Guardian: Brak og brestir í titilvonum Liverpool-liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 10:00 Virgil van Dijk. Getty/Simon Stacpoole Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Barney Ronay er yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá The Guardian og var kosinn blaðamaður ársins 2018 hjá stuðningsmannasamtökum enska fótboltans. Ronay hefur áhyggjur af Liverpool-vörninni sem var eins og ókleifur veggur fram eftir öllu tímabili en hefur gefið mörg færi á sér í undanförnum leikjum. Það er eins og að stressið og álagið í titilbaráttunni sé farin að hafa mikil áhrif á leik Liverpool liðsins að undanförnu. „Það eru farnir að heyrast brak og brestir,“ skrifar Barney Ronay í pistli sínum.Liverpool and the sound of something starting to creak. By @barneyronayhttps://t.co/s1LkV6uH6F — Guardian sport (@guardian_sport) February 5, 2019„Það er erfitt að líta fram hjá sönnunargögnum síðustu vikna. Liverpool liðið er nú teygt í sundur á nákvæmlega sama stað og liðið var svo öflugt, þétt og sterkt á fyrri hluta tímabilsins,“ skrifar Barney Ronay. „Það er klisja en líka alveg satt eða næstum því að hamstola háklassa sókn getur komið þér í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er ósáttfús vörn sem vinnur fyrir þig deildartitla,“ skrifar Ronay. „Það hefur eitthvað breyst í liði Jürgen Klopp. Það voru tímapunktar í þessum leik þar sem liðið lét West Ham líta út eins og lið sem getur skaðað þig. Þetta var sama West Ham lið sem hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. West Ham átti sjö skot í fyrri hálfleik og Anderson fór á kostum með laglegum tilþrifum á vinstri vængnum,“ skrifaði Ronay. „Þessi úrslit þýða að Liverpool hefur aðeins haldið einu sinni hreinu í síðustu sjö leikjum. Það er samt augljósar ástæður fyrir þessu. Liðið vantar þrjá lykilmenn í vörnina eða hinn frábæra Joe Gomez, hinn öfluga Trent Alexander-Arnold og alls ekki svo slæman Dejan Lovren,“ skrifar Ronay. „Liverpool sóknin var líka slök og Mo Salah var eins og draugur í fyrri hálfleiknum. Hann hefur kannski efni á einum slíkum leik,“ skrifar Ronay. „Liverpool fær tveggja vikna frí eftir Bournemouth-leikinn á laugardaginn, leik sem þeir munu reyna að sleppa frá án frekari skaða í titilbaráttunni. Nú er þetta spurningum um hversu vel Klopp mun takast að lagfæra alla þessa vankanta í vörninni fyrir leikinn mikilvæga á Old Trafford. Það gæti ráðið miklu um hvert tímabilið þeirra fer héðan frá,“ skrifar Ronay en það má finna allan pistil hans hér. Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Einn virtasti íþróttablaðamaður Englendinga skrifar pistil í dag þar sem hann skrifar um sína sýn á Liverpool-liðinu sem hefur nú tapað fjórum stigum í síðustu sex leikjum sínum. Barney Ronay er yfirmaður íþróttadeildarinnar hjá The Guardian og var kosinn blaðamaður ársins 2018 hjá stuðningsmannasamtökum enska fótboltans. Ronay hefur áhyggjur af Liverpool-vörninni sem var eins og ókleifur veggur fram eftir öllu tímabili en hefur gefið mörg færi á sér í undanförnum leikjum. Það er eins og að stressið og álagið í titilbaráttunni sé farin að hafa mikil áhrif á leik Liverpool liðsins að undanförnu. „Það eru farnir að heyrast brak og brestir,“ skrifar Barney Ronay í pistli sínum.Liverpool and the sound of something starting to creak. By @barneyronayhttps://t.co/s1LkV6uH6F — Guardian sport (@guardian_sport) February 5, 2019„Það er erfitt að líta fram hjá sönnunargögnum síðustu vikna. Liverpool liðið er nú teygt í sundur á nákvæmlega sama stað og liðið var svo öflugt, þétt og sterkt á fyrri hluta tímabilsins,“ skrifar Barney Ronay. „Það er klisja en líka alveg satt eða næstum því að hamstola háklassa sókn getur komið þér í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er ósáttfús vörn sem vinnur fyrir þig deildartitla,“ skrifar Ronay. „Það hefur eitthvað breyst í liði Jürgen Klopp. Það voru tímapunktar í þessum leik þar sem liðið lét West Ham líta út eins og lið sem getur skaðað þig. Þetta var sama West Ham lið sem hafði aðeins skorað eitt mark í síðustu þremur leikjum sínum. West Ham átti sjö skot í fyrri hálfleik og Anderson fór á kostum með laglegum tilþrifum á vinstri vængnum,“ skrifaði Ronay. „Þessi úrslit þýða að Liverpool hefur aðeins haldið einu sinni hreinu í síðustu sjö leikjum. Það er samt augljósar ástæður fyrir þessu. Liðið vantar þrjá lykilmenn í vörnina eða hinn frábæra Joe Gomez, hinn öfluga Trent Alexander-Arnold og alls ekki svo slæman Dejan Lovren,“ skrifar Ronay. „Liverpool sóknin var líka slök og Mo Salah var eins og draugur í fyrri hálfleiknum. Hann hefur kannski efni á einum slíkum leik,“ skrifar Ronay. „Liverpool fær tveggja vikna frí eftir Bournemouth-leikinn á laugardaginn, leik sem þeir munu reyna að sleppa frá án frekari skaða í titilbaráttunni. Nú er þetta spurningum um hversu vel Klopp mun takast að lagfæra alla þessa vankanta í vörninni fyrir leikinn mikilvæga á Old Trafford. Það gæti ráðið miklu um hvert tímabilið þeirra fer héðan frá,“ skrifar Ronay en það má finna allan pistil hans hér.
Enski boltinn Tengdar fréttir Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45 Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00 Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00 Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22 Mest lesið Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Chelsea setur sig í samband við Semenyo Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Fagnaði titli Liverpool sem óður maður um alla borg „Allir virðast elska hann“ „Þetta mun ekki buga okkur“ Guardiola mun vigta leikmenn Man City eftir jólin „Ef þið væruð Antoine Semenyo, hvert mynduð þið fara?“ Sjáðu mörkin: Rogers sá um Manchester United Óttast að Isak hafi fótbrotnað Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Sjá meira
Liverpool tapaði stigum gegn West Ham og forskotið þrjú stig Liverpool gerði 1-1 jafntefli á Ólympíuleikvanginum í kvöld. 4. febrúar 2019 21:45
Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. 5. febrúar 2019 09:00
Sjáðu mörk Liverpool og West Ham og uppgjör helgarinnar Liverpool gerði annað jafnteflið í röð í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi og mistókst að koma sér í fimm stiga forystu á toppi deildarinnar á ný. 5. febrúar 2019 08:00
Klopp: Dómarinn vissi það kannski í síðari hálfleik Klopp skaut aðeins á dómgæsluna í leik liðsins gegn West Ham í gær. 4. febrúar 2019 22:22