Guardian: Brak og brestir í titilvonum Liverpool-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 10:00 Virgil van Dijk. Getty/Simon Stacpoole Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Barney Ronay er yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá The Guardian og var kosinn blaðamaður ársins 2018 hjá stuðningsmannasamtökum enska fótboltans. Ronay hefur áhyggjur af Liverpool-vörninni sem var eins og ókleifur veggur fram eftir öllu tímabili en hefur gefið mörg færi á sér í undanförnum leikjum. Það er eins og að stressið og álagið í titilbaráttunni sé farin að hafa mikil áhrif á leik Liverpool liðsins að undanförnu. „Það eru farnir að heyrast brak og brestir,“ skrifar Barney Ronay í pistli sínum.Liverpool and the sound of something starting to creak. By @barneyronayhttps://t.co/s1LkV6uH6F — Guardian sport (@guardian_sport) February 5, 2019„Það er erfitt að líta fram hjá sönnunargögnum síðustu vikna. Liverpool liðið er nú teygt í sundur á nákvæmlega sama stað og liðið var svo öflugt, þétt og sterkt á fyrri hluta tímabilsins,“ skrifar Barney Ronay. „Það er klisja en líka alveg satt eða næstum því að hamstola háklassa sókn getur komið þér í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er ósáttfús vörn sem vinnur fyrir þig deildartitla,“ skrifar Ronay. „Það hefur eitthvað breyst í liði Jürgen Klopp. Það voru tímapunktar í þessum leik þar sem liðið lét West Ham líta út eins og lið sem getur skaðað þig. Þetta var sama West Ham lið sem hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. West Ham átti sjö skot í fyrri hálfleik og Anderson fór á kostum með laglegum tilþrifum á vinstri vængnum,“ skrifaði Ronay. „Þessi úrslit þýða að Liverpool hefur aðeins haldið einu sinni hreinu í síðustu sjö leikjum. Það er samt augljósar ástæður fyrir þessu. Liðið vantar þrjá lykilmenn í vörnina eða hinn frábæra Joe Gomez, hinn öfluga Trent Alexander-Arnold og alls ekki svo slæman Dejan Lovren,“ skrifar Ronay. „Liverpool sóknin var líka slök og Mo Salah var eins og draugur í fyrri hálfleiknum. Hann hefur kannski efni á einum slíkum leik,“ skrifar Ronay. „Liverpool fær tveggja vikna frí eftir Bournemouth-leikinn á laugardaginn, leik sem þeir munu reyna að sleppa frá án frekari skaða í titilbaráttunni. Nú er þetta spurningum um hversu vel Klopp mun takast að lagfæra alla þessa vankanta í vörninni fyrir leikinn mikilvæga á Old Trafford. Það gæti ráðið miklu um hvert tímabilið þeirra fer héðan frá,“ skrifar Ronay en það má finna allan pistil hans hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Barney Ronay er yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá The Guardian og var kosinn blaðamaður ársins 2018 hjá stuðningsmannasamtökum enska fótboltans. Ronay hefur áhyggjur af Liverpool-vörninni sem var eins og ókleifur veggur fram eftir öllu tímabili en hefur gefið mörg færi á sér í undanförnum leikjum. Það er eins og að stressið og álagið í titilbaráttunni sé farin að hafa mikil áhrif á leik Liverpool liðsins að undanförnu. „Það eru farnir að heyrast brak og brestir,“ skrifar Barney Ronay í pistli sínum.Liverpool and the sound of something starting to creak. By @barneyronayhttps://t.co/s1LkV6uH6F — Guardian sport (@guardian_sport) February 5, 2019„Það er erfitt að líta fram hjá sönnunargögnum síðustu vikna. Liverpool liðið er nú teygt í sundur á nákvæmlega sama stað og liðið var svo öflugt, þétt og sterkt á fyrri hluta tímabilsins,“ skrifar Barney Ronay. „Það er klisja en líka alveg satt eða næstum því að hamstola háklassa sókn getur komið þér í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er ósáttfús vörn sem vinnur fyrir þig deildartitla,“ skrifar Ronay. „Það hefur eitthvað breyst í liði Jürgen Klopp. Það voru tímapunktar í þessum leik þar sem liðið lét West Ham líta út eins og lið sem getur skaðað þig. Þetta var sama West Ham lið sem hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. West Ham átti sjö skot í fyrri hálfleik og Anderson fór á kostum með laglegum tilþrifum á vinstri vængnum,“ skrifaði Ronay. „Þessi úrslit þýða að Liverpool hefur aðeins haldið einu sinni hreinu í síðustu sjö leikjum. Það er samt augljósar ástæður fyrir þessu. Liðið vantar þrjá lykilmenn í vörnina eða hinn frábæra Joe Gomez, hinn öfluga Trent Alexander-Arnold og alls ekki svo slæman Dejan Lovren,“ skrifar Ronay. „Liverpool sóknin var líka slök og Mo Salah var eins og draugur í fyrri hálfleiknum. Hann hefur kannski efni á einum slíkum leik,“ skrifar Ronay. „Liverpool fær tveggja vikna frí eftir Bournemouth-leikinn á laugardaginn, leik sem þeir munu reyna að sleppa frá án frekari skaða í titilbaráttunni. Nú er þetta spurningum um hversu vel Klopp mun takast að lagfæra alla þessa vankanta í vörninni fyrir leikinn mikilvæga á Old Trafford. Það gæti ráðið miklu um hvert tímabilið þeirra fer héðan frá,“ skrifar Ronay en það má finna allan pistil hans hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22 Mest lesið EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Handbolti „Ég er bara aumur aðstoðarþjálfari“ Sport Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu Handbolti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Handbolti Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Handbolti Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Handbolti „Höllin var æðisleg“ Handbolti Fleiri fréttir Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Búast við því að Carrick verði kynntur hjá United innan tíðar Mátti ekki koma inn á vegna þess að hún var með eyrnalokk Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Sjá meira
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45
Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00
Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00
Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22