyrir mig og marga aðra,“ skrifar hann um Eið Smára Guðjohnsen. Marc Iles, aðal fótboltapenni Bolton News, er sammála Sharrock og gefur Eiði Smára 7,60 í einkunn fyrir sína frammistöðu. „Fékk fólk til að risa úr sætum,“ segir hann í umsögn um Eið. Markvörðurinn Andy Lonergan fær hæstu einkunn eða átta, en hann átti algjörlega frábæran leik.Here he comes. Eidur Gudjohnsen is back! He's on for Darren Pratley. Phenomenal reception for the Iceman! (60) 0-0 #BOLvIPS— Bolton Wanderers FC (@OfficialBWFC) December 13, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03 Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47 Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50 Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13. desember 2014 14:10 Mest lesið Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Eiður sneri aftur | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen lék sinn fyrsta leik fyrir Bolton Wanderers í 14 ár þegar hann kom inn á sem varamaður í markalausu jafntefli gegn Ipswich á Macron Stadium. 13. desember 2014 13:03
Lennon var ánægður með Eið Neil Lennon, knattspyrnustjóri Bolton Wanderers, var ánægður með innkomu Eiðs Smára Guðjohnsen í markalausu jafntefli gegn Ipswich Town í dag. 13. desember 2014 18:47
Eiður Smári: Ætla að sýna hvað ég get Eiður Smári Guðjohnsen sat fyrir svörum á blaðamannafundi hjá Bolton í dag. 9. desember 2014 15:50
Eiður byrjar á bekknum | Myndband Eiður Smári Guðjohnsen byrjar á varamannabekknum þegar Bolton Wanderers tekur á móti Ipswich Town í ensku B-deildinni klukkan 15:00 á eftir. 13. desember 2014 14:10