Indverski leikarinn Irrfan Khan er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 29. apríl 2020 07:36 Irrfan Khan var 53 ára gamall. EPA/MAURIZIO DEGLI INNOCENTI Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. Hann var 53 ára gamall og lést vegna sýkingar í ristli en hann hafði áður greinst með sjaldgæfa tegund krabbameins. Khan dó á sjúkrahúsi í Mumbai. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvo syni. Khan sagði fyrst frá veikindum sínum árið árið 2018 og tveimur mánuðum seinna skrifaði hann opið bréf þar sem hann sagði frá reynslu sinni, þeim mikla sársauka sem hann fann fyrir og hve mikil óvissa væri uppi um lífsmöguleika hans. Í umfjöllun Guardian segir að Khan hafi fæðist sem Saahabzaade Irfan Ali Khan í Jaipur árið 1966. Hann reyndi fyrst fyrir sér í krikket en fór í leiklistarskóla eftir að það misheppnaðist. Um árabil gekk honum illa að fá hlutverk í kvikmyndum og lék hann mikið í ódýrum sápuóperum. Times of India vitnar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Khan sem segir hann hafa verið umkringdan fjölskyldu og vinum þegar hann dó. Hér að neðan má svo sjá kveðju frá vini hans, leikstjóranum Shoojit Sircar. My dear friend Irfaan. You fought and fought and fought. I will always be proud of you.. we shall meet again.. condolences to Sutapa and Babil.. you too fought, Sutapa you gave everything possible in this fight. Peace and Om shanti. Irfaan Khan salute.— Shoojit Sircar (@ShoojitSircar) April 29, 2020 Indland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira
Indverski leikarinn Irrfan Khan, sem er hvað þekktastur á heimsvísu fyrir að leika í Slumdog Millionaire og Life of Pi og minni hlutverk í Jurassic World og Amazing Spider-Man, er látinn. Hann var 53 ára gamall og lést vegna sýkingar í ristli en hann hafði áður greinst með sjaldgæfa tegund krabbameins. Khan dó á sjúkrahúsi í Mumbai. Hann skilur eftir sig eiginkonu og tvo syni. Khan sagði fyrst frá veikindum sínum árið árið 2018 og tveimur mánuðum seinna skrifaði hann opið bréf þar sem hann sagði frá reynslu sinni, þeim mikla sársauka sem hann fann fyrir og hve mikil óvissa væri uppi um lífsmöguleika hans. Í umfjöllun Guardian segir að Khan hafi fæðist sem Saahabzaade Irfan Ali Khan í Jaipur árið 1966. Hann reyndi fyrst fyrir sér í krikket en fór í leiklistarskóla eftir að það misheppnaðist. Um árabil gekk honum illa að fá hlutverk í kvikmyndum og lék hann mikið í ódýrum sápuóperum. Times of India vitnar í yfirlýsingu frá fjölskyldu Khan sem segir hann hafa verið umkringdan fjölskyldu og vinum þegar hann dó. Hér að neðan má svo sjá kveðju frá vini hans, leikstjóranum Shoojit Sircar. My dear friend Irfaan. You fought and fought and fought. I will always be proud of you.. we shall meet again.. condolences to Sutapa and Babil.. you too fought, Sutapa you gave everything possible in this fight. Peace and Om shanti. Irfaan Khan salute.— Shoojit Sircar (@ShoojitSircar) April 29, 2020
Indland Bíó og sjónvarp Andlát Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Erlent Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Erlent Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Erlent „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Innlent Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann Innlent Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Erlent Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Innlent Fleiri fréttir Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Rússar helsta ógnin sem Norðmenn standi frammi fyrir Kýrskýrt að aðeins Selenskíj geti samið um landsvæði Blaðamenn drepnir í tugatali: Banvænt mynstur misræmis og mótsagna Fundað í hverju horni fyrir Alaskahitting Trump og Pútín Öfgahægriflokkur mælist stærstur í Þýskalandi Hitamet falla og gróðureldar geisa í Evrópu og víðar Rússar myndu nota Donbas til að ráðast enn lengra inn í Úkraínu Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Sjá meira