Pellegrini: Klopp vanur að vinna leiki á rangstöðumörkum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2019 09:00 Jürgen Klopp. Getty/MB Media Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. Liverpool komst í 1-0 á rangstöðumarki en Michail Antonio jafnaði metin og kom í veg fyrir að Liverpool næði fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. James Milner var rangstæður áður en hann lagði upp markið fyrir Sadio Mane en aðstoðardómarinn missti af því. Það var hins vegar enginn vafi á því í endursýningunum. Divock Origi fékk líka færi til að tryggja Liverpool sigurinn í lokin og það mark hefði staðið þrátt fyrir að Origi hafi verið rangstæður. „Klopp er vanur því að vinna leiki á rangstöðumörkum. Hann vann mig þegar ég var hjá Malaga á marki þar sem maður var sjö metra inn fyrir. Hann getur því ekki kvartað yfir neinu,“ sagði Manuel Pellegrini. Manuel Pellegrini says Jurgen Klopp "is used to winning with offside goals". Read more: https://t.co/I8oBVzPODf#WHULIVpic.twitter.com/QhSYr3BHTz — BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2019 Umræddur leikur var í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2013. Dortmund, lið Klopp, vann þá Malaga, lið Pellegrini, 3-2 eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Fjórir leikmenn Dortmund voru rangstæðir í sigurmarkinu. „Þeir skoruðu mark þar sem maður var metra fyrir innan og á síðustu mínútunni þá var Origi einum metra fyrir innan og fyrir framan aðstoðardómarinn,“ sagði Manuel Pellegrini sem talaði um það fyrir leikinn að ætla að hjálpa sínu gamla félagi Manchester City.“He is used to beating me with offside” Jürgen Klopp was involved in a war of words with his #WHUFC counterpart Manuel Pellegrini after #LFC dropped two points in a nervy 1-1 draw at the London Stadium last night, reports @JamesGheerbrant https://t.co/nBIrbSZYXmpic.twitter.com/N8UXU9Z95N — Times Sport (@TimesSport) February 5, 2019 „Ég sagði í vikunni að við þyrftum að vinna þennan leik fyrir okkar stuðningsmenn og það væri ekki verra að hjálpa Manchester City líka, því það er mitt félag líka. Kannski var stjóri Liverpool þess vegna svona ósáttur,“ sagði Pellegrini. Það eru ekki margir knattspyrnustjórar sem sækjast eftir leiðindum í samskiptum sínum við Jürgen Klopp enda oftast mjög vel liðinn en Manuel Pellegrini er greinilega einn af fáum.What's being said in this exchange between Klopp and Pellegrini? pic.twitter.com/POt5r4BYiN — Soccer AM (@SoccerAM) February 4, 2019Manuel Pellegrini og Jürgen Klopp í leiknum í gær.Getty/Catherine Ivill/ Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Sjá meira
Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, skaut hressilega á kollega sinn í stjórastólnum hjá Liverpool eftir 1-1 jafntefli liðanna í London í gær. Liverpool komst í 1-0 á rangstöðumarki en Michail Antonio jafnaði metin og kom í veg fyrir að Liverpool næði fimm stiga forystu á toppi deildarinnar. James Milner var rangstæður áður en hann lagði upp markið fyrir Sadio Mane en aðstoðardómarinn missti af því. Það var hins vegar enginn vafi á því í endursýningunum. Divock Origi fékk líka færi til að tryggja Liverpool sigurinn í lokin og það mark hefði staðið þrátt fyrir að Origi hafi verið rangstæður. „Klopp er vanur því að vinna leiki á rangstöðumörkum. Hann vann mig þegar ég var hjá Malaga á marki þar sem maður var sjö metra inn fyrir. Hann getur því ekki kvartað yfir neinu,“ sagði Manuel Pellegrini. Manuel Pellegrini says Jurgen Klopp "is used to winning with offside goals". Read more: https://t.co/I8oBVzPODf#WHULIVpic.twitter.com/QhSYr3BHTz — BBC Sport (@BBCSport) February 5, 2019 Umræddur leikur var í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar 2013. Dortmund, lið Klopp, vann þá Malaga, lið Pellegrini, 3-2 eftir að hafa skorað tvö mörk í uppbótatíma. Fjórir leikmenn Dortmund voru rangstæðir í sigurmarkinu. „Þeir skoruðu mark þar sem maður var metra fyrir innan og á síðustu mínútunni þá var Origi einum metra fyrir innan og fyrir framan aðstoðardómarinn,“ sagði Manuel Pellegrini sem talaði um það fyrir leikinn að ætla að hjálpa sínu gamla félagi Manchester City.“He is used to beating me with offside” Jürgen Klopp was involved in a war of words with his #WHUFC counterpart Manuel Pellegrini after #LFC dropped two points in a nervy 1-1 draw at the London Stadium last night, reports @JamesGheerbrant https://t.co/nBIrbSZYXmpic.twitter.com/N8UXU9Z95N — Times Sport (@TimesSport) February 5, 2019 „Ég sagði í vikunni að við þyrftum að vinna þennan leik fyrir okkar stuðningsmenn og það væri ekki verra að hjálpa Manchester City líka, því það er mitt félag líka. Kannski var stjóri Liverpool þess vegna svona ósáttur,“ sagði Pellegrini. Það eru ekki margir knattspyrnustjórar sem sækjast eftir leiðindum í samskiptum sínum við Jürgen Klopp enda oftast mjög vel liðinn en Manuel Pellegrini er greinilega einn af fáum.What's being said in this exchange between Klopp and Pellegrini? pic.twitter.com/POt5r4BYiN — Soccer AM (@SoccerAM) February 4, 2019Manuel Pellegrini og Jürgen Klopp í leiknum í gær.Getty/Catherine Ivill/
Enski boltinn Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Fjölmargir borguðu sig inn á langþráða æfingu Fótbolti Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla, frábærir leikir í enska og uppgjör frægra í Doc Zone Sport „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Handbolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti Fleiri fréttir „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Sjá meira