Fáir Bretar vilja draga úr félagsforðun Samúel Karl Ólason skrifar 2. maí 2020 23:33 Lögregluþjónar handtaka mótmælanda sem er andvígur félagsforðun við mótmæli sem fóru fram í London í gær. EPA/Facundo Arrizabalaga Mjög fáir Bretar telja að nú sé rétti tíminn til að opna skóla, veitingastaði, leikvelli og aðra vettvangi á nýjan leik. 67 prósent segja ekki tímabært að draga úr félagsforðun. Sautján prósent segja rétt að opna skóla og einungis ellefu prósent segja rétt að opna veitingastaði, krár og leikvanga á nýjan leik. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var fyrir Guardian. Niðurstöðurnar þykja til marks um það að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, muni eiga erfitt með að sannfæra fólk um að sná aftur í fyrra horf, reyni hann að draga úr félagsforðun á næstunni. Johnson sagði á fimmtudaginn að hámarki faraldursins hafi verið náð í Bretlandi en félagsforðun yrði enn stunduð um nokkuð skeið. Hann ætlar sér að fara nánar yfir áætlanir sínar og tillögur í næstu viku. Á upplýsingafundi í dag var gefið í skyn að dregið yrði úr takmörkunum á því hvað fólk mætti gera utandyra. Ljóst væri að útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefði ekki verið mikil utandyra. Heilt yfir hafa 182.260 greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, á Bretlandi og minnst 28.131 hefur dáið. Fjöldi látinna hækkaði um 621 í dag. Ríkisstjórn Johnson hefur verið gagnrýnd vegna viðbragða hennar við faraldrinum og á undanförnum vikum hafa kannanir sýnt að mikil fjölgun hefur verið í hópi þeirra sem telja ríkisstjórnina hafa staðið sig illa. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira
Mjög fáir Bretar telja að nú sé rétti tíminn til að opna skóla, veitingastaði, leikvelli og aðra vettvangi á nýjan leik. 67 prósent segja ekki tímabært að draga úr félagsforðun. Sautján prósent segja rétt að opna skóla og einungis ellefu prósent segja rétt að opna veitingastaði, krár og leikvanga á nýjan leik. Þetta kemur fram í könnun sem gerð var fyrir Guardian. Niðurstöðurnar þykja til marks um það að Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, muni eiga erfitt með að sannfæra fólk um að sná aftur í fyrra horf, reyni hann að draga úr félagsforðun á næstunni. Johnson sagði á fimmtudaginn að hámarki faraldursins hafi verið náð í Bretlandi en félagsforðun yrði enn stunduð um nokkuð skeið. Hann ætlar sér að fara nánar yfir áætlanir sínar og tillögur í næstu viku. Á upplýsingafundi í dag var gefið í skyn að dregið yrði úr takmörkunum á því hvað fólk mætti gera utandyra. Ljóst væri að útbreiðsla nýju kórónuveirunnar hefði ekki verið mikil utandyra. Heilt yfir hafa 182.260 greinst með Covid-19, sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur, á Bretlandi og minnst 28.131 hefur dáið. Fjöldi látinna hækkaði um 621 í dag. Ríkisstjórn Johnson hefur verið gagnrýnd vegna viðbragða hennar við faraldrinum og á undanförnum vikum hafa kannanir sýnt að mikil fjölgun hefur verið í hópi þeirra sem telja ríkisstjórnina hafa staðið sig illa.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Erlent Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Erlent Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Innlent Fleiri fréttir Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Sjá meira