Gjörólík viðbrögð þjóða hafi aukið hættuna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. apríl 2020 10:45 Forseti framkvæmdastjórnar ESB segir samhæfðar aðgerðir og samstöðu þjóða vera það eina geri heimsbyggðinni kleift sigrast á vágestinum og þeim heilsufars- og efnahagslegu vandamálum sem fylgja. Vísir/EPA Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að mismunandi viðbrögð þjóða við kórónuveirufaraldrinum hafi stefnt fólki í hættu. Allt of mörg þjóðríki hafi einblínt á eigin vandamál og virt vandamál og viðvaranir annarra þjóða að vettugi. Þetta hafi verið sérstaklega áberandi á fyrstu dögum faraldursins. Hún segir samhæfðar aðgerðir og samstöðu þjóða vera það eina geri heimsbyggðinni kleift sigrast á vágestinum og þeim heilsufars- og efnahagslegu vandamálum sem fylgja. Von der Leyen sagði að Evrópusambandið myndi tryggja að allt að hundrað milljarðar evra yrðu tiltækir fyrir þau Evrópulönd sem hefðu orðið verst úti í faraldrinum. Fjármunum yrði varið í atvinnuleysistryggingar vegna skerts starfshlutfalls og atvinnuleysis vegna veirunnar. Sagði hún að fyrst yrði byrjað á Ítalíu sem, eins og kunnugt er, hefur farið afar illa út úr kórónuveirunni. Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur dregið hátt í þrettán þúsund og tvö hundruð manns á Ítalíu til dauða. Staðan á Spáni er líka grafalvarleg, þar hafa hátt í níu þúsund og fjögur hundruð látist í faraldrinum. Nýjum smit-tilfellum fer þó fækkandi á Spáni. Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira
Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, segir að mismunandi viðbrögð þjóða við kórónuveirufaraldrinum hafi stefnt fólki í hættu. Allt of mörg þjóðríki hafi einblínt á eigin vandamál og virt vandamál og viðvaranir annarra þjóða að vettugi. Þetta hafi verið sérstaklega áberandi á fyrstu dögum faraldursins. Hún segir samhæfðar aðgerðir og samstöðu þjóða vera það eina geri heimsbyggðinni kleift sigrast á vágestinum og þeim heilsufars- og efnahagslegu vandamálum sem fylgja. Von der Leyen sagði að Evrópusambandið myndi tryggja að allt að hundrað milljarðar evra yrðu tiltækir fyrir þau Evrópulönd sem hefðu orðið verst úti í faraldrinum. Fjármunum yrði varið í atvinnuleysistryggingar vegna skerts starfshlutfalls og atvinnuleysis vegna veirunnar. Sagði hún að fyrst yrði byrjað á Ítalíu sem, eins og kunnugt er, hefur farið afar illa út úr kórónuveirunni. Kórónuveiran sem veldur sjúkdómnum Covid-19 hefur dregið hátt í þrettán þúsund og tvö hundruð manns á Ítalíu til dauða. Staðan á Spáni er líka grafalvarleg, þar hafa hátt í níu þúsund og fjögur hundruð látist í faraldrinum. Nýjum smit-tilfellum fer þó fækkandi á Spáni.
Evrópusambandið Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Erlent Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Erlent Fleiri fréttir Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Sjá meira