Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna gefur neyðarheimild til að nota Ebólalyf við Covid-19 Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. maí 2020 08:02 Donald Trump Bandaríkjaforseti og Daniel O'Day forstjóri lyfjafyrirtækisins Gilead á fundi á skrifstofu forsetans í Hvíta Húsinu. Gilead ætlar að gefa 1,5 milljónir skammta af lyfinu remdesivir til að nota sem meðferðarúrræði við Covid-19. EPA/Erin Schaff Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur gefið neyðarheimild til að nota Ebólalyfið remdesivir sem meðferð við alvarlegum tilfellum af Covid-19. Nú verður því hægt að nota lyfið í alvarlegustu tilfellum veikinnar þegar fólk hefur verið lagt inn á sjúkrahús. Nýlega var gerð rannsókn með lyfið og var þar sýnt fram á að það gæti stytt tímann sem tæki fyrir sjúklinga sem voru alvarlega veikir að batna af Covid-19. Sérfræðingar hafa varað við því að lyfið, sem var upprunalega þróað sem meðferð við Ebóla og er framleitt af lyfjafyrirtækinu Gilead, ætti ekki að nota sem einhverja „töfralausn“ við kórónuveirunni. Sjá einnig: Tilraunalyf vekur vonir Á fundi með Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sagði Daniel O‘Day, forstjóri Gilead, að heimildin væri mikilvægt fyrsta skref. Þá muni fyrirtækið gefa 1,5 milljónir skammta af lyfinu. Stephen Hahn, forstjóri matvæla- og lyfjaeftirlitsins, sagði á fundinum: „Þetta er fyrsta meðferðin við Covid-19 sem hefur verið gerð heimil og við erum mjög stolt af því að vera hluti af því skrefi.“ Donald Trump hefur verið hávær talsmaður þess að nota remdesivir sem meðferðarúrræði við Covid-19 en í rannsókninni sem gerð var á virkni lyfsins við Covid-19 kom í ljós að lyfið gæti stytt veikindatímann úr fimmtán dögum í ellefu. Í rannsókninni tóku 1.063 þátt og voru það sjúklingar á sjúkrahúsum víðs vegar um heiminn. Sumir fengu lyfið sjálft í æð en aðrir fengu lyfleysumeðferð. Þrátt fyrir að lyfið stytti mögulega veikindatímann er ekki ljóst hvort það komi í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19. Rannsóknirnar sem hafa verið gerðar á áhrifum lyfsins á Covid-19 eru mun fámennari Bandaríkin Lyf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30. apríl 2020 07:00 Kári segir Bretum að veiran hafi „mjög snemma“ verið útbreidd þar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í viðtali við breska fjölmiðilinn Sky News að miðað við þau gögn sem liggi fyrir sé ljóst að kórónuveiran hafi verið útbreidd í Bretlandi mjög snemma í faraldrinum sem henni hefur fylgt. 28. apríl 2020 08:47 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna (FDA) hefur gefið neyðarheimild til að nota Ebólalyfið remdesivir sem meðferð við alvarlegum tilfellum af Covid-19. Nú verður því hægt að nota lyfið í alvarlegustu tilfellum veikinnar þegar fólk hefur verið lagt inn á sjúkrahús. Nýlega var gerð rannsókn með lyfið og var þar sýnt fram á að það gæti stytt tímann sem tæki fyrir sjúklinga sem voru alvarlega veikir að batna af Covid-19. Sérfræðingar hafa varað við því að lyfið, sem var upprunalega þróað sem meðferð við Ebóla og er framleitt af lyfjafyrirtækinu Gilead, ætti ekki að nota sem einhverja „töfralausn“ við kórónuveirunni. Sjá einnig: Tilraunalyf vekur vonir Á fundi með Donald Trump, Bandaríkjaforseta, sagði Daniel O‘Day, forstjóri Gilead, að heimildin væri mikilvægt fyrsta skref. Þá muni fyrirtækið gefa 1,5 milljónir skammta af lyfinu. Stephen Hahn, forstjóri matvæla- og lyfjaeftirlitsins, sagði á fundinum: „Þetta er fyrsta meðferðin við Covid-19 sem hefur verið gerð heimil og við erum mjög stolt af því að vera hluti af því skrefi.“ Donald Trump hefur verið hávær talsmaður þess að nota remdesivir sem meðferðarúrræði við Covid-19 en í rannsókninni sem gerð var á virkni lyfsins við Covid-19 kom í ljós að lyfið gæti stytt veikindatímann úr fimmtán dögum í ellefu. Í rannsókninni tóku 1.063 þátt og voru það sjúklingar á sjúkrahúsum víðs vegar um heiminn. Sumir fengu lyfið sjálft í æð en aðrir fengu lyfleysumeðferð. Þrátt fyrir að lyfið stytti mögulega veikindatímann er ekki ljóst hvort það komi í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19. Rannsóknirnar sem hafa verið gerðar á áhrifum lyfsins á Covid-19 eru mun fámennari
Bandaríkin Lyf Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30. apríl 2020 07:00 Kári segir Bretum að veiran hafi „mjög snemma“ verið útbreidd þar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í viðtali við breska fjölmiðilinn Sky News að miðað við þau gögn sem liggi fyrir sé ljóst að kórónuveiran hafi verið útbreidd í Bretlandi mjög snemma í faraldrinum sem henni hefur fylgt. 28. apríl 2020 08:47 Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37 Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Erlent Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Erlent Skammdegið víkur með hækkandi sól Innlent Líkamsárás og vinnuslys Innlent „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Innlent Fleiri fréttir Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni á leið til Kanarí-eyja Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Sjá meira
Fylgjast vel með framgangi nýs barnasjúkdóms í Evrópu Ekki er enn vitað hvort ný veikindi sem greinst hafa í ungum börnum, m.a. í Bretlandi, undanfarna daga tengist Covid 19, sjúkdómnum sem nýja kórónuveiran veldur. 30. apríl 2020 07:00
Kári segir Bretum að veiran hafi „mjög snemma“ verið útbreidd þar Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, segir í viðtali við breska fjölmiðilinn Sky News að miðað við þau gögn sem liggi fyrir sé ljóst að kórónuveiran hafi verið útbreidd í Bretlandi mjög snemma í faraldrinum sem henni hefur fylgt. 28. apríl 2020 08:47
Sótthreinsiefni og sterkir geislar geta skemmt frumur til jafns við veirur Í svari Vísindavefsins við spurningu þar sem því er velt upp hvort hægt sé að lækna kórónuveiruna í mönnum með því að dæla sótthreinsivökva í þá eða nota orkuríka geisla kemur fram að slíkt sé ekki góð hugmynd. 25. apríl 2020 10:37